Morgunblaðið - 17.07.1965, Side 21

Morgunblaðið - 17.07.1965, Side 21
XRB Laugardagur 17. júlí 1965 MORGU N BLAÐIÐ 21 SHUtvarpiö Laugar>/ag:ur 17. júlí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. — Tónleikaa*. 7:30 Fréttir Tónleilcar — 7:50 Morgunleik- fimi 8:00 Bæn. — Tón-leikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanma. — Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. Inn í óskalagatímann verða felldir stuttir þættir um um- ferðarmál, sem Pétur Svein_ bjarnarson stencfur fyri-r. 14:30 I vikulokin Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. Tónleikar. — Talað um útilíf. — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. 1)6:00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Hjaiti Björnsson bifreiðairstjóri velur sér hljómplötur. 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Á súmarkvöldi Tage Ammendrup stjómar þætti með blönduðu efni. 21:0© Kórsöngur: Karlakór Aku-reyrar syngur. Söngstjóri: Áskeli Jónsison. Einsöngvarar: Hreiðar PáLma- son og Eiríkur Stefánsson. a) ,,Söngdísin“ eftir Áskel ■ Jónsson. b) ,,Sumarkvöld‘ ‘ eftir Sigurðs Þórðarson. c) „Heyrði ég í hamrinum** eftir Steingrím Sigfússon. d) „Naeturoðtir44 etfir Franz Sc- hubert. e) „Kvöidljóð“ eftir Áma Björnsson. f) „Volgufljótið" eftir Issay ' n i Doörowen. g) „Alþýðuómar", þjóðlagaflokk ur í raddsetningu Asikets Snorra sonar. 11:25 Ueikrit: „Afmæli í kirkjugarð- inum“ eftir Jökul Jakobsson. Leikstj.: Helgi SkúLason. :00 Fréttir og veðurfregnir. :10 Danslög. :00 Dagskrárlok. • Myndir frá... Framhald af bls. 17 og Iengst til hægri sést í ElIiSavatn. Þaðan liðast Elliðaár framhjá skeiðvell- inum og hesthúsunum. Síð- an kemur Seláshverfi og í framhaldi af því Árbæjar- hverfið, sem nær niður undir stífluna í ánum. — Neðst til vinstri er Foss- vogshverfið, en á miðri myndinni til hægri er Breiðholtshverfi. Þar verða bæði fjölbýlishús (blokkir og raðhús) og einhýlishús. Einnig er þar sérstakur „miðbær“ með verzlunum og þjónustufyrirtækjum. Húseigendafélag Reykjavikur Skn fstofa á Grundarstíg 2A Skni 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Rauða myllan Smurt. brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sínú 13628 Leikhúsið í Sigtúni sýnir gamanleikinn KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens. Þýtt og staðfært hefur Bjarni Guðmundss. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsd., Helgi Skulason. Verður í Sigtúni í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. Ath.: Síðasta sýning í júlí vegna sumarleyfa. íbúð - Bíll 1 herbergi og eldhús á hæð í steinhúsi ásamt baði °g góðu geymslupláissi í kjallara. — Allt sér. — Til gi'eina kemur að taka góðan bíl upp í kaupverð. — Upplýsingar í síma 12500 og 24088. Ath.: að íbúðin er á góðum stað í gamla bænum. Framtíðarstarf .Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú hið fyrsta. Góð reiknings- og nokkur vélritunarkunn- átta nauðsynleg. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 28. júlí nk. merktar: „Framtíð-1965 — 6087“. Trúlofunarhringar H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. Finnsku tjöldin komin. — Algerlega ný gerð, er henta vel íslenzku veðurfari. „PalIas-Kero“, tveggja manna, grunnflöt- ur 200x135 cm., vigt 5,9 kg. — Verð kr. 3.200.00. „Kero“, 4—5 manna, grunnflötur 205x205 cm, vigt 7,8 kg. Verð kr. 4.600,00. 'SPORTVÚRUm REYKJAMUR Rafha-húsinu við Óðinstorg. Sími 1-64-88. Ný 4 herb. íbúð til leigu nú þegar við Safamýri. Tiíboð rheð leiguupphæð og fjöldskyIdustærð, leggist inn á áfgr. MbL, sem fyrst merkt: „Fyrirframgreiðsla — 6089“. TEMPO - LÍDO Það verður dansað frá kl. 9—1 í Lídó í kvöld. ★ Það er mesta fjörið í Tempó í Lídó. ★ Þar er fólkið flest og menn sér skemmta bezt. Ath.: unglingadansleikinn milli kl. 2 og 5 á sunnudag. Nú eru það 'hinir vinsælu SOLO, sem leika aftur eftir stutt hlé af fullum krafti cg fjöri! Leikið verður topplag Englands. Im Alive og margt fleira. Takmarkid er fjör og aftur fjör! Allii nð Hlégmði í kvöld! Sætaferðir frá B. S. í. kl. 9 og 11. HLÉGARÐUR Dnnsleikoi kvöldsins er að H/égarði i kvö!J! II. DEILD MELAVÖLLUR: í dag, laugardag, 17. júlí, kl. 4, leikur Þróttur við Siglfirðinga Þetta er úrslitaleikur í A-riðli. Síðast skildu liðin jöfn. HVORT SIGRAR NÚ? Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.