Morgunblaðið - 11.08.1965, Side 18

Morgunblaðið - 11.08.1965, Side 18
Iö MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. ágúst 1965 GAMLA BIÓ I . Unl 114» m Sonur Spartacusar SON OFSPARTACUS LEAOS THE SLAVES! Spennandi og viðburðarík, ítölsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ^ STJÖRNUDfn Simi 18934 UJIW i Sól fyrir alla (A raisin in the sun) ISLENZKUR TEXXI TONABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifarík ojg vel leikin ný ameri.sk s‘/ rmynd, sem valin var á kvtkmyndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Osc- ars“-verðlaun 1964. Mynd sem allir aettu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi L — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Samkomur Tjaldsamkomur kristniboðssambandsins við Breiðagerðisskóla. í kvö.ld ki. 8,30: Kristniboðssamkoma. Benedikt Arnkelsson, guðfræð ingur og Karl Sævar Bene- diktsson kennari tala. — Allir velkomnir. Hörgshlíð 12. Engin samkoma í kvöld (miðvikudag). K.S.S. K.S.S. Ferðalag um Snæfellsnes um næstu helgi. Lagt af stað laugardag kl. 8 f.h. Listinn liggur frammi mið- vikudag og fimmtudag kl. 19—21 að Amtmanns- stíg 2b. Kristileg skólasamtök Áreiðanleg 25—40 ára stúlka óskast frá 20. sept- ember n.k. í 1 ár á gott enskt heimili skammt frá London. — Upplýsingar í dag í síma 12116. Orðsending frá Fræðsluráði Vestmannaeyja. Við barnaskólann í Vestmannaeyjum er laus staða handavinnukennara drengja og 3ja almennra kennara. Allar deildir skólans hefja nám 1. sept. Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs, sjúkra- húslækni Einari Guttormssyni sími 1461 eða skóla- stjóra Steingrími Benediktssyni sími 1270, Vest- mannaeyjum. iHÍSKÓUBlÓj Stöð sex í Sahara CARROLL BAKER • IAN BANNEN • OENHOUA ELLBTT STATION 5IX5AHARAx Afar spennandi ný brezk kvik mynd. Þetta er fyrsta brezka kvikmyndin með hinni dáðu Carroll Baker í aðalhlutverki. Kvikmyndahandrit: B r y a n Forbes og Brian Clemens. Leikstjóri: Seth Holt. Aðalhlutverk: Carroll Baker Peter Van Eyck Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litskugga- myndir LANDKYNNINGAR- OG FRÆÐSLUFLOKKUR UM ÍSLAND. 40 myndir (24x35 mm). — Valið efni — valdar myndir. — Plastrammar. Skýringar á ensku á sérstöku blaði. Flokkurinn selst í einu lagi í snoturri öskju. Verð: kr. 500,00. Tilvalin gjöf til vina og kunningja erlendis. Heppilegt myndaval fyrir íslenzkt náms- fólk í öðrum löndum. Fræðslumyndasafn ríkisins Borgartúni 7, Reykjavík. Sími 2 15 71. Stúlka með fiskmatsréttindi óskast til að- stoðar verkstjóra við eftirlit í vinnusal. Hraðfrystihúsið HVAMMUR Kópavogi. Sími 41510. ÚTSALA hefst i dag Mikill afsláttur af peysum, blússum, sundbolum og barna fa tnaði. Verzlunin V E R A Hafnarstræti 15. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Vinsamlega hringið í síma 13051. ATHUGIÐ V Morgunblaðinu en öðrum að bonð saman við utbreiðslu er langtum ódýraca að auglýsa b.'öðum. n — i i i ii iii illlai 1 Riddarinn frá Kastilíu J 5 n »■ M > flSlílWNl Æ Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Cesar Romero Alida Valli Broderick Crawford Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Félcegslíf íí ráðgerir eftirtaldar 6 ferð- ir um næstu helgi: 1. Land- mannalaugar — Kýlingar — Jökuldalir og Eldgjá. — Farið kl. 20 á föstudagskvöld. — 2. Þórsmörk. — 3. Kerlingar- fjöll og Hveravellir. - 4. Land mannalaugar. — 5. Hrafntinnu sker. Þessar 4 ferðir hefjast allar kl. 14 á laugardag. — 6. A sunnudag er gönguferð á Kálfstinda. Farið frá Austur- velli kl. 9.30. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veitt ar á skrifstofu félagsins Öldu götu 3, símar 11798—19533. Litli ferðaklúbburinn. Helgarferð í Hraunteig, 14. —15. ágúst. Útreiðatúr frá Skarði í Landssveit. Farmiða sala Fríkirkjuvegi 11, föstu- dagskvöld frá kl. 20—22. — Þátttaka tilkynnist sem fyrst. — Uppl. í síma 15937, frá kl. 2—8 daglega. Farfuglar Ferðamenm. Ferð í Hítardal um næstu helgi. Upplýsingar í skrifstof- unni í kvöld og næstu kvöld. Simj 11544. Maraþon- hlauparinn Spennandi og skemmtileg am- erísk CinemaScope litmynd sem gerist í Aþenu árið 1896, þegar Olympísku leikirnir voru endurreistir, og geitahirð irinn gríski Spiridon Loues vann maraþonhlaupið. Trax Colton Jayne Mansfield Marie Xenia Ennfremur tekur þátt í leikn- um fyrrv. heimsmeistari í tug- þraut, Bob Mathais, sem fyrir nokkrum árum keppti hér á Melavellinum. Sýnd kþ 5, 7 og 9. Síðasta sinn. laugaras Sími 32075 og 38150. Itölsk stórmynd í litum, með dönsku tafl. Heimildarkvik- mynd, sem tekur öllu öðru fram. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins fáar sýningar. Miðasala frá kl. 4. BIRGIR ISL. GUNMARSSON Málflutningsskiifstofa Lækjargötu 6 B. — U. hæð 3. herb. íbúðarhæð Til sölu er nýleg 3 herb. íbúð á annarri hæð, við Langholtsveg. Tvö herbergi fylgja í risi. Tvöfalt gler, sér hiti r kipa- og ! fasteignasalan 1 Yngri kaupsýslukona óskasf til að sjá um verzlun sem selur kvenfatnað og efni. Þarf að vera ráðgefandi um innkaup. Umsókn, er tilgreini fyrri starfsferil, aldur og annað, sem máli skiftir, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstu helgi og merkist: „Trúnaðarmál, Framtíð — 6358“. XII leigu 4. herb. íbuð við Safamýri með gluggatjöldum og gólfteppi, með eða án húsgagna. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „2 ár — 6483“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.