Morgunblaðið - 01.10.1965, Page 1
32 síður
Sfyndin sýnir fimm finnska 1 iðsforingja, sem sendir hafa ve rið til Indlands. Munu þeir fylgj-
Rst með framkvæmd vopnahl és þess, er gert var fyrir tilsti lli Sameinuðu þjóðanna, vegna
deilu Indlands og Pakins u m Kasmír. — AP.
Chou En-lai:
S.Þ.:
Engin von um •
aBiId Kína lengur
— með ræðu slnni hefur Chen Vi
útilokað stuðning meirililuta
aðildarrákia
New York, 30. sept. — NTB
ÞVÍ var í dag lýst yfir í aðal-
stöðvum Sameinuðu þjóð-
anna í New York, að ummæli
Chen Yi, utanríkisráðherra
alþýðulýðveldisins Kína, í
gær, hefðu útilokað stuðning
meirihluta aðildarríkja SÞ
við upptöku Kína í samtökin.
Chen Yi lýsti því yfir í
ræðu sinni í gær, að Kina
myndi ekki ganga í samtök-
in þótt Formósa segði sig úr
þeim. Yrðu róttækar breyting
ar á SÞ að koma til að auki.
Utanríkisráðherrann setti
fram þrjár kröfur í þessu
sambandi:
□ Hann krafðist þess, P
ályktun su, sem samþykkt var
1950 um vítur á Kína, fyrir
árás á Kóreu, yrði tekin aftur.
□ Samþykkt verði ályktun,
þar sem því sé lýst yfir,. að
samtökunum hafi með þess-
ari ályktun orðið á mistök.
□ Framkvæmd verði algjör
endurskoðun á sáttmála Sam-
einuðu þjóðanna.
Styðjum ekki friðsamSega
sambúð við auðvaldsríkin
— ekkert getur bjargað Bandaríkjunum frá glötun
Þessi ummæli Chen Yi hafa
vakið mikla athygli, því að eng-
inn vafi er talipn á því leika,
að mörg lönd, sem hefðu stutt
upptöku Kina í SÞ, munu nú
ekki treysta sér til að halda
áfram stuðningi sínum, og
myndu greiða atkvæði gegn að-
ild Kina.
Talsmenn bandarísku stjórnar-
innar segja, að ummæli kín-
verska utanríkisráðherrans stað-
festi, að Pekingstjórnin viður-
kenni ekki sáttmáia samtak-
anna, og geti því ekki gert kröfu
til áðildar.
— ummœli forscetisráðherra Kína, að
viðstöddum fulltrúum 80 ríkja, á 16 ára
afmœli Pekingstjórnarinnar
Tokíó, 30. sept. — (AP-NTB)
ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ Kína
minnist þess í dag, að 16 ár
eru liðin frá því að komm-
„Ekkert getur þjargað
Bandaríkjunum frá glötun“,
sagði ráðherrann. „Barátta
allra byltingarsinna gegn
únistar komust til valda í bandarískri heimsvaldastefnu
landinu. hefur aldrei verið eins sterk
ingarsinnar einstakra ríkja
kunna að ganga í stuðningi
sínum við Bandaríkin — þá
getur ekkert bjargað þeim
frá glötun.“
í tilkynningu sinni sagði
fréttastoían „Nýja Kína“, að
Chou En-lai hefði flutt boð-
skap sinn fyrir fulltrúum
rúmlega 80 ríkja, sem boðið
hafði verið til fagnaðarins.
Þessi ummæli forsætisráðherr-
ans eru í beinu framhaldi af ræðu
þeirri, sem Chen Yi, utanríkis-
ráðherra, flutti í gær. Chen Yi
lýsti því yfir, að Pekingstjórnin
myndi síður en svo hafa neitt á
móti árás Bandaríkjanna á Kína.
„Látið þá koma, hvenær sem
þeir vilja“, sagði utanríkisráð-
herrann í ræðu sinni. „Indverjar
mega koma með þeim. Bretar
mega gjarnan slást í förina, svo
Framh. á bls. 31
Talsmenn brezku stjórnarinná?
sögðu í London í dag, að ljóst
sé, að Kína muni ekki fá aðild
að S.Þ. á þessu ári, þrátt fyrir
það, að Bretland styðji enn í
grundvallaratriðum hugmyndina
um aðild.
Talsmenn bandarísku stjórnar-
innar sögðu í Washington í gær,
að ummæli Chen Yi bendi m. a.
til þess, að Pekingstjórnin vilji
draga athygli Kínverja frá þeim
vandamálum, sem steðja að í
innanríkismálum.
í samkvæmi, sem Peking-
stiórnin efndi til í dag, minnt
ist Chou En-lai, forsætisráð-
herra, afmæiisins með nýrri
árás á Bandaríkin.
og nú...hversu örvæntingar-
full, sem síðasta baráttutil-
raun Bandaríkjanna verður,
og hversu langt sem endur-
skoðunarsinnar og andbylt-
Sovétríkin friö-
mælast við Kína
— Breshnev harmar, að ekki fíefur
tekizt að bæta sambúðina
Osló, Tokyo, 30. sept.
únistríkjanna tveggja undanfar.
Douglas verksmiðjurnar hafa sent bandarísku stjórninni tilboð. Risaþota verksmiðjanna
mundi líta þannig út.
■* «er Bandaríkjaher stærsfu
ílutningaþotu í heinti?
r
AP — NTB.
STJÓRN Sovéitríkjanna gerði i
dag nýja tilraun til að bæta
sambúðina við Alþýðulýðveldið
Kína. — Málgagn stjómarininar,
„Izvestia", sagði í dag, að það
væri nú meira aðkallandi en
nokkru sinni fyrr að finna lausn
á hugsjónaágreiningi þeim, sem
einkeiutt befur samskipti konuu-
in ár.
Færði stjórnarblaðið Peking-
stjórninni „hlýjustu kveðjur" i
tilefni þ@ss, að í dag eru iiðin
16 ár frá því, að kommúnistar
komust ti'l valda í Kína.
„Izvestia" segir, að þótt ágrein
ingurinn milli Sovétríkjanna og
Kína sé mikill, þá sé hægt að
leysa vandamálið. Bendir blaðið
Framh. á bls. 31
GERT er ráð fyrir, að
Bandaríkjastjórn tilkynni
í þessari viku, að hún muni
festa kaup á stærstu flutn-
ingaþotu í heimi. Verður
flugvélin, sem verður full-
smíðuð 1969, notuð til her-
flutninga, og mun geta bor
ið um 650 fullvopnaða her-
menn.
Er talið, að stjórnin muni
verja um tveimur milljörð-
um dala til kaupa á slíkum
flugvélum, alls 58 talsins.
Síðar er fyrirhugað, að
taka slíkar þotur í notkun
í farþegaflugi, og munu
þær þá geta borið um 700
farþega.
Taismenn varnarmálaráðsins
bandaríska hafa skýrt frá
því, að unnið sé nú að kaup-
samningi, og hafi þrjár flug-
vélasmiðjur lagt fram tilboð
Framh. á bls. 31