Morgunblaðið - 11.08.1965, Page 7

Morgunblaðið - 11.08.1965, Page 7
Miðvikudagur 11. ágúst 1965 MORGUNBLADID 7 Ibúðir til sölu 3ja herb. íbúð á 4. hæð, við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð, við Hlíðarveg. 3ja herb. kjallaraibúð við Há- teigsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga, eitt herb. í risi. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbáð á 2. hæð við Fálkagötu. Sjálfvirk þvotta vél fylgir. 5 herb. íbúð á 3ju hæð við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. Höfum kaupendur að góðum hæðum. Miklar útborganir. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Fasteignir til sölu Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð, við Rauðalæk. Tvöfalt gler. Svalir á móti suðri. forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi. Tvíbýlishús við Óðinsgötu. 2ja til 3ja herb. íbúð við Bergþórugötu. Kjallari. — Verð kr. 450 þús. Einbýlishús á Seltjarnarnesi.- 1400 ferm. ræktuð sjávar- lóð. 5 herb. íbúð við Breiðholts- veg. Tvöfalt gler. Svalir. Bíl skúr. Allt sér. Hagstætt verð. Höfum kaupanda að 3—4 herbergja íbúð, ca. 115—130 ferm. í>ar af tvær stórar stofur. Mikil útborg- un. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTR/ETI 17 4. HÆÐ SÍMI 17466 Solumaður Gudmundur ólafsson heimas 17733 7/7 sölu i Kópavogi 4ra herb. einbýlishús við Ný- býlaveg, bílskúr, hænsna- hús, girt og ræktuð lóð. 4ra herb. einbýlishús við Álf- hóisveg. Girt og ræktuð lóð. Zja og 3ja herb. íbúðir i smið um. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í nýlegu stein húsL [||M 1' w 1 1 jí Ift SKJÓLBRAUT •SÍMI 41230 KVOLDSÍMI 40647 Ungur reglusamur . maiur óskar eftir herbergi strax, helzt með innbyggðum skáp- um. Má vera í Hafnarfirði eða Keflavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „90210—6480“, fyrir föstudagskvöld. Húscignir til sölu Einbýlishjis í Árbæjarhverfi. Topphæð 4 herb., eldhús og bað, á góðum stað í Heim- unum. Ný hæð í tvíbýlishúsi. Fokheld húseign í Kópavogi. Endaíbúð í sambýlishúsL Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. 7/7 sölu í smiöum 3ja herb. íbúðir við Sæviðar- sund. Bílskúr. 3ja herb. íbúðir við Amar- hraun í Hafnarfirði. 5 herb. íbúð við Holtagerði. Bilskúr. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. Bílskúr. Einbýlishús við Aratún. Einbýlishús við Fossagötu. Einbýlishús við Hagaflöt, til búið undir tréverk. Einbýlishús við Háaleitis- braut. Einbýlishús við Hjallabrekku Einbýlishús við Limdarbraut. Einbýlishús við Lágafell. — Langt komið. Einbýlishús við Stekkjarflöt. Raðhús í Vesturborginni. Fullbúið einbýlishús á Flötun um. Mjög vönduð eign. Allt fullklárað. Úrval af íbúðum og einbýlis- húsum. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima, 33267 og 35455. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða sambýlishúsi við Laug arnesveg. Ibúðin er 70 ferm. sérstakíega vönduð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Hlunnavog. ásamt 40 ferm. bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam býlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin er sérstaklega falleg. Allar innréttingar eru úr gullálm. Verður laus í okt. 5 herb. íbúð á 1. hæð í tvi- býlishúsi, á góðum stað i Kópavogi. Bílskúr á jarð- hæð. 5 herb. einbýlishús í Austur- borginni. Einbýlishús í smíðum og full frágengin í borginni og Kópavogi. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð ir, sem óskað er eftir skipt- um á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð þá gerið fyrirspurn. Ólafur Þorgrímsson HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 11. Til sýnis og sölu: 4ra herbergja endaibúð í sambyggingu við Hjarðar- haga. Svalir móti suðri. Ný málað. Laus nú þegar. Á góðum stað við Laugaveg, stór húseign á eignarlóð. Gott verzlunarpláss. Þrjár 3ja herb. íbúðir og tvær 4ra herb. íbúðir. Hús á eignarlóð við Vitastíg, 2ja herb. íbúð á hæðinni og 2ja herb. íbúð í risi. Eitt herb. og eldunarpláss í kjall ara; þvottahús m.m. 4ra herb. íbúð við Skipasund. Sérinng., sérhiti. Stór bíl- skúr. 3 herb. íbúðir við Sólheima, Stóragerði, Karfavog (kjall ari), Hjallaveg, Barmahlíð, Tunguveg, Skúlagötu, Hverf isgötu, Laugarnesveg, Hring braut, Blönduhlíð, Njarðar- götu og víðar. Einbýlishús við Lágafell. — Skipti á 3ja herb. íbúð í borginni æskileg. Við Hraunbæ 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum, fokheldar og til- búnar undir tréverk. Teikn ingar til sýnis á skrifstof- unni. Sjón er sögu ríkari lllýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2—7 herb. íbúðum, mjög háar útborganir. 7/7 sölu 5 herb. önnur hæð við Barma hlíð, ásamt bílskúr og 50 ferm. vinnuplássi að auki. 5 herb. íbúð, 3. hæð við Hjarð arhaga. íbúðin stendur auð. 4ra herb. nýlegar hæðir við Auðbrekku, Sogaveg, Laug- arnesveg. Nýleg, skemmtileg 5 herb. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. skemmtileg rishæð við Rauðalæk. 7 herb. íbúð við Sólvalla— götu. 6 herb. 2. hæð með bílskúr, við Hringbraut. 10—11 herb. steinhús, nálægt Landsspítalanum. Góðir greiðsluskilmálar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Hafnarfjörður Til sölu góð 4ra herb. íbúð (ca. 100 ferm.) á miðhæð, á fallegum útsýnisstað i suðurbænum. íbúðin er í ágætu ásigkomulagi með ný legum teppum. Stór bílskúr fylgir. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764, kl. 10—12 og 4—6. 7/7 sölu 5—6 herb. íbúð við Skóla- gerði. Selst tilbúin undir tré verk. Húsið fullfrágengið að utan. 7 herb., ásamt bílskúr við Ný- býlaveg. Gott raðhús í Kópavogi. Selst á byggingarstigi. Gott verð. Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Skólav.stíg 3 A, H. hæð. Sín.'ar 22911 og 19255 Sumarbústaður til sölu Nýtízku vandaður 15 ferm. sumarbústaður við Skorra- dalsvatn. Hraðbátur ásamt 10 ha. Johnson utanborðs- mótor, getur fylgt með. — Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorrL 14226 4ra herb. íbúð við Álfheima. Sérhiti. Teppi á stofu og holi. 5 herb. vönduð íbúð við Holts götu. Verzlanir. Efnalaug (húsnæði og vélar). Jarðir. Iðnaðarhúsnæði Sumarbústaðalönd. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu m. a. Einbýlishús, 7 herb. og fleira við Garðastræti. Eingýlishús 140 ferm. neðar- lega við Þinghólsbraut. 5 herb. 140 ferm. íbúðarhæð, við Hjarðarhaga. Laus nú þegar. 5 herb. 146 ferm., nýstandsett íbúðarhæð við Fálkagötu. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bárugötu. Allt sér. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á efri hæð við Rauðalæk. Sérinng. Sérhiti. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúðarhæð við Soga- blett. Hagstæð kjör. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Laus strax. 2ja herb. nýstandsett íbúð við Vesturgötu. * I smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í miklu úrvali. Kynnið yður kjör og teikning- ar á skrifstofu vorri. tlDNASALAN RtYKJAVIK INUOLtWRÆ'n 9. íbúðir i smiðum 3ja herb. íbúð við Hraunhæ, ásamt einu herb. í kjallara. Selst fokheld með miðstöð. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign full- 'frágengin utanhúss og inn- an. 4ra herb. íbúðarhæð við Ný- býlaveg. Sérinng., sérhiti; sérþvottahús á hæðinnL Selst fokheld. Fokheld 5 herb. efri hæð við Þinghólsbraut. Sérinngang- ur. BílskúrsréttindL Mjög gott útsýni. 5 herb. efri hæð við Hraun- braut, ásamt einu herb. í kjallara. AUt sér. Innbyggð ur bílskúr á jarðhæð. Selst tilbúið undir tréverk. Fokheld 5 herb. jarðhæð við Hrauntungu. Allt sér. Keðjuhús við Bröttubrekku. Innbyggður bílskúr á jarð- hæð. Selst fokhelt. EIGNASALAN H * Y K ) /V V i K ÞORÐUR G. HA LLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 191S1. Bandaríkjamaiur giftur íslenzkri konu, óskar eftir 2—3 herb. íhúð í nóv- ember. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 13. þ. nL merkt: „Tvennt í heimili — 6359“. Höfum kaupendur að 2ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, einbýlishúsum og hæð- nm 7/7 sölu Byggingarlóðir í borginni og Kópavogi. 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð, 50 ferm., við Hvassaleiti. Út borgun aðeins kr. 200 þús. 3ja herb. ný endaíbúð við Háa leitisbraut. Næstum full- gerð. Sérhitaveita. Sameign frágengin. Bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúð í smíðum á Seltjarnarnesi. 3ja herb. neðri hæð í Smá- íbúðahverfi. ÖH sem ný, með sér hita. Gott vinnu- herb. í kjallara. Góð kjör. 3ja herb. ódýr íbúð í timbur- húsi í gamla bænum. 4ra herb. íbúð við Rauðarár- stíg. Útborgun aðeins kr. 400 þús. 4ra til 5 herh. rishæð 100 fer- metra, í Vogunum. Teppa- lögð. Sérhitaveita að koma. Bílskúrréttur. Útborgun kr. 400 þús. Vandað raðhús á Lækjunum á góðum kjörum. Einbýlishús 6—7 herb. íbúð á hæð Og í risi í Smáíbúða- hverfi. 40 ferm. bílskúr. Hafnarfjörður 3ja herb. hæð í smíðum i Kinnunum. Góð kjör ef samið er strax. ALMENNA FASIEI6NASAUM IINPARGATA 9 SlMI 211SO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.