Morgunblaðið - 21.09.1965, Side 4
>
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. sept. 1965
Keflavík — Suðurnes
Ný sending kjóla- og
blússuefni. Tízkulitir.
Verzl. Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík — Suðurnes Terrylene buxnaefnL — Ný sending. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061.
Til leigu er tveggja herb. kjallara- íbúð. Leigutilboð með upp lýsingum um fjölskyldu- stærð, sendist Mbl. fyrir 24. þ.m., merkt: „2269“.
Bechstein-flygill til sölu. Sími 33499.
Keflavík 3ja herb. íbúð á bezta stað til sölu. Útborgun um kr. 200.000,00. Upplýsingar í tímum 1946 og 1817.
Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „ Aðstoðarstúlka—2271 “.
Kennarar „Nemendaskrá fyrir kenn- ara“, fæst í Bókaverzlun Eymundssonar; Bókaverzl. tsafoldar og Bólaverzlun Helgafells, Laugavegi.
Kennarar „Nemendaskrá fyrir kenn- ara“ kostar kr. 35,00. Send um í póstkröfu út um allt land. Pantið í síma 41347.
Kennarar „Nemendaskrá fyrir kenn- ara“ er nauðsynleg hverj- um kennara. í hana fáið þér allar einkunnir nem- enda yðar. Pantið í síma 41347. Útgefandi.
VW. árg. 1965 til sölu. Bkinn 15895 km. Uppl. í síma 21995. ;
Bólstrun — Klæðningar Tökum að okkur alls kon- ar klæðingar á húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Sækjum. — Sendum. — Sími 16212 — 17636.
Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 4. október. Upplýsingar í síma 12240. Vignir Andrésson.
Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast til starfa í veitingasal og eld- húsi. Hótel Tryggvaskáli Selfossi.
Klæðum húsg'ögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að nostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375
Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146.
UPPFINNINGAR
1856 tókst hinum 18 ára gamla
Henry Perkin í London, fyrstum
manna, að vinna nothæfan anilin-
Iit úr tjöru (perkinfjólublátt), —
(JassmiÍKger gerði fyrstu tilraun til
þess í Vín 1818). Þýzkaland, sem til
stríðsloka framleiddi mest af anilín-
Utum með öllum blæbrigðum, fluttl
þegar árið 1905 út tjöruUti fyrir 126
milljónir króna.
1859 flnnur Planté upp rafgeyminn,
rafmagnsáhald, sem með því að not-
ast við blýplötur, sem komið er
fyrir f þynntri brennisteinssýru,
tekur á móti rafmagnsorku við
hleðslu, en gefur frá sér rafmagns-
orku við afhleðslu. Rafgeymirinn er
nú mjög mikilvægur, sem ljós- og
orkugjafi í bilum, skipum og járn-
brautum. Uppfinningin byggir á
fyrstu tilraunum Galvanos og Volts
tll að framleiða rafmagnsstraum.
1859. Kirchhoff og Bunsen Ieggja
grundvöllinn að ljósbrotarannsókn-
um. En með þeim er hægt að á- j
kveða lögun logandi hluta, ef ljós-
geislar þeirra fara í glerstrending.
Með þéssu er einnig hægt að ákveða
efnislegt ástand himintunglanna.
1860 kemur kennarlrtn Reiz f Frank-
furt fram með síma sinn. Var þetta
mikil framför miðað við hinar j
mörgu fyrri tilraunir annarra upp-
finningamanna. En nothæfur varð
síminn ekki fyrr en Ameríkaninn
Bell hafðl endurbætt hann. Bell
bjó til fyrsta talsíma sinn 1875. j
Fyrsta talsimakerfinu (50 km.) var .
komið á f Ameriku 1877. Hughes,
sem fann upp sjálfvirka ritsímann,
fann 1878 upp hljóðnemann (mikro-
foninn), sem gerði mönnum kleift
að heyra mjög veik hljóð og eiga
samtöl milli mjög fjarlægra staða.
1861. Diicher býr til fyrstu streng-
brautina. (Albert fann upp stál-
vírsreipið 1821). Svisslendingurinu
Riggenbach smíðaði fyrstu tann-
hjólabrautina, Rigibrautina, 1862,
(opnuð 1870).
LÆKNAR
FJARVERANDI
Andrés Ásmundsson fjarverandi
frá 6/9 óákveðið. Staðgengiil Kristinn
Bjömsson, Suðurlandsbraut 6,
Axel Blöndal fjaverandi 23/8—20/10.
Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Bjarni Jónsson verður fjarverandl
tvo mániuðl, staðgengill: Jón G.
75 ára er 1 dag Skúli Guð-
mundsson, Stóra-Laugardal,
Tálknafirði.
75 ára er í dag Jósefina Jósefs-
dóttir, Fellsmúla 15.
í dag á fimmtugsafmæ<li Viggó
F. Sigurðsson, starfsmaður hjá
Olíufélaiginu hf. Reykjavík.
Viggó dvelst nú erlendis ásamt
konu sinni og syni.
Nýlega hafa opinbera'ð trúiof-
un sína, ungfrú Ingunn Helga
Sturlaugsdóttir, Akranesi og
Haukur Þorgilsson, Vestmanna-
eyjum.
Hallgrímsson.
Eyþór .Gunnarsson fjarverandi ó-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ölafsson. Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Geir H. Þorsteinsson fjarv. frá 1/9
til 1/10. Staögengill: Stefán Bogason.
Guðmundur Eyjólfsson fjarvera-ndi
til 14. október. Staögengild Erlingur
Þorsteirbsson.
Guðjón Guðnason fjarverandi frá
11. þm. tíl 10. október.
Gunnlaugur Snædal fjarverandi 1/9
til 25/9.
Hannes Þórarinsson fjarverandi ttl
septemberloka. Staðgengill Ragnqr
Armbjarnar.
Jóhannes Björnsson fjarverandi 1/9
óákveðið. Staógengill Stefán Boga-
son.
Kristjana Helgadóttir fjarverandi
26/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn-
laugsson.
Karl S. Jónasson fjarverandi 23/8.
um óákveðið. Staögengill Ólafur Helga
son, Ingólfsapóteki.
Kjartan R. Giiðmundsson verður
fjarverandi frá 7/9—20/9. Enginn stað
gengill.
ÓfeiguT J. Ófeigsson fjarv. til 27.
september. Staðgengill: Ragnar Arin-
Ottastu Guð og haltu hans boðorð,
því það á hver maður að gjöra.
(Pred. 12,13).
í dag er þriðjudagur 21. september
og er það 264. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 101 dagur.
Mattheusmessa. Árdegisháflæði kl.
2:52. Síðdegisháflæði kl. 15:28.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuði er sem hér segir: 14.
Guðmundur Guðmundsson. 15.
Kristjá Jóhannesson 16. Jósef
Ólafsson. 17. Eiríkur Björnsson.
18. Guðmundur Guðmundsson
18. — 20. Kristján Jóhannesson.
21. Jósef Ólafsson.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki
vikuna 18/9-25/9-
Upplýsingar um læknaþjon-
nstu í borginnl gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sim; 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
bjarnar.
Ólafur Tryegvafion fjarveraodi til
3/10. Staðgengill. Jón Ha'ldgrÍTnsson.
Sveinn Pétursson fjairverandi um
óákveðin-n tíma. Staðgengiilt Úlfa-r
Þóróarson.
Þórffur Möller fja-rveraindi 19. til
25. !>m. Staógentgi-1'1: Od<iiir Óiafssoin.
Úlfar Ragnarsson fjarverandi frá 1.
ágúst óákveöið. Staðgengili Þorgeir
Jónsson.
Valtýr Albertsson fjarveraindi. frá
7/9 í 4—6 vikur. Staðgengi/U er Ragn-
ar Arinbjarnar.
að hann hcfði verið að fljúga
úti í rigningunni um helgina,
svona eitthvað út í bláinn, því
að ekki geta allir átt sinn á-
kvörðunarstað, þótt æskilegt sé.
Rigningin buldi á húsþökunum,
það söng í bárujárni og plötum,
en þó er máski tónninn í ri-gn-
ingunni, fegurstur, þegar hún
bylur á skínandi alúmíni, og
kann það að standa í samibandi
við væntanle-ga alúminumverk-
smi'ðju, að rigningin er núna að
æfa sig, til að geta bulið á henni
I og þökum hennar, þegar hún rís
I þar suður hjá Straumi. Nei, það
gerir engin grín að músikgáfu
veitu Reykjavíkur: A skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á mótl þeim«
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. þrlðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trA
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimana.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek o g
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
I.O.O.F. Rb. 4 = 1159218«£ — 9. I.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 147921
I.O.O.F. 3 = 1479208 = Kvm.
I.O.O.F. 10 = 1479208= 9. I.
I.O.O.F. 8 = 1479228= 9 III.
Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur
í kvöld í þjóðleikhúskjallaranum kl«
7:15 Alm.
náttúruaflanna, og gerir engia
Música Nova betur, en lítili
fjallalækur, sem skoppar stein
aif steini, með klingjandi tóni,
en djúpum hljómi þar sem
hann fellur í holbaikka.
Annars ætlaði ég ekki að tala
svona mikið um rigninguna, sagði
storkurinn, en á þessu flögri
mínu hitti ég mann einn, út-
rigndan, sem hafði aLlt á horn-
um sér-
Storkurinn: Bkki þarftu aS
vera í svona súru skapi, þótt
hann rigni?
Maðurinn útrigndi: Þótt hann
rigni? KaHarðu þetta rigningu?
Þetta er skýfall, góðurinn, oig
mér er ekkert um skýföll gefið.
Hinsvegar finnst mér ský og
skýjalög falleg, og einstaka sinn-
um finnst mér gaman að vera
uppi í skýjunum. Hitt þykir mér
alvarlegra við þessa rigningu,
og það er slysahættan aif regn-
hlífunum hér í borginni. Ég er
nærri viss um, að gangstéttirnar
eru ekki byggðar fyrir regnihlífa-
umferð, annars myndu þær hafð
ar breiðari.
Menn byggja reiðvegi utan við
þjóðvegi, skyldi ekiki næsta
skrefið vei'ða, að byggja regn-
hlífavegi?
Storkurinn var manninum
sammála um regnhlífarnar, og
með það fiaug hann upp til skýja
og söng fullum hálsi?
Þótt hann rigni, þótt ég dignl,
þótt hann lygni aidrei meir,
fram skal stauta, blauta brautu,
■ buga þraut, unz fjórið deyr.
í þættinum „Skiptar skoðanir“ bar I- G. Þ. fram spuminguna „ eru heitin Saga og Edda hentug
Á útfluttum skreið-fiski?“ „Ó herra ég bara ekki geta hugsaö um annað en vera með þessari
Eddu á Sögu eina nótt“