Morgunblaðið - 21.09.1965, Side 13

Morgunblaðið - 21.09.1965, Side 13
j Þriðjudagur 21. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 Bæjurstjóni Ólafsíjarðar þnkkur ríkisstjórn og Alþingi ÖLATSriRÐI, 20. sept. — A iundi bæjarstjórnar ÓlafsfjarS- ar 18. þ.m. var eftlrfarandi til- laga samþykkt með öllum at- kvæðum: „Bæjarstjórn Ólafsfjarðar þakk ar ríkisstjóm og Alþingi fyrir að hafa tekið Múlaveg upp í framkvæmdaáætlun ríkisins á s.l. ári, og lýsir ánægju sinni yfir þeim áfanga, sem þegar hef ur náðst varðandi lagningu hans. Bæjarstjórn hefur þó orð- ið fyrir nokkrum vonbrigðum hversu verk þetta hefur gengið seint, sem stafar af vöntun fleiri og fullkomnari tækja. Mið að við aðstæður þetta varðandi vifðist vegarlagningin hafa geng ið vel á þessu ári. Bæjarstjórn skoðað eindregið á háttvirta ríkisstjórn og vegamálastjóra, að hraða nú sem mest framkvæmd þessari. Sérstaka áherzlu leggur bæjarstjórn á, að unnið verði í haust svo lengi sem tíð leyfir með öllum tiltækum vélakosti að lagmngu vegarins og með því stefnt að því, að ljúka lagn- ingu hans sem fyrst“. — Jakob. Skrifstofuhúsnæði óskast — „Bsendaílokkurinn" ' Framh. af bls. 8. flokksins, sem var varafor- eætisráðherra. Hann sagði af 6ér sökum þess, að Georgiev neitaði að láta frjálsar kosn- ingar fara fram í landinu. Árið 1946 fóru kosningar fram að sið kommúnista og Dimitrov varð forsætisráð- herra. Nikola Petkov varð þegar eftir að hann sagði af sér, harðsnúinn andstæðingur ríkisstjórnarinnar, sem skip- uð var mönnum úr „Þjóð- fylkingunni“. 1 júní var Pet- kov tekinn höndum, sakaður um samsæri gegn stjórninni. Þrátt fyrir harðorð mótmæli ríkisstjórna Bretlands og Bandaríkjanna var Petkov dæmdur til dauða og tekinn af lífi í sept. 1947. Smátt og emátt var öllum þeim, sem ekki studdu kommúnista með ráðum og dáð útrýmt að fullu og niðurlæging Búlgaríu full komnuð 1950, þegar sovézk- um borgurum var veittur eami réttur og Búlgörum, einnig til þess að hafa á hendi æðstu embætti. f Eftir dauða Stalins var svo Jítið slakað á og leiðtogar kommúnista reyndu 1955 að endurvekja „Þjóðfylkinguna" Bem nú var ekki lengur nema nafnið tómt og 1957 var sams konar tilraun gerð án þess áð kommúnistar slepptu tökum á þessari „Þjóðfylkingiu“. „Bændaflokkurinn“, sem Eysteinn heimsótti. Þannig er þá í stuttu máli eaga „Baéndaflokksins", sem Eysteinn heimsótti í Búlga- ríu. Hinn raunverulegi bænda flokkur í Búlgaríu átti sér merka sögu, en hann var orð inn að engu og leiðtogum hans útrýmt um 1950. — „Bændaflokkurinn", sem Ey- steinn Jónsson heimsótti var „endurvakinn" af kommúnist um sem hluti af „Þjóðíylk- ingunni" 1957. Óskum að taka á leigu 2 góð skrifstofúherbergi á jarðhæð eða með góðum inng. á 2. hæð. Sem næst miðborginni. Upplýsingar í síma 18429. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Byggingafélagið BRÚ H.F. Sími 16298. r ACC 1T WiTM f Fablon-TopM plastihjkur \ < Hinn margeftirspurði sjálflímandi FABLON plastdúkur er nú fyrirliggjandi í fjölbreyttu litaúrvali. Hvggilegt að kynna sér málin. Það hefði verið hyggilegt fyrir Eystein Jónsson að kynna sér þá sögu, sem hér hefur verið rakiri í stórum dráttum. Ef til vill hefði við- horf hans til hins rausnar- lega heimboðs „bændaflokks ins“ í Búlgariu þá orðið ann- að. Hann hefði líka átt að kynna sér almennt sögu „bændaflokkanna“ í Austur- Evrópulöndunum eftir stríð. Hún er ákaflega lík þeirri, sem hér hefur verið rakin. Það er heldur óbjörgulegt til afspurnar að leiðtogi ann ars stærsta stjórnmálaflokks á íslandi hefur látið kommún íska áróðursmaskinu í Búlga ríu blekkja sig svo fullkom- lega, sem raun hefur orðið á. Tilvalið í eldhússkápa, hilliur, veggklæðningu og til hvers konar skreytingar. Málningarverzlanir Pétnrs Hjaltested Snorrabraut 22 og Suðuilandsbraut 12. Ford F. 500 659 Sjálfskiptur vörubíll með föstum palli til sölu Yfir- bygging á pall fylgir (góður bill). Upplýsingar í sima 15581 og 21863. 4ra herb. íbuðarhæð Til sölu er 4ra herb. íbúð á annarri hæð í þribýlis- húsi við Melabraut. Sér inngangur. Sér þvottahús og gert er ráð fyrir sér hita, 1 herbergi fylgir á jarð- hæð. — íbúðin selst fokheld með uppsteyptum bíl- skúr og er tilbúin til afhendingar nú þegar. teignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 og 13842 Óskum að ráða nema í framreiðsluiðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni, ekki í síma. Naust Skólo og skjalotöskur fyrirliggjandi í miklu úrvali. Heildsölubirgðir: Davlb S. Jónsson & Co. M. Sími 24 333. Stúlkur oskast 2 til afgreiðslustarfa 1 til aðstoðarstarfa. Upplýsingar í síma 19239' og 10649. LÖVDAHLSBAKARÍ, Nönnugötu 16. 5^0 Nýtt heimilisfang — Nýtt símanúmer Brautarholt -4 Sími 1000-4 HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 2 16 55 J Eins og sagt var í upphafi þessarar greinar er vafalaust gagn af gagnkvæmum ferð- um stjórnmálamanna í austri og vestri. En það verður lítið gagn af þeim, ef menn eru svo fáfróðir, að þeir geta ekki lagt rétt mat á það, sem fyrir augu ber. Eysteinn Jónsson ætti að hafa þessar ábendingar í huga, áður en hann tyllir sér næst á hrifningartær yfir starfeemi „bændaflokka" í Austur Evrópu. Söltunarstöðin ,Ströndin* Okkur vantar söltunarstúikur strax. Við bjóðum þeim fríar ferðir og frítt uppihald hér á staðnum. Nú berst bingað mikið og góð söltunarsíld. Komið og bjargið verðmætum og vinnið ykkur góð laun. Söltunairstöðm „Ströndin44 Seyðisfirði sími 56-175 og 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.