Morgunblaðið - 21.09.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 21.09.1965, Síða 11
Þriðjudag'ur 21. sept. T9B5 MORGUNBLAÐIÐ 11 Rest best koddar Enduraýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá L*augavegi). í Blönduhlíð er til sölu íbúð á I. hæð með sér inngangi og sér hitaveitu. Nýlegur bílskúr með ser hitaveitu fylgir. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. * I Mosfellssveit er til sölu húseign i smíðuni, ásamt stóru eignarlandi afnot af heitu vatni fylgja. SkifLi koma t-il greina. RANNVEIG ÞORSTEIN SDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Verzlunarhúsnæði i á jarðhæð, óskast til leigu nú þegar, eða í haust. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Qppiýsingar í síma 19342 eftir kl. 6 e.h. Til sölu IÐNAÐARHÚSNÆÐI á bezta stað í Ytri Njarðvík. Mjög heppilegt fyrir verksmiðju, bifreiðaverkstæði eða annan slíkan ifnað. Stór lóð fylgir. Semja ber við GÍ'STAF A. SVEINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMANN Laufásvegi 8, Reykjavík Sími 1 11 71. Happdrætti Styiktirfélags vangefinna BIFREIÐAEIGENDUR í REYKJAVÍK Happdrættismiðarnir með bifreiðanúmerum yðar eru seldir í hinni glæsilegu happdrættisbiíreið vorri í Austurstræti hjá Steindórsplani. Kaupið miða yðar sem fyrst. Styrktarfélag vangefinna. Framleiðura áklæði á allar tegundir bíla. Otur Simi 10659. —Hringbraut 121 NOR - VAC vijkvalyftikraninn BIFREIÐAVEHKSTÆÐI, w r- 4HD- -novE. f? FJÖLHÆFASTA FARARTÆKIÐ Á LANDI í Land-Rover getið þér næstum því farið hvert sem er. — Þér getið yfirunnið næstum allar tor- færur. Hin þunga og sterka grind og létta alum iníum yfirbygging gerir Land-Rover svo stöðug an og öruggan í ófærð að ótrúlegt er. — Þér ættuð að reyna sjálfur — en á vegum er hann mjög skemmtilegur og þægilegur í akstri. Land-Rover er afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminíum hús, með hliðargluggum; Miðstöð og rúðu blásari, Afturhurð með varahjólafestingu; Aftursæti; Tvær rúðuþurrkur; Stefnuljós; Læsing á hurðum; Inni spegill; Útispegill; Sólskermar; Gúmmí á petulum; Dráttarkrókur; Dráttaraugu að framan; Kílómetra- hraðamælir með vegamæli; Smurþrýstimælir; Vatns- hitamælir; 650x16 hjólbarðar; H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan; Eftirlit einu sinni eftir 2500 km. I NOR - VAC T raustasti er handstýrður, lengjanlegur, færanlegur, snýst 360*, lyftir 1000 kg, vegur aðeins 80 kg. torfærubillinn Leitið nánari upplýsinga um fjöl- hæfasta farartækið á landi. Cunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. BENZllM eða DIESEL ..... iii iii ob ii im niá iíi—niwMsaw

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.