Morgunblaðið - 01.10.1965, Side 4
MORGUNBLAÐID
Föstudagur 1. október 1965
4
HJÁRTAGARN 4 teg.
SÖNDEBORGARGARN
4 teg.
SKÚTUGARN 7 teg.
ÁLGÁRDGARN
FINSEGARN o. fl. teg.
HOF, Laugav. 4.
ANGORAGARN DRALONGARN NÆLONGARN BAÐMULLARGARN HOF, Laugav. 4.
SVANA Babygarn SKÚTU Babygarn NEVADA Babygarn HJARTA Babygarn HOF, Laugav. 4.
Athugið! Gufuþvoum mótora í bíl- um og öðrum tækjum. — Stimpill, Grensásveg 18. Sími 37534.
Viljum ráða nokkra menn til járniðnaðarstarfa nú þegar. Stálver sf. Súðarvogi 40. Sími 33270.
Litið verzlunarhúsnæði óskast fyrir sérverzlun í góðu hverfi. Tilboð merkt: „Smávara" sendist Mbl. fyrir 4. okt.
Heimamyndatökur Barnapassar og heima- myndatökur. Brúðkaups- blóma- og tækifærismynda tökur í ekta litum. Pantið með fyrirvara í síma 23414 Stjörnuijósmyndir, Flókagötu 45.
Bíiasprautun Almálum og blettum bíla. Bílamálun S.F. Bjargi við Nesveg. Sími 2-3-4.70.
Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun og hreingerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434.
Keflavík 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Upplýsingar Hafnargötu 82, 1. h., eða í síma 2182, Keflavíkurflug- velli.
Miðaldra maður reglusamur óskar eftir stofu 13 til 16 fermetra. Uppl. í síma 37708.
Timbur til sölu 3800’ pallatimbur, 1x6, not. að einu sinni. Auk þess bútar. Uppl. í síma 51564.
Stúlka óskast í sveit má hafa barn. Uppl. í síma 40421.
íbúð til leigu 2ja herb. íbúð í nýju húsi til leigu frá 15. okt. gegn húshjálp. Tilboð merkt: „Viðskipti — 2432“ sendist afgr. MbL
Stúlka óskar eftir vinnu Hef unnið við saumastörf, símavörzlu, afgreiðslu o. fl. Uppl. eftir kL 7 í síma 15958.
Sýning í Ásmundarsal
Sýning Harðar Kaflssonar, |>ess sem teiknaði síðasta Evrópu-
fnmerkið, stendur yfir ennþá i Ásmundarsal við Freyjugötu. Marg-
ar nýstárlegar myndir eru á sýningunni, og birtum við þessa, sem
við vitum ekki,hvað heitir, en vel gæti na/n hennar verið: Fata-
hengið. Hún ergerð úr hvitum léreftstuskum.
Sýningu Harðar fer brátt að ljúka Hún er opin daglega frá
kl. 2—10.
Frú Gíslína Gísladóttir frá
Grundarhól í Vestmannaeyjum,
nú tirl heimilis að Laugarnes-
veg 96 í Reykjavík, vertSur 70
ára í dag 1. okt. Hún dvelst nú
á sjúkrahúsinu Sólheimar.
18. sept. voru g'efin saman í
Hallgrímskirkju af séra Sigur-
jóni Árnasyni ungfrú Jóhanna
Jóhannsdóttir, Bólstáðarhlíð 68
og Sigurður Símonarson, Neðri
Brannastöðum, Vatnsleisuströnd
(Studio Guðmundar Garðastræti)
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Maria Þorgeinsdóttir,
Sunnubraut 29, Kópavogi og
Jón Atli Kristjánsson, Tómasar
haga 47, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðný Elíasdóttir,
Hólagötu 37, Vestmannaeyjum
og Grétar Skaptason, Austur-
brún 37, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Eva Örnólfsdóttir
ÁLfiheimum 50 og Ragnar Jónas-
son Hraunteig 60.
Sunnudaginn 12. september
opinberuðu trúlofun sína imgfrú
Eflinborg Anna Guðmundsdóttir
Arnarholti Borgarfirði og Frið-
geir Smári Stefánsson, Laugar-
dalsihólum Laugardal.
í>ann 20. ágúst 1965 voru gefin
saman í Selfosskirkju af, séra
Sigurði Pálssyni ungfrú ína
Sigurborg Stefánsdóttir og Guð-
jón Ásmundsson, rennismiður-
Heimili þeirra er að Kirkjuvegi
16, Selfossi.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
Þann 7. ágúst voru gefin sam
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Kristín Steingrímsdóttir
og Úlfar Sveinbjörnsson. Heimili
þeirra er á Óðinsgötu 2. (Ljós-
mynd ASIS).
18. sept. voru gefin saman af
séra Árelíusi Níelssyni ungfrú
Helga Jóhannsdóttir og Sveinn
Ingólfsson, Skagaströnd.
(Studio Guðmundar Garðastræti)
I Laugardaginn 18. sept. voru
gefin saman í Kóipavogskirkju af
' séra Ólafi Skúlasyni ungfrú
l»vi as vivka er betri en perlur og
engir dyrgripir jafnast á við hana. '
(Orðsk. S, 11).
í DAG er föstudagur 1. október, og
er það 274. dagur ársins 1965, Eftir j
lifa 91 dagur. Remigiusmessa. Ár-
degisháflæði kl. 10.23. Síðdegishá-
flæði ki. 22,44.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 25- sept. — 1. okt.
Upplýsingar um læknaþjon-
ustu i borginnl gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sim: 18888.
Slvsavarðstofan i Heilsuvfrnd-
arstöðlnni. — Opin allan sóLr-
hringmn — sími 2-12-30.
Nætur- og helgidagavarzla
Iækna í Hafnarfirði í september-
mánuði: Aðfaranótt 29. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eiríkur
Bjornsson. Aðfaranótt 1. okt.
Guðmundur Guðmundsson. Að-
faranótt 2- Kristján Jóhannes-
son. Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 2. — 4. okt.
Jósef Ólafsson.
Nætur- og helgidagavaktir í
Keflavík: — 1/10 .Kjartan ólafs
son, sími 1700; 2/10.—3/10. Arn
björn Ólafsson, sími 1840 ; 4/10L
Guðjón Klemensson, simi 1667;
5/10- Jón K. Jóhannsson, sírni
1800; 6/10. Kjartan Ólafsson*
sími 1700.
Bilanatilkynningar Rafmagna*
veitu Reykjavíkur: Á skrifsíofu-
tíma 18222, eftir iokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið & móti þeLnt,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mi8«
vikudögum. vegvia kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Sogs
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alia
virkp, daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
I.O.O.F. 1 = 1471018^ = RK
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, síml 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Petra Gísladóttir, hárgreiðslu-
dama og örn Guðmundsson,
danskennari- Heimili þeirra er
að Sóllheimum 34.
>ann 19. 9. voru gefin saman
í Fríkirkjunni af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Þórunn
Magnúsdóttir og Guðmundur
Guðbjarnarson. Heimili þeirra er
að Lindargötu 20. (Nýja mynda-
stofan Laugavegi 43b).
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓN USTA
VERZLANA
Vikan 27. sept. til 1. okt.
Kjörbúð Laug'arness, DaJbraut S.
Verzlunin Bjarmaíand, Laugarnesvegl
82 Heimakjör, Sólheimum 29—3X
Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzlun-
in Vegur, Framnesvegi 5. Verzlunin
Verzlunin Pétur Krástján«son s-jf^
Svaibarði, Framnesvegi 44. Verzlua
Halla Þórarins h.f. Vesturgötu 17a.
Ásvallagötu 19. S0ebecverzlun, Háa-
leitisbraut 58—00. Aðalkjör, Grensáa-
vegi 48. Verzlun Hadla Þórarins hj^
Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðin»-
götu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæja»
búðin, Nesvegi 33. Silli og Valdi, Aus4
urstræti 17. Siili og Valdi, Laugavegi
Málshœttir
Hægt er heilum vagni heim al*
aka.
Ráðleggingastöðin -
Ráðleggingarstöð um fjöl-
skylduáætlanir og hjúskapar-
vandamál Lindargötu 9. 2.
hæð. Viðtalstími læknisí
Mánudaga kl. 4—5. Viðtals-
tími prests þriðjudaga og fösta
daga kl. 4—5.
Messa á sunnudag
Kirkja Óháða safnaðarins- —
Messa kl. 2. Séra Lárus Hall-
dórsson (Fermingarbörn em
beðin að koma til viðtals eftir
messu).
Stórólfshvoll. Messa kl. 2. —
Séra Stefán Lárusson.
Fyrirspurn
Ég stóð í gær hjá grasi-
vöxnu leiði,
er glaða sólskin lék ua
Hörgártinda,
sem hlýjum fingrum hausti#
væri að binda
í helgu tómi mjúka erfilinda,
er ljúfast sumar lýkur settu
skeiði.
Hver hefur ort? Svör sendisl
Dagbók-
sá NÆST bezti
Veiðimannlegt þykir það ekki að festa öngul í bakhlutanum
a sér, en a'ð það bjargi lífi manns mun harla fátítt.
Veiðifélagar tveir, Jón og Bjarni, voru að veiða við stórá
á Norðurlandi-
Bjami stóð á bjarghellu og kastar fram í djúpan og straum-
þurngan hyl, en hrekkur um leið út í hylinn og sekkur til botna.
Jón, félagi hans, hleypur þegar á sta'ðinn og sér, að veiði-
stöngin liggur á hellunni. Hann þrífur stöngina, finnur, áð eitt-
hvað er á öniglinum, dregur línuna að sér upp á eyri við hylinn
ogsér þá, sér til undrunar, að félagi hans er á öngiinum, og
hafði hann krækzt aftan í buxumar.