Morgunblaðið - 21.09.1965, Side 14
14
IRCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. sept. '1965
SKRA
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 9. flokki 1965
12333 kr. 200.000
14796 kr. 100.030
11363 kr. 10,000 20436 kr. 10,000 36335 kr. 10,000.
11617 kr. 10,000 21537 kr. 10,000 42793 kr. 10,000
13766 kr 10,000 22073 kr. 10,000 44623 kr. 10,000
16087 kr. 10,000 22151 kr. 10,000 44650 kr. 10,000
16131 kr. 10,000 23789 kr. 10,000 48931 kr. 10,000
17560 kr. 10,000 24065 kr. 10,000 51837 kr. 10,000
17723 kr. 10,000 35128 kr, 10,000 52558 kr. 10,000
19274 kr. 10,000 36120 kr. 10,000 52931 kr. 10,000
55142 kr. 10,000 57085 kr. 10,000
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
8M 7304 9771 13796 21286 27474 34009 38244 47789 53819
1407 7784 10474 16002 21386 27477 34210 39208 48461 53847
1666 7980 11762 16820 21439 28714 34369 42332 50152 54089
2363 8008 12292 17503 21955 29135 35151 43286 51783 54380
2704 8366 12939 18128 22246 30168 35259 44354 51917 54884
2753 8445 13372 18455 22582 30530 35686 44840 52699 56122
4038 9018 13429 19564 23865 31082 36168 45491 53157 56269
4411 9121 13602 19628 24583 32388 36577 45579 53407 58987
6993 9626 13649 19872 27176 33694 37814 46148 53730 59028
Aukavinningar:
12334 kr. 10.000. 12336 kr. 10.000
Þessi núrner hlutu 1000 kr. vinninga hvert:
119 4824 9116 13886 18805 24428 29985 35557 40499 46191 50776 54794
159 4909 9167 13971 18919 24452 29992 35563 40520 46226 50795 54805
309 4933 9262 14052 19078 24486 30015 35578 40534 46228 50804 54847
324 5141 9294 14083 19095 24556 30175 35664 40538 46274 50842 54976
326 5193 9312 14134 19160 24576 30198 35673 40544 46316 50874 55061
365 5297 9379 14200 19194 24604 30206 35810 40550 46359 50879 55153'
413 5369 9483 14218 19229 24673 30245 35981 40561 46362 50895 55184
444 5419 9536 14225 19297 24743 30273 36031 40689 .46524 50940 55189
450 5432 9541 14312 19376 24849 30329 36060 40703 46535 50986 55201
484 5436 9547 14385 19394 24863 30408 36151 41011 46593 51013 55325
519 5478 9608 14430 19433 25090 30469 36172 41031 46654 51017 55335 -
529 5512 9614 14458 19471 25095 30610 38223 41053 46658 51070 55347
625 5530 9622 14515 19482 25125 30701 36236 41114 46666 51114 55473
053 5659 9680 14630' 19691 25130 30711 36292 41193 46695 51172 55515
737 5771 9697 14638 19783 25234 30770 36344 41231 46741 51179 55596
777 5809 9707 14664 19821 25316 30925 36361 41235 46785 51183 55684
791 5815 9756 14750 19831 25346 30963 36419 41244 46836 51219 55690
866 5816 9815 14775 19887 25526 31033 36429 41318 46862 51224 55912
929 5855 9828 14810 19894 25602 31117 36436 41513, 46874 51241 55914
1099 5876 9985 14918 19925 25628 31140 36556 41524 46892 51322 55926-
1168 5941 10019 14929 19932 25783 31307 36585 41563 46911 51332 55944
1233 6017 10161 14943 19972 25835 31458 36571 41569 46963 51432 55950
1328 6026 10235 14990 20004 25896 31499 36688 41585 47004 51454 56045
1351 6053 10287 14991 20083 25947 31566 36729 41640 47010 51509 56134
1438 6072 10330 15010 20085 26069 31626 36832 41657 47063 51556 56167
1449 6089 10423 15110 20221 26148 31658 37024 41716 47069 51597 56176
1457 6176 10486 15240 20241 26209 31691 37077 41948 47143 51645 56219
1492 6236 10550 15309 . ,20271 26235 31763 37137 41961 47154 51727 56295
.1619 6272 10561 15342 20288 26306 31768 37162 42066 47174 51754 56326
1878 6290 10563 15546 20331 26435 31798 37185 42072 47227 51952 56375
1951 6390 10619 15549 20377 26448 31811 37207 42105 47271 52027 56500
1970 6517 10666, 15562 20448 26616 31817 37213 42154 47296 52136 56553
1971 6635 10683 15674 20462 26651 31981 37254 42156 47412 52139 56562
1981 6680 10687 15705 20477 26653 32055 37279 42179 47425 52164 56592
2109 6741 10716 15744 20500 26805 32118 37308 42366 47430 52280 56616
2263 6840 10764 15757 20569 26810 32134 37363 42394* 47548 52295 56617
•2286 6868 10910 15853 20646 26830 32218 37368 42429 47566 52343 56620
2332 6917 11034 15874 20718 26887 32254 37530 42445 47705 52465 56625
2381 6941 11046 15882 20832 27038 32385 37542 424.64 47779 52503
2434 7074 11101 15954 20908 27082 32393 37616 42510 47859 52543 56647
2455 7081 11218 16001 20956 27204 32416 37682 42560 48002 52577 56765
2533 7083 11420 16026 21189 27226 32435 37742 42828 48043 52581 56941
2554 7097 11436 16057 21210 27231 32452 37870 42895 48198 52583 56994
2564 7122 11541 16096 ' 21583 27241 32504 37924 42905 48220 52587 57095
2620 7123 11560 16207 21585 27254 32515 37937 42956 48237 52659 57126
2628 7261 11599 16279 21637 27294 32516 37970 42964 48268 52711 57216
2724 7273 11675 16336 21652 27348 32548 37972 43072 48375 52727 57224
2777 7345 41821 16429 21774 27669 32575 38024 43153 48381 52756 57393
3000 7358 11842 16444 21786 27711 32783 38233 43180 48438 52807 57450
3018 7363 11855 16466 21810 27821 32840 38326. 43219 48531 52889 57484
3023 7423 11872 16501 2Í831 27846 32858 38414 43329 48584 53096 57550
3054 7424 11884 16518 21865 27855 32962 38530 43352 48680 53289 57573
3163 3203 7444 7516 11953 12124 16523 16724 22095 22138 27935 28085 33008 33030 38545 38608 43392 48769 53290 57580 57633
3205 7531 12140 16763 .22146 28128 33088 38612 43403 48832 53339 57654
3249 7535 12183 16803 22190 28191 33136 38704 43441 48851 53348 57662
3283 7556 12219 16819 22213 28233 33187 38772 43445 49012 53403 57743
3319 7560 12256 16980 22283 28286 33207 39124 43706 49038 53416 57773
3392 7577 12345 17057 22396 28426 33223 39133 43736 49077 53503 57828
3470 7633 12384 17149 22470 28432 33238 39140 4374Q 49119 53521 57837
3500 7790 12405 17260 22495 28466 33495 39195 43847 49137 53578 57845
3548 7842 12423. 17387 22601 28471 33552 39259 43865 49254 53593 57881
3552 7893 12608 17441 22780 28512 33708 39265 43869 49492 53625 58275
3660 8074 12616 17516 22942 28564 33802 39331 43953 49528 53654 58343
3675 8096 12620 17593 23022 28570 34063 39339 44206 49530 53727 58481
3678 8100 12660 17632 23024 28785 34080 39344 44283 49599 53756 58494
3792 8127 12744 17683 23123 28788 34096 39374 44298 49623 53777 58569
3866 8177 12763 17733 23279 28955 34179 39489 44357 49875 53784 58583
3893 8216 12798 17774 23282 28996 34229 39571 44471 49909 53837 58611
3933 8241 12915 17828 23336 28998 34341 39581' 44663 49954 53860 58619
4041 8265 12929 17901 23382 29013 34417 39699 44825 49958 53909 58634
4142 8292 13015 18032 23403 29054 34464 39700 44833 49959 54123 589G9
4255 8381 13170 18045 23502 29083 34465 39748 44850 50004 54207 58970
4309 8382 13196 18081 23615 29143 34493 39832 44967 50037 54275 58971
4358 8426 13237 18138 23734 29283 34496 39837 45201 50051 54306 59062
4381 8434 13252 18144 23864 29306 34541 39859 45272 50077 54342 59248
4480 8448 13331 18201 238§§ 29309 34615 39894 45346 50086 54349 59352
4563 8742 13353 18335 23926 29310 34990 39895 45534 50222 54364 59558
4570 8773 13423 18338 23946 29319 35118 39931 45606 50297 54372 59626
4624 8813 13505j. 18406 24001 29449 35160 40014 45644 50321 54501 59693
4651 8883 13513 18432 24017 29557 35168 40185 45681 50348 54555 59722
4661 8917 13604 18475 24134 29588 35219 40197 45724 50416 54600 59754
4720 8967 13648 18505 24160 29641 35384 40286 45765 50538 54742 59817
4763 9005 13729 18579 24164 29777 35438 40330 45781 50572 54747 59847
4780 9064 13762 18613 24203 29831 35456 40392 45984 50661 54749 59961
4802 9075 13835 18775 24346 29965 35550 40407 46042 46138 50722 50730 54777 59990
Um myndskreyt-
ingu Skógaskóia
ÞANN 10. sept. sl. birtist í Morg-
unblaðinu viðtal við Aðalstein
Eiríksson og Bárð ísleifsson varð
andi myndskreytingu Skóga-
skóla, sem gerð var árið 1950 og
eyðilögð 1963. Viðtalið er svar
við frétt, sem kom í Þjóðviljan-
um 8. sept. sl. og voru þar flest
málsatvik skýrð.
Við Morgunblaðsgreinina vil,
ég gera nokkrar athugasemdir:
1. Til að láta vinna verk þetta
hafði skólastjóri samþykki skóla
nefndarformanns, sem skipaður
er af Menntamálaráðuneytinu og
er þar með fulltrúi rikisvaldsins.
Ef skreytingin hefði verið gerð
án vitundar skólastjóra og skóla-
nefndarformanns hefði sá síðar-
nefndi verið óbundinn greiðslu-
skyldu. Sú fullyrðing sem höfð
er eftir þeim Aðalsteini Eiríks-
syni og Bárði ísleifssyni og gerð
er að fyrirsögn viðtalsins og að
þeim möndli, sem þeir vilja láta
málið snúast um að myndskreyt-
ingin hafi verið gerð „án sam-
ráðs við rétta aðila“ er því eigi
nema hálfur sannleikur, þar eð
ég viðurkenni fúslega að þáver-
andi húsameistari ríkisins 'hefði
átt að hafa ákveðið úrslitavald í
málinu.
Hitt er svo spurning um um-
burðarlyndi og dómhæfni varð-
andi listræn verðmæti og hvort
hinn tímabundni lagalegi réttur
skal meira metinn en sá siðferði-
legi. I niðurlagi greinarinnar
birtist því ákveðin lítilsvirðing
og vanþakklæti á aðild fyrrv.
skólastjóra Magnúsar Gíslasonar
og Björns Fr. Björnssonar að
þessu myndskreytingarmáli og
harla ófagur vitnisburður okkar
margrómaða ríkisvaldi.
2. í gistihúsanefnd rikisins eru
fjórir menn, þeir eru:
Aðalsteinn Eiríksson,
Helgi Elíasson,
Þórhallur Halldórsson og
Þorleifur Þórðarson.
Aðspurður segist Þórhallur
Halldórsson muna er ákvörðun
var tekin af nefndinni varðandi
eyðileggingu myndanna og Þor-
leifur Þórðarson man einnig eft-
ir þessari ákvörðun. Helgi Elías-
son vissi aftur á móti ekkert um
málið fyrr en í sl. mánuði. -
Aðalsteinn Eiríksson játaði
strax er ég ræddi við hann, að
hann hefði lagt á ráðin um þetta.
Það liggur því ljóst fyrir, að
það er fyrst og fremst gistihúsa-
nefnd ríkisins, sem er annar aðal
ábyrgi aðilinn í þessu máli, en
hinn er að sjálfsögðu skólastjór-
inn, Jón R. Hjálmarsson, sem
uppfræðir ekki gistihúsanefnd-
ina um okkur Eirík Smith sem
honum var vel kunnugt um, en
kýs heldur með afskiptaleysinu
að leggja sagnfræðilega lágkúru-
blessun yfir skemmdarverkið.
Þess má og geta að þegar áð-
urnefndir heiðursmenn þinguðu í
anddyri Skógaskóla og' ræddu
nauðsyn eyðileggingarinnar var
þar staddur. af tilviljun starfs-
maður húsameistara ríkisins og
heyrði á tal þeirra. í stað þess
að rúlla málningu yfir myndirn-
ar ráðlagði hann þeim að biðja
frekar höfund um lagfæringu, en
þær ráðleggingar virðast hafa að
engu orðið áður en þær náðu
að smjúga gegnum hlustir þeirra.
3. Það mun vera rétt, að farið
hafi verið að brotna upp úr
stærri myndinni í ca. 70.—80 cm.
hæð og litir farnir að dofna. Or-
sök þessa mun fyrst og fremst
vera sú, að anddyrið var notað í
lengri tíma (ef ekki enn) sem
nokkurs konar dagstofa með
borðum og stólum og voru það
rörbök stólanna sem aðallega
brutu upp yzta múrhúðunarlag-
ið, þegar nemendur hölluðu sér
á stólum sínum upp að mynd-
inni. Sömu sögu er einnig að
segja frá flestum ef ekki öllum
kennslustofum skólans, en í þeim
munu öftustu stólaraðirnar hafa
nagað í marga vetur með góðri
aðstoð nemendanna, bæði múr-
húðunarlögin, kennurum og
skólastjóra til mikilla leiðinda
og hugarangurs.
Einnig er von að litir dofni
þegar samvizkusamar og sterkar
ræstingakonur draga grófa gólf-
klúta fulla af sápulöðri yfir stóra
hluta myndanna til að afmá bolta
og fótaför leggjalangra nem-
enda.
En það lítur út fyrir að til séu
menn sem álíta veggmyndir ein-
hverskonar skeiðvelli fyrir gust-
mikla nemendur sem skaflajárn-
aðir æfa gandreið í frímínútum
á heilum og hálfum stólbökum.
Ég fullyrði að með myndskreyt
ingu þessari hafi Magnús Gísla-
son sýnt stórhug og glöggan skiln
ing á uppeldisgildi slíkra verka
og ég veit að bæði samkennarar
hans, nemendur og héraðsbúar
kunnu vel að meta þetta braut-
ryðjendastarf hans, sem skóla-
menn héfðu frekar átt að taka
sér til fyrirmyndar en að beita
þeim fantatökum sem raun hefur
á orðið.
Benedikt Gunnarsson.
Áttræð i dag:
Fanney Porsteinsdóttir
Silfraðar hærúr, hýrlegt bros
í augum, heiðríkja í svip og
einlæg hlýja í viðmóti. Þannig
kemur Fanney Þorsteinsdóttir
þeim fyrir sjónir, sem verða á
vegi hennar. Þrátt fyrir áttatíu
árin, sem nú eru að baki, verð-
ur enginn. þess var, að þar sé
gömul kona á ferð. Hún gæti
vel verið 10 árum yngri, — að
mmnsta kosti. 'Og þó fer því
mjög fjarri, að lífið hafi leikið
hana mildum höndum.
Fanney Þorsteinsdóttir fædd-
ist að Skipalóni í Glæsibæjar-
hreppi í Eyjafjarðarsýslu. For-
eldrar hennar voru Rósa Frið-
bjarnardóttir og Þorsteinn Arn-
ljótsson, Ólafssonar, prests á
Bægisá.
Ung var Fanney tekin í fóst-
ur af hjónunum Jónasi Gunn-
laugssyni og Þórdísi Jónsdóttur,
er bjuggu að Þrastarhóli í Arnar
neshreppi. Hjá þeim ólst hún
upp til 16 ára aldurs. Þaðan
fór hún að Bægisá og dvaldi þar
hjá sr. Theodór Jónssyni og frú
Jóhönnu Valgerði Gunnarsdótt-
ur fram að tvítugsaldri. En þá
giftist hún Pétri Magnússyni,
ættuðum úr Hörgárdal. Eftir
fárra ára dvöl í Eyjafirði flutt-
ust þau vestur í Skagafjörð, ár-
ið 1910. Þar bjuggu þau á ýms-
um stöðum, síðast í KrossanesL
Þau eignuðsut 8 börn, sem öll
eru á lífi. Elztur þeirra er Stein-
dór, búsettur í Keflavík, þá
Valgarður, býr einnig í Kefla-
vík, Jóhanna húsmóðir á Hólma-
vík, Arnljótur býr í Reykjavík,
Sigríður húsfrú á Siglufirði, Þór
ey húsmóðir í Reykjavík Rósa
húsfrú á Skagaströnd og yngst-
ur er Pétur búsettur í Keflavík.
Einnig ól Fanney upp dóttur-
dóttur sína, Ernu Friðriksdóttur,
hún er nú búsett í Bandaríkj-
unum.
Árið 1920 missti Fanney mann
sinn. Hann drukknaði í Norðurá
í Skagafirði. Þá var elzti sonur-
inn nýfermdur, en sá yngsti
enn ófæddur. Á þeim tímum
hlaut einstæð móðir enga hjálp
til þess að halda heimili og hafa
börnin sín hjá sér. Fanney varð
að beygja sig fyrir því þunga
hlutskipti, að láta eldri börnin
sín í fóstur, þau þeirra, sem
ekki voru þegar fær um að sjá
sér að mestu leyti farborða
sjálf. Yngstu börnin sín tvö
hafði hún hjá sér og gegndi ráðs
konustörfum á ýmsum stöðum í
Skagafirði um langt skeið.
Síðustu 20 árin heíir Fanney
átt heima í Keflavík hjá yngsta
syni sínum, Pétri og Guðrúnu
Sæmundsdóttur, konu hans.
Fram á síðustu ár hefir hún unn
ið utan heimilisins og sízt gefið
eftir yngri starfssystrum sínum.
Nú hefir hún dregið sig í hlé frá
störfum að mestu leyti, enda
mál til komið að njóta örlítill-
ar hvíldar eftir þrotlaust starf
á löngum ævidegi.
Sjálfur vil ég þakka þér,
Fanney mín, öll okkar góðu
kynni, og þann óskipta hlýhug,
sem ég hefi ætíð orðið aðnjót-
andi frá þinni hendi. Ég bið þér
allrar Guðs blessunar á merkum
tímamótum, og þess með, að þú
megir enn um langa hríð sitja
heill og heiðri krýnd í hópi ást-
vina þinna.
Bj. J.
Miðbær
Óskum að taka á leigu skrifstofuhúsnæði i miðbæn-
um eða nágrenni. Nægjanlegt 1 eða 2 herb. Tilboð
sendist Morgunblaðinu merkt: „Miðbær — 2274“.
Norðurstjarnan hf.
Hafnarfirði
vill ráða lagtæka menn, helzt vana vélum og enn-
fremur nokkrar stúlkur til starfa við sildarniður-
suðu. Upplýsingar í verksmiðju Norðurstjörnunnar
h.f. sími 51882.