Morgunblaðið - 11.08.1965, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.08.1965, Qupperneq 15
Miðvikudagur 11. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 15 Afli síldveiðiskipanna Skýrsla Fiskifélags íslands VITAÐ er um 200 skip, sem fengið hafa afla og af þeim hafa 178 skip aflað 1000 mál og tunn ur eða meira. Fyigir hér með listi yfir þau skip. Vegrna erfiðleika á söfnun gagna um síldveiðina sunnan- lands er ekki unnt að birta skýrslu um hana að sinni. Mál og tun. Akrabong Akureyri 7.640 Akurey Reykjavík 1-1.086 Akurey Hornaflrði 5 980 Anna Siglufirði 8.415 Arnar Reykjavík 13.409 Amarnes Hafnarfirði 1.842 Arnfirðinigur Reykjavik 8.459 Árnii Magnússon Sandgerði 14.564 Arnkell Hellissandi 1.674 Ársæll Sigurðsson II Hafnarfirði 2.541 Ásbjöm Reykjavík 8.992 Áskel'l Grinda'vík 3.433 Ásþór Reykjavik 7.312 Auðunn Hafnarfirði 6.966 Baldur Dalvík 7.243 Bára Fáskrúðsfirði 14.768 Barði Neskaupstað 15.906 Bergur V estmannaeyjum 8.267 Bergvík Keflavík 2.668 Bjarmi Dalvík 5 060 Bjarmi II Dalvík 13.141 Bjartur Neskaupstað 16.490 Björg Neskaupstað 6.748 Björg II NeskaupstaC 5.639 Björgvin Dalvík 8.790 Björgúlfur Dalvík 8.461 Bjöm Jónsson Reykjavttc 3.861 Brimir Keflavík 2.391 Búðaklettur Hafnar^irCÍ 6.957 Dagfari Húsavik 15.632 Dan ísafirði 1.179 Draupniir Suðureyri 3.626 ! Einar Hálfdáns Bolungarvík 8.800 | Einir Eskifirði 6.499 Eldborg Hafnarfirði 14.90« Eldey KefLavík 8.466 Eiliði Sandgerði 10 000 Engey Reykjavík 2.523 Fagrikl-ettur Hafnanfirði 2.940 Fákur Hafnarfirði 4.573 ; Faxi Hafnarfirði 13.142 Framnes Þingeyri 7.776 Freyfaxi KefiLavík 2.842 Friðbert Guðmundsson Suðureyri 1.308 Fróðaklettur Hafnarfirði 6.216 Garðar Garðahreppi 6.491 Gissur hvíti Hornafirði 4.283 Gjafar Vestmannaeyjum 9.685 Glófaxi Neskaupstað 4.783 Gnýfari Grundarfirði 1.953 Grótta Reykjavík 13.167 Guðbjadrtur Kristján ísafirði 13.167 Guðbjörg Ólafsfirði 6.266 Guðbjörg ísafirði 5 809 Guðbjörg Sandgerði 10.918 Guðmundur Péturs Bolungarvík 11.619 Guðmundur Þórðarson Reykjavík 5.515 Guðrún Hafnarfirði 10.899 Guðrún Guðleifsdóttir Hnífsdal 13.256 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 12.379 Guðrún Þorkelsdóttir Eskifirðd 5.011 Gullberg Seyðisfirði 14.599 j Gullfaxi Neskaupstað 7 440 Gullver Seyðisfirði 17.735 Gulltoppur KefLavík 2.853 Gunnar Reyðarfirði 9.476 GunnhMdur ísafirði 3.533 GyLfi II Akureyri 2.279 Hafrún Bolungarvik 11.140 Hafrún Neskaupstað 3.553 Hafþór Reykjavík 5.315 HaLkion Vestmannaeyjum 11.325 HaMdór Jónsson Ólafsvík 11.301 . Hamraví'k Keflavik 9.426 Hannes Hafstein Dalvík 17.499 Hanaldur Akranesá 12.286 , Héðinn Húsavtk 7.993 1 Heiðrún Boiungarvik 2.426 Heimir Stöðvarfiröi 19.175 j Helga Reykjavik 5.857 I HeLga Guðmundsdóttir Patreksfirði 17.832 HeLgi Flóventsson Húsavík 11.106 Hilmir KefLavík 1.309 HiLmir II FLateyri 2.105 Hoffell Fáskrúðsfirði 3.820 HóLmanes Eskifirði 8.895 Hrafn Sveinbjamarson III Grindavík 7.686 Hrönn ísafirði 4.060 Huginn II Vestmannaeyjum 2.993 Hugrún BoLungarvík 10.578 Húnd II Höfðakaupstað 3.444 Hvanney Homafirði 1.798 Höfrungur II Akranesi 8.485 Höfrungur III Akranesi 11.933 Ingiber Ólafsson II Keflavík 9.572 , Ingvar Guðjónsson Hafnarfirði 6.084 I ísleifur IV Vestmannaeyjum 3.202 ; Jón Eiríksson Hornafirðl 4 163 Jón Finnsson Garði 4.749 ( Jón Gunmlaugs Sandgerði 1.524 i Jón Jónsson Ólafsvík 1.330 Jón Kjartansson Eskifirði 19.570 j Jón á Stapa Ólafsvík 9.511 I Jón Þórðarson Patreksfirði 9.828 Jörundur II Reykjavík 16.169 j Jörundur III Reykjavík 17.510 Kambaröst Stöðvarfirði 4.212 ! Keflvíkimgur Keflavik 13.159 Kristján Valgeir Sandgerði 3.509 Krossanes Eskifirði 17.805 Loftur Baldvinsson Dalvík 11.250 Lómur Keflavik 12.274 Margrét Siglufirðl Mímir Hnífsdal Mummi Garði Náttfari Húsavik Oddgeir Grenivík Ólafur Bekkur ÓLafsfirðÍ Ólafur Friðbertsson Suðureyri ÓLafur Magnússon Akureyri OLafur Sigurðsson Akranesi Oskar Halldórsson Reykjavík Otur Stykkishólmi Pétur Jónsson Húsavík Pétur Sigurðsson Reykjavík Reykjaborg Reykjavik Reykjanes Reykjavík Rifsnes Reykjaivík Runólfur Grundarfirðl Sif Suðoireyri Siglfirðingur Siglufirði Sigrún Akranesi Sigurborg Siglufirði Sigurður Siglufirði Sigurður Bjamason Akureyri I Sigurður Jónsson Breiðdalsvík Sigurfari Hornafirði Sigurkarfi Nj arðvík SigurpáM Garði Sigurvon Reykjavík Skagfirðingur Ólafsfirði SkáLaberg Seyðisfirði ' Skarðsvik HeMissandi Skímir Akranesi — Pekingstjórnin Framhald af bls. 13. Bandarískar flugvélar Og fluigvélar hersins í S-Vietnam, 1 vörpuðu í dag niðuir um 2 millj- ónuim flugurita yfir N-Vietnam. Þar er m.a. birtur hiuti úr ræðu Johnsons, Bandaríkjaforseta, sem hann fiutti 26. júlí. Þar sagði forsetiinn m.a., að Bandaríkin hyggðu ekki á landvinninga í Vietnam, heldur krefðust þau þess, að almenninigi í SVietnam væri gert kleift að lifa í friði fyrir ásókn koemmúnista, og velja sér sína eigin stjóm i friði. Enn gerðu bandarískar fluigvél ar loftárásir í dag á ýmisar brýr og samgönguleiðir í N-Vietnam. Ilópferðamiðstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð. ENGLAND Útvegum stúlkum, endur- gjaldslaust „Au Pair“ stöður á góðum heimilum í London og nágrenni. Sendið umsóknirtil: Direct Domestic Agency 22 Amery Road, Harrow, Middlesex, England. SnæfeM Akureyri 10.260 4.516 j I. 547 j 7.751 ] II. 329 3.976 8.814 15.799 ljttl 8.102 4.795 5.204 10.779 16.756 1.619 4.595 4.019 4.376 7.403 3 818 9.477 6.506 16.554 9.771 2.544 1.185 3.758 10.310 4.897 4.021 7.396 7.449 13.355 Snaafugi Reyðarfirði 6.1€ SÓLfari Aknaruesá 8.908 Sólrún Bolungatrvík 9.418 Stapafeli Ólafsvík 2 091 Stefán Árnason Fáskrúðsfirði 2.304 Steinunn Ólafsvik 4.904 St.ígandi ÓLafisfirði 2.504 Stnaumnes ísafinði 2.910 Stjannan Reykjavik 2.848 Súlan Akureyni 14.180 Sunnutindur Dj úpavogi 10.900 Svanur Reykj<avík 1.910 Svan-ur Súðavik 3.390 Sveinbjörn Jakobsson ÓLafsvík 6.128 Sæfari Tálkn-afirði 1.26T Sæfaxi II Neskaupstað 4.398 Sæhrimnáir Keflavík „ 4.944 Sæúlf-ur TáLknafirðá 5.388 Sæþór Ólafsfirði 8.228 Viðey Reykjavík 4.750 Víðiir II Sandgerði 8 500 Vigri Hafnarfirði 6.811 Vonin KefJavík 9.328 Þorbjöm H Grindavík 13.922 Þórður Jónsson Akuneyrá 18.094 Þongeir Grindavík 1.558 Þonlákur Þorlákshöfn 2.798 Þorleifur Ólafsfirði 2.638 Þórsnes StykkishóLmi 3.538 Þonsteinn Reykjavík 16.708 Þrámn Neskaupstað 6.238 Æskan Siglufirði 2.634 Ögri Reykjavík 12.640 Þóra Jóhannsdóttir Minning HINN 3. ágúst síðstliðinn lézt Þóra Jóhannsdóttir á Sjúkrahúsi ísafjarðar eftir langvarandi veik- indi, sjötíu og eins árs að aldri. Þóra Jóhannsdóttir f^eddist hinn 10. júní 1894 í Dal í Mikla- holtshreppi. Foreldrar hennar voru Jóhann Erlendsson bóndi í Dal og síðar söðlasmiður í Stykk ishólmi og kona hans Anna Sig- urðardóttir. Þóra fluttist með fjölskyldu sinni til Stykkishólms ung að aldri. Þar liðu æskuár hennar í ástríkri umsjá góðra for eldra í fjölmennum systkina- hópi. Atján ára að aldri fluttist Þóra til ísafjarðar. Kynntist hún þar mannsefni sínu, Ólafi Stefáns- syni, skósmíðameistara, miklum ágætismanni, syni Stefáns Ólafs- sonar, Pálssonar, dómkirkju- prests í Reykjavík og konu hans Sigríðar Jónsdóttur Halldórsson- ar, prests í Stórholti 1 Dalasýslu. Gengu þau í hjúskap ári síðar. Hjónaband þeirra var með af- brigðum gott. Ólafur rak verk- stæði og skóverzlun á ísafirði um árabil eða þar til hann andaðist hinn 18. apríl 1929, aðeins 43 ára að aldri. Stefán bróðir Ólafs heit- ins tók þá við rekstri fyrirtæk- isins og reyndist mágkonu sinni mjög vel allt til dauðadags henn- ar. Þóra og Ólafur eignuðust tvö mannvænleg börn, Önnu, sem er látin, en hún var gift Ásgrími Ragnaijs, bankamanni í Reykja- vík, og Stefán, er rekur fyrir- tæki í Reykjavík, kvæntur Jud- ith Júlíusdóttur. Frú Anna lézt frá tveimur ungum drengjum og fóru þeir til ömmu sinnar og dvöldu hjá henni á ísafirSi i nokkur ár. Frú Þóra var meðalkona á vöxt, fríð yfirlitum með dökk- jarpt hár. Hún var miklum kost- um búin, góðum gáfum gædd, skilningsrík á hagi annarra og trygg í lund. Mótlæti sitt í líf- inu bar hún með stöku þolgæði. Var henni meira í mun að létta byrðir annarra en vera með hug- arvíl út af eigin raunum. Hún var ástrík eiginkona og móðir og eignaðist fjölda vina, sakir mannkosta sinna og glaðværs geðs. Var hún harmdauði öllum er hana þekktu. Syni hennar og öðrum vanda- mönnum votta ég mína dýpstu samúð. Vinkona. Hermann Jonsson í Flatey og kona hans Sigurveig Olafsdóttir. Sjötugsafmæli í Flatey HERMANN Jónsson útvegsbóndi í Flatey á Skjálfanda er sjó- tugur í dag. Hann er fæddur í F.atey og hefur átt þar heima alla sína ævi, utan eins árs er hann var unglingur. Hann hefur j stundað sjóróðra og útgerð frá Flatey síðan hann var 10 ára j gamall, eða í 60 ár. Það er orðið j margra króna virði sem Her- I mann hefur úr sjó dregið um I dagana, þó krónan hafi á því tímabili verið misjöfn að verð- gildi. Hermann hefur á sér sér- stakt orð fyrir dugnað og elju- semi og er drengskaparmaður hinn mesti. Kvæntur er hann Sigurveigu Ólafsdóttur og hefur hún stundað ljósmóðurstörf í um hálfa öld. Meiri hluti núbúandi Flateyinga eru afkomendur Sig- urveigar og Hermanns. — SPB. OSTA-OG SMJ Býður: úrvals kex fjölda tegunda Einkaumboðsmenn á íslandi: E. TH. Bjóðið MATHIESEN H.F., Vonarstræti 4. Símar 36570

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.