Morgunblaðið - 21.09.1965, Page 19
ÞriðjudagOr 21. sept. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
19
Trésmlðlr
óskast til að slá upp 242 fermetra iðnaðar-
hæð. Uppl. í síma 24242 og 35806.
Sendisveinar óskast
Bruríabótafélag Islands
Laugavegi 105, sími 24425.
Liljukórinn
óskar eftir söngfólki. — Uppl. í símum
15275 eða 30807 eftir kl. 5 næstu daga.
Bifreiðarstjóri
Heildverzlun í miðbænum vill ráða reglusaman
mann til aksturs sendiferðabifreiðar. Umsóknir
sendist Morgunbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Strax —
2276“.
EinbýlSshús í Kópavogi
Til sölu er einbýlishús á fögrum stað í Kópavogi.
Tvær byggingarlóðir fylgja. Laust 1. okt. n.k.
Upplýsingar gefur
Austurstræti 20 . Simi 19545
IMÝTT hefti komiið
STÓR LITMVIMD AF TÓIMUM
hóflegt verð
Það er
SHEAFFER
Sheaffers pennar upp-
fylla öll þau skilyrði,
sem prýða mega góða
skólapenna. Sheaffers
býður margar gerðir
lindarpenna:
kr.
Cartridge nr. 100 100,00
Imperial I. 253,00
— II. 299,00
Cartridge nr. 295 178,00
Cadet 23 253,00
Þessar gerðir hafa
hlotið lof nemenda og
kennara um land allt.
Sheaffers lindarpenninn
er ávallt reiðubúinn til
skrifta, mjúklega og
örugglega. Munið að
skoða og reyna
Sheaffers lindarpenna,
þegar þér ákveðið kaup
in á ' skólapennanum.
Biðjið ávallt um
Sheaffers.
0
SHEAFFER
your assur&iee ef the best
EGÍLL GUTTORMSSON
Vonarstræti 4 Sími 14189.
að auglýsing
t útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
MiiyiiR
Enskuskóli fyrir börn
Kennsla í hinum vinsæla enskuskóla barnanna hefst
4. okt. Börnin þurfa ekki að stunda heimalærdóm
með þessu námi. Þau hafa léttar myndabækur til að
styðjast við, en í tímunum kenna ENSKIR kennarar,
og er aldrei talað annað mál en ENSKA.
Sérstakir tímar eru fyrir UNGLINGA í gagn-
fræðaskólum. DANSKA verður kennd á svipaðan
hátt og enskan, svo og ÞÝZKA.
sími 2 16 55 og 1 00 04 kl. 1—7.
IMálaskólinn IMímir
Hafnarstræti 15 og Brautarholti 4.
Rafveitur! Rafvirkjameistarar!
Eigum birgðir fyrirliggjandi af PVC plast
einangruðum jarðstreng. Verðið sérlega
hagstætt.
>f
1 X 10 + 10 mnv
1 X 16 + 16 —
2 X 6 + 6 —
2 X 10 + 10 —
2 X 16 + 16 —
3 X 6 + 6 —
3 X 10 + 10 —
3 X 16 + 16 —
3 X 25 + 16 —
3 X 35 + 16 —
3 X 50 + 25 —
3 X 70 + 35 —
3 X 95 + 50 —
-K
Johan Rönning hf.
Skipholti 15. — Símar 10632 og 13530. — Reykjavík.
Félagsheimili Heimdallar
verður opnað á ný í kvöld
• Glæsileg og nýtízkuleg húsakynni
9 Veilingar
Fjölmennið ■ félagsheimili
Heimdallar í kvöld
HEIMDALLUR FUS.