Morgunblaðið - 11.08.1965, Síða 1

Morgunblaðið - 11.08.1965, Síða 1
BJARTSÝNI RÍK- IR I SINGAPORE Varaforsætisráðherrann segir Malasíu hafa þvingað fram úrsögn Singapore Singapore, 10. ágúst — NTB-AP — DR. Toh Chin Chye, vara- forsætisráðherra Singapore, csagði á blaðamannafundi í dag að Singapore hafi ekki yfirgefið Malasíuríkjasam- bandið ótilneydd, heldur hefði borginni verið þröngvað til þess af ríkjasambandinu, en það var sett á stofn 1963. í Kuala Lumpur, höfuðborg Malasíu, er þessu afdráttar- laust neitað. Hinsvegar ber ekki á öðru en að menn í Singaporc séu bjartsýnir á efnahagslega framtíð ríkisins, því í dag stigu hlutabréf í verði í kauphöllinni þar, og stingur þetta í stúf við það seiri gerðizt í kauphöllinni í Framhald á bls. 23. Kuiblis, Sviss, 10. ágúst — NTB. TVBIR austurrískir fjallgöngu- menn biðu bana er þeir reyndu að klífa 2,817 metra hátt fjall norðan Kublis. Barizt af mestu hörku við Duc Co Negrapiltur horfir á Ku Klux Klan mann i fullum skrúða rí'ða eftir götu í Wilson, N-Carolina Hesturinn er einnig með hettu. Klans-menn fóru í fylkingu um götur Wilson sl. laugardag. Duc Co, 10. ágúst (NTB-AP) SKÆRULIÐAR Viet Cong komm únista börðust i dag hatramlega við að reyna að ná á sitt vald hinni mikilvægu varðstöð Duc Co skammt frá landamærum Cambodia. Gerðu kommúnistar tveimur hergagnalestum, sem fóru til aðstoðar setuliðinu í buc Co, fyrirsát og var barizt af mikilli hörku um þær. A.m.k. tveir brymvarðir vagnar, sem IHao hrumtir, en ekki elliær Nýju Deihí, 10. ágúst (NTB) ANDRÉ Malreux, mennta- málaráð'herra Frakka, sagði hér í dag, að Mao Tse Tung, leiðtogi kínverskra kommún- ista væri orðinn maður mjög gamall, en hann byggi enn við andlega heilsu. Hann sagði að Mao ætti erfitt um gang, og er hann sæti, virtist hann mjög þreyttur. Malreux er nýkominn úr ferð til Kína. Cndanfarnar vikur hefur sá orðrómur verið uppi að Mao vaeri alvarlega sjúkur, þar sem hann hefur ekki sézt á op inberum vettvangi lengi. fylgdu lest hermanna og flutn- ingabila ,voru eyðilagðir og marg ir flutningabílanna vorn sviðin flök áður en lauk. Auk þess misstu hermenn stjórnarinnar í Saigon allmargar 105 m.m fall- byssur, sem Viet Cong menn ým- ist eyðilögðu eða tókst að taka herskildi. Bandarískar heimildir í Saigon sögðu í dag, að farið geti svo að bandarískt herlið verði sent til Duc Co. 1 birtingu í morgun hófu bandarískar þyrlur að flytja særða og fallna hermenn stjórn- arinnar á brott frá Duc Co til bæjarins Pleiku, sem er mikil- vægasti bærinn í þessu fjaha- héraði. Viet Cong skæruliðarnir, sem réðust á aðstoðarsveitirnar, sem fóru í átt til Duc Co gu-ldu fyrir mikið afhroð. 153 fallnir skæru- liðar lágu á vígvellinum um það *r bardögum lauk í dag. Bardagarnir um Duc Co hafa nú staðið í viku, en staðurinn er varinn tveimur úrválssveitum fallhlífahermanna stjórnarinnar í Saigon. Hinir áköfu bardagar um Duc Co stafa af því að við varð- stöðina liggur hinn mikilvægi þjóðvegur nr. 19 frá landamærum Cambodia inn í fjallahéruð S- Vietnam. Hafa Viet Cong skæru- liðar áður notað veginn til flutn- Frambald á bls. 23. Gríska stjdrnarkreppan í algjörri sjálfheldu Stephanopoulos neitar að mynda stjórn — Þjóðstjórn eina lausnin? Aþenu, 10. ágúst — NTB-AP í K V Ö L D virtist stjórnar- kreppan í Grikklandi vera komin í algjöra sjálfheldu, eftir að Stephanos Stephano- poulos, varaforniaður Mið- flokkasambandsins, stærsta stjórnmálaflokks Grikklands, hafði fyrr í dag neitað að taka að sér stjórnarmyndun. Stephanopoulos gekk í dag á fund Konstantíns konungs, og tjáði honum að ef hann 53 farast I eldsvoöa I eldflaugarstæði Searcy, Arkansas, 10. ágúst — AP-NTB — A.M.K. 53 menn biðu bana í gærkvöldi «r eldur kom upp og sprenging varð í eldflaug- arstæði eða neðanjarðarskot- palli við herstöð bandaríska flughersins hjá Litle Rock, Aikansas. í stæði þessu var nær 33 m löng Titan II eld- flaug, en á þremur stöðum í Bandaríkjunum hefur slíkum eldflaugum verið komið fyrir neðanjarðar. I’ær geta flutt kjarnorkusprengjur heims- álfa á milli. Talsmenn banda- ríska flughersins sögðu í dag að engin bætta hefði verið á kjarnorkusprengingu vegna eldvoðans, né heldur geisla- virkni. Mennirnir, sem fórust, eru flestír almennir borgarar, og voru þeir að vinnu í eldfláugar- stæðinu, sem gert er úr stein- steypu, og er 46 metra djúpt. Um 60 menn eru taldir hafa verið að störfum í stæðinu, er eldurinn brauzt út, en þremur tókst að forða sér. Bandariski flugherinn segir að ekki hafi kviknað í sjáifri Titaneldflaug- inni. Östaðfestar fregnir herma að sprenging í dieselmótor hafi Frambiaid á bls. 23. myndaði stjórn, myndi það kljúfa Miðflokkasambandið, en formaður þess er Papan- dreou, fyrrum forsætisráð- herra, sem Konstantín setti af i sl. mánuði. Er Stephano* poulos gekk af fundi konungs í dag sagði hann fréttamönn* um að konungur vildi um* fram allt forðast algjöra* klofning Miðflokkasambands* ins. Þingflokkur Miðflokkasam- bandsins lagðist gegn því á mánudag að Stephanopoulos Fra-mhald á bls. 23. MORÐINGINN FUNDINN Hugðist sigla Seven Seas til Kúbu Miaani 10. ágúst — AP — NTB. Þýzkt flutningaskip fann í dag litla græn- og hvitmálaða skektu i Golfstraumnum um 96 km. sunnan Miami, og var einn maður um borð. Kom fljótlega á daginn að hér var um að ræða skektu frá dauða skipinu „Seven Seas“, en þar voru a.m.k. 5 menn af átta manna áhöfn skipsins myrtir, en aðeins einn komst af svo vitað sé. Hann faldi sig í skáp, og slapp þannig. — í skekt- unni, sem fannsi i dag, var Kúbumaður, Roberto Ramirez og hefur hann nú viðurkennt að haia myrt mennina. Eftir að haifa fra-mið morð- in, nevndd Ramirez að sigla Seven Seas til Kúbu, en gafst upp viVS þær tilraunir, er skip ið varð ohulaius’t. Tailsmaöur bandarísku strandgæzjliunnar sagði í dag að Ramirez hefði viðurkennt að haifa myrt fimm af mönn- urnium áéta sem um borð voru. Aðeins er þó vitað wn einn raana, sem aif komst, en það er 17 ára piltiur, Blin Bury- waise. Hann faldi sig í keðjiu- skáp í 16 kluikkius'tuindir. Talstmaöur lögreglunnar, sem raswisaikar ruú málið, sagði og að Ramirez hefði viður- Framíhald á blis. 23.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.