Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 16. sept. 1968 MORGUNBLADID 21 — Getur drengurinn yðar gengið? — NeL SARPIDONS SAGA STERKA —X- Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON Daginn eftir sendi Serapus mann til jarlssonar og bað hann koma á sinn fund. Hann gjörði svo og gekk til tals við hann. Serapus tók honum bliðlega og mælti: „Þú ert mikill atgervismað- ur, og engan mann hefi eg átt við aflmeiri. Vil eg því lengja nafn þitt og kalla þig Sarpidon sterka, en eigi girnir mig að reyna við þig fremar. Vil eg við gerumst fóstbræður, en þú skalt þó vera vor yfirmaður, og vil eg fylgja þér héðan af“. Jarlsson svarar: „Fyrr en eg játa þessu, vil eg vita, hvern átrúnað þú hefir, því við erum menn kristnir og viljum ekki hafa sambland við heiðna menn“. Serapus mælti: „Heyrt hefi eg getið um þá kristnu trú. Lika hefi eg verið í þeim lönd- um, sem hún er tíðkuð, og hefir mér lítið skilizt af því siðferði. Samt hefi eg aldrei viljað tigna skurðgoð, því mér sýnist þau litlu megna kunna. Nú vil eg sjá siðferði ykkar í dýrkunar- hættinum og gjöra síðan eftir þvi, sem mér geðjast bezt“. Jarlsson kvað svo mega vera, og eftir það tóku þeir fóst- bræðalag og lögðu saman skip og fjárhluti, héldu síðan kyrru fyrir um nokkra daga. •— Það er einkennilegt. Minn getur gengið. Er drengurinn yðar búinn að taka nokkrar tennur? JAMES BOND ~>f — —>f — ->f- Eftir IAN FLEMING , — NeL — Drengurinn minn er þegar búinn að taka 5 tennur, en yðar getur þó talað, vona ég? — Heyrið þér mig, frú min góð. Rakar drengurinn yðar sig sjálf- ur, eða lætur hann rakara gera það? X-. — Ég get því miöur ekki opnað hurðina, góði minn, þvi að ég er berfætt. — Það gerir ekkert til. — Jú, ég er berfætt upp að hálsi. — Hvað er stóra systir þín gömul? — Hún er 24 ára. — En hún segir sjálf, að hún sé 20 ára. — Já, hún lærði ekki að telja fyrr en hún varð fjögurra ára. •— Vertu ekki að gabba sjálfan þig, Sveinn Áki — þú þarft að fé þér gleraugu! — Ég ætla sjálfur að afhýða eggið mitt, Georg. Ég hefi ómót- stæðilega löngun til að gera eitt- hvert gagn. — Hugsaðu þér, hvað hann var agalega dólskur. Hann spurði mig, hvort ég mundi eftir frosta- vetrinum 1867, Kiukkan fjögur að morgni var Vesper rænt frá spilavitinu Royal-les-eaux . . . . .. og Bond hleypur út í gamla Bentley- inn sinn til þess að veita þeim eftirför. — Þetta skeði rétt er spilinu var lokið á svo skemmtilegan hátt. Það er skrítið, að Vesper skuli hafa faliið fyrir svo lítil- motlegri brellu. Henni verður líklega haldið þar til þrjótarnir fá hæfilegt lausii- argjald eins og einhverri hetju í mynda- sögu, hugsar Bond. J Ú M B Ö — —-)<— —— ■)<— —-K— Teiknari: J. M O R A — Þegar ég hafði séð nóg, tók ég til fót- anna og hljóp í hendingskasti til ykkar, hélt Spori áfram. — Við förum úr ösk- unni í eldinn, kæru vinir. Hvað gerum við nú? — Við reynum að komast út úr þessu án þess að brenna okkur, sagði Júmbó. — Að sjálfsögðu getur verið að uppreisn- armennirnir . . . ... noti eingöngu sjúkrabílinn sem her- fiutningabíl . . . en það er augljóst, al sjúkrahúsið vinnur með þeim. — Þá eru þeir sjálfsagt enn á eftir mér, hrópaðl Spori. — Nú skulum við koma okkur burtuíi KVIKSJÁ' —K- —X- —K~ Fróðleiksmolar til gagns og gamans C)Pin ÓSÖNGVINNIR TILHEYR- ENDUR. — ítalinn Giovanni Battista Rubini (1795—1854), einn mesti tenórsöngvari síð- ustu aldar, er enn í manna minnum, ekki einungis vegna hinna miklu kækja, sem marg- ir seinni tima söngvarar tóku upp eftir honum, heldur einnig vegna hins mikla raddsviðs hans og fegurðar raddarinnar. Þegar hann árið 1843 fór í tón- leikafcrðalag með slaghörpu- leikara, sem ekki var minna frægur, Franz List, kom það þeim á óvart, að eitt kvöld, er þeir sungu í litlu þorpi, að ein- ungls voru um 5ð áheyrendur í salnum. Rubini söng eins og engill og List spilaði eins og guð. En undirtektirnar voru fremur dræmar. Þegar kom að hléinu, sagði List við áheyr- endur: „Herrar mínir og frúr (það var aðeins ein). Ég held. að þið hafið fengið nóg af tóu- list. Þess vegna býð ég ykkur til kvöldverðar“. Fólkið tók boð inu og ævintýrið kostaði lista- mennina 1200 franka, sem voru miklir peningar í þá daga. Það þarf ekki að taka það fram, aS spaugið varð aldrei endurtekið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.