Morgunblaðið - 21.09.1965, Qupperneq 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. sept. 1965
Eiríkur Hreinn Finnbogason skrifar:
FRÁ SVÍÞJÓÐ
Gautaborg, 8. september.
ÞAÐ sem tíðræddast hefur verið
hér í fréttum og á mannamótum
síðastliðna ^ku eru einkennileg
læti í unglingum kvöld eftir
kvöld í mörgum stærri borgum
landsins. Unglingarnir hópast
saman svo hundruðum skiptir
einhvers staðar miðsvæðis í borg-
unum, og þegar líða tekur á
kvöldið lendir allt í ólátum, áflog
um og skemmdarverkum.
Þetta hófst á Hötorget í Stokk-
hólmi fyrir rúmum hálfum mán-
uði. Fjöldi unglinganna hafði
hangið þarna allan daginn yfir
ekki neinu. Maður með hund
gekk þar um og ávarpaði ein-
hverja af unglingunum. Það virð-
ist hafa nægt, og allt fór í bál.
Viku seinna endurtók sagan sig
é sama torgi, en nú var það
návist tveggja ungra amerískra
ferðamanna, sem töluðu saman á
ensku, er virtist koma ólátunum
„af stað. Og eftir að blöð og sjón-
varp höfðu lýst allrækilega því,
sem þarna gerðist, tóku ungling-
ar í öðrum stórborgum, einkum
Gautabbrg, að láta til sín taka.
Brutú þeir hér flöskur og rúður
á einu aðaltorgi borgarinnar,
Götaplatsen. Lögreglan hóf að-
gerðir, en kvartaði undan því, að
starfið væri bæði óviðkunnanlegt
og óþægilegt, þar eð óspektarfólk
ið væri svo ungt og veikbyggt,
en lögregluþjónarnir lítt þjálfað-
ir í að stilla til friðar meðal
barna. Var jafnvel talað um, að
stúlkur á aldrinum 12—15 ára
væru mjög fjölmennar í hópnum.
Sú gerð unglinga, sem þarna
gengur harðast fram, kallar sig
„mods“. Einkenni beggja kynja
eru sögð hár niður á mitt bak
og hermannastakkur niður á mitt
læri dreginn dálítið saman að
neðan. Eru þessir stakkar, eink-
um stúlknanna, útkrotaðir með
alls konar mananöfnum — senni-
lega núverandi og fyrrverandi
kærasta.
En þó að útlit þessara ungl-
inga sé óneitanlega dálítið bros-
legt, eru hér sannarlega engin
gamanmál á ferðinni. Margir
hafa sjálfsagt spurt, meðan þetta
stóð yfir: Hvernig stendur á því,
að unglingarnir láta svona?
Þeirri spumingu er vitaskuld
ósvarað ennþá, en ýmsar hugs-
anlegar orsakir hafa verið nefnd
ar, svo sem almenn leiðindi
vegna iðju- og áhugaleysis ungl-
inganna, múgsefjun o.fl. Allir
eru sammála um ,að hér sé ekki
um uppreisn af neinu tagi að
ræða né mótmæli gegn einhverju
sérstöku, því að bak við slíkt
séu alltaf einhvers konar áhuga-
mál, en þau hafi þessir ungling-
ar ekki. Ekki stafi þetta heldur
af gremju út í eitt eða neitt nema
, ef til vill hina leiðinlegu til-
veru. Djöflagangurinn virðist
með öðrum orðum til þess eins
að drepa tímann.
Þessi árstími, þegar ungling-
arnir safnast aftur saman í borg-
unum eftir sumarleyfin, er senni
lega eðlilegasti tíminn fyrir at-
burði sem þessa, fyrst grund-
völlur er fyrir þá á annað borð.
Unglingarnir höfðu ekkert við
að vera, meðan þeir biðu eftir
skólanum, og eftir að skólarnir
hófust hafa þeir ekkert við að
vera tvo daga um helgar, því að
ekki er kennt á laugardögum
fyrr en í október.
Eitt athyglisvert atriði hefur
verið minnzt á, sem -ef til vill
stuðli fremur áð því að auka
þessí ólæti en draga úr þeim, þó
að til annars sé ætlazt, en það
eru hinar stórkostlegu frásagnir
blaða og sjónvarps af hvers kon-
ar óeirðum víðsvegar um heim,
og þá ekki sízt þeim sem innan-
lands gerast. í fréttum af ungl-
ingalátunum voru notuð hátíðleg
og spennandi orð eins og upp-
þot, árásir á lögregluna, stór-
kostleg skemmdarverk, og sjón-
varpinu tókst að ná taugaæsandi
myndum af þessu. Er ósennilegt
að slíkt rói unglinga, heldur blæs gerð ýtarleg grein fyrir, hvernig
það þeim miklu fremur í brjóst,
verja eigi þessu viðbótarfé, þó
að þeir séu rómantískar hetjur,
sem þjóðfélagið skjálfi fyrir.
Hér er með öðrum orðum að-
kallandi verkefni að leysa, ef til
vill alvarlegra en margan grun-
ar við fyrstu sýn. Það er vissu-
lega ekki ætlun hinna þróuðu
þjóðfélaga, sem verja svo háum
fjárhæðum til uppeldismála, að
ala upp skríl. En hvað er hægt
að kalla atburði sem þessa ann-
að en skrílslæti?
Sem betur fer virðast þessi
læti mjög í rénun nú. Vonandi
stafar þáð af því, að unglingarn-
ir hafi fengið eitthvað gagnlegra
við að vera, sem þeir eru ánægð-
ir með. En lögreglan er sjálfsagt
einnig betur á verði en áður.
Um síðastliðin mánaðamót
kunngerði sænska fræðslumála-
stjórnin fjárhagsáætlun sína fyr-
ir næsta skólaár, 1966—67. Er
þar lagt til, að framlag ríkisins
til skólamála (háskólar ekki
meðtaldir) hækki úr 2,7 milljörð
um sænskra króna í 3,1 milljarð,
en það er um 15% hækkun. Er
að ekki verði minnzt hér á nema
þrjú atriði. 7 milljónir á að nota
til að bæta aðstöðu lamaðra,
blindra eða daufdumbra nem-
enda. Þessir nemendur hafa ekki
aðstöðu til að njóta þeirra hjálp-
artækja, sem verða síáhrifameiri
þáttur í fræðslunni, svo sem út-
varps, sjónvarps, bóka-, forn-
minja- og listasafna, kvikmynda
o.fl., og er því hér um að ræða
viðleitni til að fá þeim eitthvað,
sem vegi á móti því.
Einnig er talað um, að skól-
arnir hafi fengið mikið af hjálp-
artækjum síðustu ár, en þau séu
illa notuð, vegna þess að tilfinn-
anlega skorti fólk, er hafi þekk-
ingu á að fara með þessi tæki og
beita þeim við kennslu. Á að
leggja í allmikinn kostnað til að
bæta úr því. Þá er og rætt um
nauðsyn þess að auka menntun
kennararanna í samræmi við nú-
tíma kröfur, og verður það bæði
gert með auknum sumarnám-
skeiðum, leyfum o. fl. Síðastliðið
sumar sóttu um 11 þús. sænskir
SKRÁ
um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.Jt.S. i 9. flohki 1965
2002 kr. 200.000.00
49803 kr. 100.000.00
4031 kr. 10.000 28007 kr. 10.000 48574 kr. 10.000
5268 kr. 10.000 28521 kr. 10.000 50640 kr. 10.000
8428 kr. 10.000 30400 kr. 10.000 50644 kr. 10.000
9770 kr. 10.000 31547 kr. 10.000 52992 kr. 10.000
10422 kr. 10.000 33153 kr. 10.000 54401 kr. 10.000
10875 kr. 10.000 35259 kr. 10.000 54733 kr.-10.000
11032 kr. 10.000 35543 kr. 10.000 54918 kr. 10.000
12885 kr. 10.000 36287 kr. 10.000 56044 kr. 10.000
14000 kr. 10.000 36907 kr. 10.000 56469 kr. 10.000
14762 kr. 10.000 38656 kr. 10.000 56627 kr. 10.000
15998 kr. 10.000 38667 kr. 10.000 57457 kr. 10.000
16726 kr. 10.000 41892 kr. 10.000 61980 kr. 10.000
23467 kr. 10.000 42612 64569 kr. 10.000 kr. 10.000 62991 kr. 10.000
2304 kr. 5000 22717 kr. 5000 41456 kr. 5000
2624 kr. 5000 23181 kr. 5000 43498 kr. 5000
2829 kr. 5000 23473 kr. 5000 46133 kr. 5000
2949 kr. 5000 28898 kr. 5000 47476 kr. 5000
7714 kr. 5000 30220 kr. 5000 47480 kr. 5000
7890 kr. 5000 30692 kr. 5000 48288 kr. 5000
8514 kr. 5000 31981 kr. 5000 48325 kr. 5000
13198 kr. 5000 32266 kr. 5000 51457 kr. 5000
14821 kr. 5000 32630 kr. 5000 51654 kr. 5000
15065 kr. 5000 32798 kr. 5000 52923 kr. 5000
15862 kr. 5000 35527 kr. 5000 64205 kr. 5000
16048 kr. 5000 37846 kr. 5000 56457 kr. 5000
16910 kr. 5000 38736 kr. 5000 59404 kr. 5000
21221 kr. 5000 38787 kr. 5000 61492 kr. 5000
21984 kr. 5000 39518 kr. 5000 63405 kr. 5000
Þessi númer hluto 1000,00 kr. vinning hvert:
89 1084 2547 3533 4343 5327 6339 7682 9061 10157 11408 12335
94 1141 2564 3584 4369 5351 6341 7704 9099 10178 11522 12432
142 1160 2612 3687 4379 6381 6377 7724 9147 10214 11638 12461
172 1393 2732 3706 4453 5394 6412 7775 9226 10241 11546 12545
176 1419 2736 3717 4470 5451 6471 7932 9261 10267 11055 12669
193 1453 2791 3733 4611 5525 6489 7941 9346 10300 11656 12706
233 1458 2810 3846 4732 5564 6540 7956 9385 10356 11662 12760
241 1714 2835 3857 4769 5566 6608 7964 9405 10605 11734 12798
243 1735 2863 3870 4817 5589 6760 7982 9411 10725 11748 12810
§20 1812 2883 3885 4869 5650 6808 8071 9433 10737 11774 12818
347 1987 2906 3907 4874 5697 6830 8450 9487 10801 11806 12924
477 1997 2922 3941 4907 5723 6854 8519 9498 10859 11872 12936
498 2030 2925 3947 4929 5739 7200 8683 9560 10864 11924 13026
623 2062 2937 3991 4938 5814 7207 8733 9639 10923 11956 13034
541 2095 2955 4074 4964 5820 7234 8822 9695 11024 11982 13093
600 2211 2962 4079 4970 5940 7269 8829 9766 11030 11994 13099
678 2282 2979 4098 5032 5959 7332 8899 9797 11045 12131 13132
781 2322 3054 4129 5113 6025 7411 8929 9802 11062 12168 13167
874 2337 3105 4131 5136 6041 7437 8933 9858 11173 12200 13212
876 2410 3160 4177 5190 6Q51 7438 8943 9932 11235 12226 13216
895 2430 3231 4205 5219 6094 7482 8979 10039 11246 12248 13219
897 2460 3323 4225 5308 6107 7651 9024 10120 11397 12290 13230
922 2478 3405 4254 5316 6313 7671 9051 10141 11403 12322 13325
951 2491 3471 4303 5324
I kennarar um þátttöku í sumar-
námskeiðum, en aðeins var hægt
j að taka við 8,500.
Samkvæmt fjárhagsáætluninni
i verður samanlagt framlag ríkis-
ins og bæjar- og sveitarfélaga 4,3
milljarðar sænskra króna næsta
skólaár. Nú gengur sjötti hver
Svíi í skóla aðra en háskóla, og
munu það í tölum vera um 1,3
milljónir einstaklinga. Eftir því
verður opinber kostnaður við
hvern nemanda í Svíþjóð 3.662,00
sænskar krónur skólaárið 1966—
67. Er það meira en helmings
hækkun síðan 1950.
f greinargerð fræðslumála-
stjórnarinnar segir, að fimmti
hver Svíi sé nú bundinn skóla
sem nemandi eða kennari. Er
gert ráð fyrir, að sú tala hækki,
og bent á, að milli þriðji og fjórði
hver Bandaríkjamaður sé annað
hvort nemandi eða kennari.
Hinn 22. ágúst sl. helgaði
sænska sjónvarpið íslenzkri nátt-
úrufegurð og náttúruundrum
hálftíma dagskrá. Var það kvik-
mynd frá Surtsey og Vestmanna-
eyjum gerð undir stjórn Nils
Linnman, en myndatökumaður
var Boris Engström. Var dag-
skráin, eins og að líkum lætur,
bæði sérstæð og tilkomumikil,
enda var hennar minnzt á þann
hátt í flestum blöðum daginn
eftir. Eðlilega vöktu gosin 1
Syrtlingi mesta athygli, en mynd
ir af fuglalífi í Hellisey og víðar
voru ekki síður merkilegar. Ólík-
legt finnst mér, að sú skýring
herra Linnmanns sé rétt, að
fjölgun fugla síðustu árin við
Vestmannaeyjar stafi af því, að
fólkið sé ekki í eins mikilli þörf
fyrir fuglakjöt og egg og áður.
Þá virtist mér slæðast inn i
skýringarnar sú villa, þegar Sýnt
var tvenns konar hraun í Surts-
ey, slétt og mjög úfið og óhrjá-
legt, að við íslendingar ættum
engin orð í málinu, er gerðu
greinarmun á þessum tvenns kon
ar gerðum hrauns. Notaði herra
Linnman einhver havaísk orð um
þetta, minnir mig. Ég sá ekki
betur en þarna væri um hellu-
hraun og apalhraun að ræða,
orð sem hvert mannsbarn á fs-
landi þekkir og notar — en auð-
vitað hef ég enga sérþekkingu I
þessu efni.
Innsiglingin til Sauðár-
króks dýpkuð og breikkuð
Sauðárkróki, 18. september.
í MORGUN kom hingað varð-
skip með dýpkunarsk’ipið Gretti.
Fyrirhugað er að breikka og
dýpka innsiglingarrennuna á
höfnna. Það er alltaf gert á
nokkurra ára fresti, því að sand-
ur berst talsvert inn á höfnina.
Þó hefur sandburðurinn verið
með minna móti síðustu ár.
Slátrun er hafin hjá Kaup-
félagi Skagfirðinga og Slátursam
lagi Skagfirðinga. Að undan
förnu hefur verið hér kalt og
snjóað í fjöll.
— Fréttaritari.
Þessi númer hiutu 1000.00 króna vinning hvert:
13329 17170 22163 27122 30289 34849 38945 42679 46749 51686 56181 60080
13381 17250 22185 27153 30358 34886 38967 42721 46817 51698 56193 60147
13395 17345 22302 27162 30369 34942 39059 42757 46827 51725 56210 60184
13433 17348 22338 27172 30438 34958 39202 42772 46867 51764 * 56246 60195
13436 17355 22382 27175 30567 34972 39207 42814 46875 51858 56341 60325
13506 17435 22386 27249 30677 35080 39221 42828 46930 51860 56468 60378
13515 17476 22422 27275 30682 35111 39276 42843 46959 51891 . 56479 60512
13560 17486 22508 27302 30851 35152 39313 430Ó6 47042 52003 56516 60545
13673 17554 22529 27320 30983 35190 39319 43028 47157 52089 56562 60614
13690 17669 22548 27365 31002 35191 39336 43079 47185 52100 56590 60664
13697 17696 22586 27455 31004 35233 39383 43118 47220 52155 56594 60678.
13729 17724 22790 27463 31022 35254 39430 43166 47274 52278 56628 60752
13810 18009 22824 27473 31072 35360 39440 43182 47336 52280 56637 60780
13819 18053 22932 27483 31105 35408 39572 43229 47443 52312 56639 60787
13838 18094 22998 27526 31185 35567 39580 43261 47500 52355 56667 60803
13839 18134 23020 27544 31214 35601 39585 43295 47676 52378 56742 60878
13900 18165 23028 27606 31231 35615 39596 43314 47720 52381 56804 60905
13903 18181 23189 27702 31245 35656 39634 43453 47738 52554 56839 61035
14043 18205 23436 27747 31290 35665 39661 43491 47777 52678 56959 61050
14071 18235 23482 27787 31298 35801 39666 43511 47807 52690 57006 61074
£4083 18241 23507 27797 31323 35823 39679 43564 47828 52711 57093 61180
‘14172 18341 23538 27859 31324 35937 39715 43657 47855 52791 57095 61218
14223 18426 23568 27920 31346 36015 39752 43678 47890 52801 57125 61433
14230 18482 23588 27923 31356 36069 39781 43782 47937 52993 57161 61448
14262 18538 23667 27944 31509 36082 39784 43817 47948 53033 57179 61579
14281 18628 23761 28038 31586 36244 39803 43870 47977 53083 67243 61609
14389 18801 23843 28039 31708 36278 39893 43907 48112 53138 57341 61614
14413 18828 23920 28040 31835 36302 39922 43950 48130 53145 57344 61675*
£4414 18840 24086 28084 31891 36377 40030 44061 48191 53193 57346 61744
14457 . 18892 24110 28116 31905 36380 40124 44123 48243 53205 57417 61863
14475 18945 24294 28123 31907 36418 40198 44139 48256 63206 57430 61963
14543 19008 24333 28146 31942 36425 40215 44143 48258 53240 57442 61975-
14577 19063 24379 28160 32009 36446 40261 44146 48314 53263 57510 61982
14589 19067 24434 28182 32027 36522 40262 44253 48320 53269 57522 62080
14596 19092 24471 28199 32055 36548 40274 44277 48382 53301 57606 62121-
14613 19160 24543 28204 32102 36565 40276 44318 48448 53380 57625 62127
14735 19187 24567 28237 32132 36572 40376 44398 48601 53467 57637 62180.
14752 19239 24700 28290 32193 36637 40394 44634 48643 53558 57686 62190
Í4759 19513 24777 28309 32271 36707 40395 44728 48729 53641 57731 62198
14825 19515 24785 28366 32311 36712 40403 44736 48907 53675 58016 62205
14845 19544 24791 28381 32346 36815 40410 44760 48973 53706 58040 62229
14888 19603 24822 28454 32362 36829 40809 44784 49047' 53709 58066 62328
14948 19609 24825 28462 32389 36851 40820 44842 49078 53740 58099 62367
14951 19753 24834 28578 32463 36956 40827 44898 49192 53788 58144 62372
14953 19903 24867 28623 32478 37036 40844 45031 49240 53802 58149 6(2383
14970 19950 24897 28655 32516 37062 40961 45038 49298 53927 58255 62485
15015 20043 24929 28673 32659 37085 41044 45059 49350 53981 583ÖÍ '62533
15066 20065 24938 28679 32675 37105 41104 45070 49427 54028 58368 62654
15088 20082 24956 28683 32697 37123 41120 45089 49464 54036 58385 62661
15142 20178 24988 28695 32782 37302 41175 45093 49465 54046 58387 62709
15146 20216 25138 28800 32827 37388 41195 45191 49531 54057 58412 62799
15231 20230 25212 28875 32879 37469 41206 45241 49577 54166 58505 62935
15240 '20252 25223 28880 32882 37471 41242 45405 49640 54266 58577 62945
15274 20313 25316 28947 32922 37568 41247 45480 49646 54270 58678 63048
15453 20342 25341 29027 32939 37717 41264 45492 49710 54318 58719 63061
15499 20391 25374 29070 33075 37748 41416 45586 49726 . 64378 58769 63090
15519 20600 25404 29113 33092 37789 41474 45642 49737 64425 58784 63125
15536 20682 25515 29119 33212 37807 41531 45660 49761 54563 5Ö833 63130
15566 20701 25532 29182 33286 37951 41539 45667 49804 54598 58876 63144
15641 20743 25651 29217 33302 38116 41541 45828 49806 64641 58877 63194
15663 20839 25666 29309 33303 38128 41573 45864 49856 54674 58929 63239
15697 20854 25707 29371 33308 38157 41625 45870 49903 54688 58931 63241
15721 20859 25717 29416 33345 38176 41786 45893 49940 54770 58958 63315
15961 21000 25729 29467 33355 38186 41788 45919 49989 64783 59096 63380
15964 21045 26004 29472 33419 38188 41856 45923 50220 54816 59116 63410
.15975 ' 21066 26154 29604 33460 38247 41946 45946 60223 54832 59191 63500
15991 21116 26185 29719 33494 38300 41999 46055 60248 54862 59267 63615
16075 21130 26242 29724 33503 38310 42005 46062 50280 54949 59336 63703
16087 21149 26264 29798 33612 38369 42016 46068 50387 55057 59393 64119
16116 21196 26323 29812 33678 38431 42021 46077 50400 55075 59503 64338
16159 21266 26355 29840 33764 38468 42031 46080 50482 55094 59556 64375
16168 21362 26426 29879 33779 38499 42035 462Ö9 50513 55144 59577 64394
16199 21387 26483 29885 33834 38536 42Í32 46263 60577 55152 59598 64411
16230 21394 26543 29889 33887 38580 42244 46267 50821 55184 59651 64418
16342 21503 26593 29911 33888 38602 42265 46272 51098 55240 59760 64431
16400 21550 26639 29916 33909 38605 42281 46281 51231 55301 59813 64527
"16499 21575 26665 29919 34012 38658 42288 46204 51237 55401 59814 64593
16536 21608 26690 29975 34020 38662 42357 46331 51347 55431 59853 64670
16665 21630 26715 29999 34097 38677 42380 46366 51360 55512 59857 64839
16670 21719 26755 30085 34376 38725 42414 46414 51386 55628 59870 64842
16735 21775 26788 30121 34414 38731 42476 46421 51398 55690 59969 64850
16751 21788 26801 30159 34419 38780 42524 46494 51438 55901 60001 64859
16934 21807 26949 30188 34619 38837 42541 46515 51463 55986 60056 64909
16977 21922 26972 30214 34647 38877 42564 46578 51476 56062 60065 % 64918
17045 22039 27047 30270 34696 38890 42575 46653 51488 56069 60066 64940
17127 22131 27085 30276 34713 38908 42585 46729 51586 56178 60073 64995