Morgunblaðið - 17.07.1965, Qupperneq 24
159. tbl. — Laugardagur 17. júli 1965
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Dælurnar náöu ekki
síldinni úr skipinu
Keflavík, 16 júlí
NORSKA síldarflutningaskipið
Rubistar liggur nú hér í höfn-
inni með 9 þúsund mál síldar af
Austurlandsmi'ðum, sem það flyt
ur hingað fyrir Síldarflutninga
sf., em er flutningafyrirtæki sild
arverksmiðja á Suðvesturlandi.
216 hvalir
hafa veiðzt
Akranesi, 16. júlí. :
ALliS voru 216 hvalir veiddir j
á hvalveiðiflotanum á slaginu
kl. 6:40 eftir hádegi í dag. Af j
þeim voru 5 hvalir ókomnir á
land upp. Tveir hvalbátanna j
voru á leið heim og hvor ;
þeirra með sína tvo hvali í j
togi. Þriðji hvalbáturinn var ;
með hval á síðunni úti á mið- 1
um og ætlaði að skjóta fleiri j
í viðbót. :
Veiði hefur verið jöfn í ár, j
engar frátafir vegna vondra I
veðra. Hvalbátarnir sækja 190 j
sjómílur út á miðin. Afurðir :
hvalstöðvarinnar hafa að öll- j
um jafnaði verið fluttar út ;
jafnóðum og þær eru tilbúnar j
til útflutnings. — Oddur. ;
Hálfgerð bræla
á síldarmiðunum
SÍLDARLEITIN á Dalatanga
skýrði blaðinu svo frá seint í
gærkvöldi, að engintn bátur hefði
tilkynnt um afla frá því kl. 7 um
morguninn, nema hvað Ögri hafi
einmitt verið að tilkynna að hann
væri búinn að fá 900 tunnur.
Hálfgerð bræla var á miðun-
um í gær og voru bátarnir flest-
ir um 90—110 mílur suðaustur
aí Dalatanga.
Seint í gærkvöldi voru bátarn-
ir þó að byrja að kasta, en Ögri
var sá eini sem hafði tilkynnt
um afla.
Þegar byrja átti að dæla síld-
inni í land úr Rubistar aðfara- |
nótt fimmtudags reyndist dælu-
útbúnaðurinn ekki í lagi. Hafa
aðeins 1200 tunnur náðzt í land
á tveim sólarhringum.
Dælurnar voru settar í skipið
á Seyðisfirði og gekk vel að dæla
síldinni um borð úr. síldvei'ðiskip
unum. Talið er, að dælurnar taki
ilia síldina þegar hún hefur leg-
ið um tíma í skipinu.
Síldarflutningar s.f. leigja skip
ið af norskum eigendum. Er sér
fræðingur frá Verksmiðjunum,
sem framieiða dælurnar, Gener-
al Motors í Bandarikjunum,
kominn hingað til að reyna að
leysa úr þessum vanda.
Ekki er gert rúð fyrir að bú-
ið verði að losa síldina úr Rubi-
star fyrr en á sunnudag.
Þetta var fyrsta ferð Rubistar
með síld til Suðvesturlands og
fyrsta skiptið, sem sild hefur ver-
ið flutt með tankskipi til hafna
við Faxafióa. — K.G.
Geimfararnir til
Surtseyjar í dag
BANDARÍSKU geimfararnir fóru
ekki til Veiðivatnasvæðisins í
gærmorgun eins og ráðgert hafði
verið. Var hætt við förina vegna
veðurs.
í þess stað fóru þeir til Krýsu-
víkur og voru þar við athuganir
til kl. 3 síðdegis. í upphafi hafði
einmitt verið ákveðið, að farið
yrði til Krýsuvíkur ,en því var
síðar breytt.
í dag munu nokkrir geimfar-
anna fara fljúgandi til gosstöðv-
anna við Surtsey, en aðrir munu
að líkindum koma til Reykja-
víkur til að verzla áður en þeir
halda heimleiðis um kl. 2.30 að-
fararnótt sunnudags.
Fara þeir vestur um haf til
New York með Loftleiðum og
munu halda þaðan til Houston í
Texas.
Farinn að kasta
eftir hálftíma
Síldardælur Dagstjörnuunar
afkasta 500-600 málum á klst.
ísafirði, 16. júlí.
FRÉTTAMAÐUR Morgumblaðs-
ins hitti í dag Sigurð Þorsteins-
son, skipstjóra á síldarflutninga
Fundu hreiðui
með 2 örnum
ísafirði, 16. júlí.
VEGAVINNUMENN fundu
nýlega amarhreiffur í Mjóa-
firffi viff vestanvert ísafjarff-
ardjúp. Voru þar tveir ernir.
Virtist annar nokkuð gamall
og í hreiffrinu var ungi kom-.
inn vel á legg og töldu vega-
vinnumenn öruggt, að hann
myndi komast upp. — II.T.
sikipinu Dagstjörnunni (áður
Þyrill), sem hefur verið að losa
6.500 mál síldar í Bolungarvík.
Sigurður sagði, að mjög vel
hefði gengið að dæla síldinni úr
veiðiskipunum úti á miðunum og I
hefðu þeir geta dælt 500 málum
á klst., sem eru fyllilega jafn-
mikil afköst og með löndun með
krana.
Taldi Sigurður að við beztu
skilyrði myndi vera hægt að
dæla 600 málum á klst. Hann
kvaðst hafa tekið síldina úr
veiðiskipum mjög djúpt úti,
þannig áð styttra var til Færeyja
en íslands.
Dagstjarnan tók um 1000 mál
úr Einari Hálfdáns úr Rolungar-
vík og hálftíma seinna var Einar
Haifdáns farinn að kasta aftur.
Losun hefur gengið vel í Bolung
arvik og fer Dagstjarnan aftur
á miðin að henni lokinni. — H.T.
Eins og getiff var um hér í blaðinu í gær, kom upp eldur í bragga í Hafnarfirffi, þar sem
netagerff Kristins Ó. Karlssonar geymdi nýlega nælonnót, sem mun kosta milli 4 og 5
hundruð þúsund krónur, nokkra balla af nælonefni í net og net fyrir þorsk og sild. — Brann
þetta allt, svo og bragginn, en hann er á Hvaleyrarhollinu. Er tjónið taliff nema eitthvaff á
aðra milljón króna. — Ekki er fyllilega Jjóst hvaff valdið hefur íkviknuninni, en helzt
taliff aff börn hafi farið þarnaóvarlega meff eld. — Ljósm. Guðm. Hjörleifsson.
Mikill dagur er handrita
frumvarpið var samþykkt
— segir Ei
ERIK ERIKSEN, fyrrv. for-
sætisráffherra, er formaður
Norræna félagsins i Dan-
mörku, og situr hér fund full-
trúa Norrænufélaganna í Al-
þingishúsinu. Mbl. átti stutt
samtal við Eriksen, skömmu
áffur en fundur hófst um tvö-
leytiff í gær.
— Ég hefi nú sagt af mér
formennsku í Vinstriflokkn-
um, sagði Eriksen, en ég mun
taka þátt i dönskum stjórn-
málum eftir sem áður.
— Hvaff vilduff þér segja
um afgreiffslu handritamáls-
ins í þjóffþinginu?
— Áriff 1953 sagffi ég í þing-
iou, aff ríkisstjórn mín myndi
leggja fram frumvarp um af-
hendingu handritanna, en til
þess kom ekki, vegna þess aff
stjórnin fór frá völdum. Ég
gladdist því mjög, er málið
ik Eriksen
var tekiff fyrir i þinginu og
hlaut þá lokaafgreiðslu, sem
öllum er kunnug. Þaff var
mikill dagur, þegar frumvarp-
iff var samþykkt. Þó aff mál-
inu hafi veriff vísaff til dóm-
stóla trúi ég að niðurstaða
þeirra verffi til aff undirstrika
frekar, hversu afhendingin er
sjálfsögff. Ég hef ávallt verið
áhugamaffur um norræna sam-
vinnu og lausn handritadeil-
unnar hefur veriff í hennar
anda. Norræna félagiff í Dan-
mörku er hlutfallslega stærst
féiaganna sex, og áhugi vax-
andi á starfi þess.
— Þér hafiff verið tíffur
gestur á íslandi.
— Já, satt aff segja man ég
ekki hve oft ég hef komiff
hingaff, en ég hef fylgzt meff
öllum framförum hér, og t.d.
vóxtur Reykjavíkur væri mér
ella óskiljanlegur.
Erik Eriksen.
800 erlendir gestir á
Norrænu skólamóti hér
EINS og skýrt hefur veriff frá
áður í Mbl. verffur haldið nor-
rænt skólaþing í Reykjavík dag-
| ana 22. til 24. júlí nk. Þátttak-
endur verffa um 800 erlendir gest
ir og á 4. hundrað íslenzkir kenn-
arar. Verður mót þetta því senni-
lega hið f jölmennasta, sem hald-
ið hefur veriff hér á landi. Und-
irbúningsnefnd mótsins hélt í
gær fund með fréttamönnum og
skýrði frá undirbúningi og til-
högun.
I Varaformaður undirbúnings-
nefndar, Jónas B. Jónsson,
fræðslustjóri, og framkvæmda-
stjóri mótsins, Stefán Óiafur
Jónssón, höfðu orð fyrir hefnd-
inni í fjarveru formanns, Helga
Elíassonar, fræðslumálastjóra.
Undirbúningsnefndinni var
skipt í 3 deildir: formaður fram-
kvæmdanefndar er Helgi Elías-
son, formaður gestanefndar er
Ingi Kristinsson, skólastjóri, og
formaður dagskrárnefndar er
Magnús Gíslason, námsstjóri.
Fyrstu mótsgestir eru komnir,
ailmargir einstaklingar, sem hafa
komið á eigin vegum og auk þesa
kom leiguflugvél með 62 Finna
hingað í fyrradag. Eru Finnarnir
farnir í ferðalag um Norðurland.
Framhald á bls. 23
40 tonn nl smófisbí seldust ekki
TOGARINN Jón Þorláksson 1 nam 8.088 sterlingspundum. 1
seldi afla sinn i Englandi í gær- ^
morgun. Var hann meö 167 tonn,
en þar af voru 40 tonn of smá- verður 1 En«,andi n k-
fiski, sem ekki seldust. Salan dag. Þá selur Sigurður.