Morgunblaðið - 01.10.1965, Side 7
‘ F5studagur 1. október 1965
MORCUNBLAÐIÐ
7
FASTEIGNAVAL
Til sölu m.a.
6 herb. 183 ferm. ný og vönd-
uð efri hæð ásamt bílskúr
við Stórholt.
G herb. 146 ferm. nýleg 2. hæð
við Goðheima.
5 herb. 130 ferm. 2. hæð
ásamt bílskúr við Barma-
hlíð.
5 herb. efri hæð ásamt 2 herb.
í risi og 1 herb. í kjallara
við Skaftahlíð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. skemmtileg risíbúð
við Baugsveg.
4ra herb. nýleg jarðhæð við
Unnarbraut, allt sér.
4ra herb. íbúðarhæð við Sund
laugaveg, sérinngangur.
4ra herb. endaibúð við Ljós-
heima, sérþvottahús á hæð.
4ra herb. efri hæð við Rauða.
læk, sérinngangur, sérhiti.
Ræktuð og girt lóð.
4ra herb. ódýr íbúðarhæð í
eldra húsi við Sogaveg.
Sja herb. ódýr kjallaraíbúð
við Skipasund.
3ja herb. einbýlishús við
Breiðholtsveg. — Hagkvæm
kjör.
3ja herb. 97 ferm. risíbúð við
Karfavog.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Garðsenda.
2ja herb. jarðhæð við Safa-
mýri.
2ja herb. suðaustur íbúð við
Hátún.
JÓN AR.ASON, hdl.
3/o herbergja
íbúð um 100 ferm. á 2. hæð
við Mjóuhlíð. Rishæðin yfir
íbúðinni fylgir en í henni
eru þrjú herbergi.
5 herbergja
ný íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi við Háaleitisbraut er
til sölu. Verð 1250 þús. kr.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Hátún
(í háhýsi) er til sölu. Sér-
hiti, vélaþvottahús.
4ro herbergja
ný hæð við Borgarholts-
braut er til sölu. Sérhiti,
sérinngangur og sérþvotta-
hús á hæðinni. Lóð ræktuð.
3/o herbergja
nýtízku kjallaraíbúð - við
Háaleitisbraut er til sölu.
4ra herbergja
íbúð á efstu hæð í mjög
nýlegu húsi við Holtsgötu
er til sölu. Sérhiti. Falleg
íbúð.
5 herbergja
íbúð, um 130 ferm. á 2. hæð
við Barmahlíð, er til sölu.
Nýr bílskúr fylgir. Einnig
fylgir um 60 ferm. geymslu-
pláss í kjallara, lofthæð
2 m. Mætti nota sem verk-
stæði. Verð 1250 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Fastcignir til sölu
Gott einbýlishús við Bakka.
gerði. Laust strax.
Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð,
Hraunsholti við Hafnarfjarð
arveg. Bílskúrsréttur. Laus
fljótlega.
Nýleg 4ra herb. íbúð á hæð
við Sólheima. Laus fljót-
lega.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Hlíðunum.
3ja herb. íbúð við Víðimel.
Laus strax.
Góð 2ja herb. íbúð við Skeið-
arvog.
I smíðum
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Kópavogi.
Glæsilegt raðhús við Bræðra-
tungu í Kópavogi.
Einbýlishús í Silfurtúni.
Austurstræti 20 . Slml 19545
Húsfiignir til solu
Raðhús í Vesturbænum.
4ra herb. íbúð við Hjarðar-
haga.
4ra herb. íbúð við Barónsstíg.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
Einbýlishús í Silfurtúni.
3ja herb. risíbúð.
2ja herb. íbúð, laus strax.
Einbýlishús í Garðahreppi.
Hæð og ris í Hlíðum, laust.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Malflutningur - Fasteignasaia
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Til sölu:
Stórt einbýlishtis
11 herb. við Fjölnisveg —
stór lóð, góður bílskúr.
Húsið stendur autt.
Skemmtilegt fokhelt einbýlis-
hús við Ægissíðu. Bílskúr.
Skemmtilegar 6 herb. nýlegar
hæðir við Goðheima.
5 herb. nýleg efsta hæð, 3. h.
við Goðheima.
5 herb. hæðir við Nóatún,
Barmahlið, Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúðir við Ljós-
heima, Njálsgötu, Miklu-
braut.
3ja herb. nýleg skemmtileg
hæð við Fornhaga.
Sja herb. kjallaraíbúð, stór
bílskúr getur fylgt, við
Rauðarárstig.
Nýleg 2ja herb. íbúð við
Reynihvamm.
Sér 2ja herb. kjallaraíbúð við
Goðheima.
Hálf húseign í Norðurmýri.
4ra herb. önruur hæð og hálf-
ur kjallari, allt sér, nema
þvottahús, bílskúrsréttindi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
og 35993, milli kl. 7—8
Til sölu og sýnis
1.
2ja herb. ibúð
mjög góð í kjallara í rað-
húsi við Skeiðarvog. Sér-
þvottahús. Laus til íbúðar
fljótlega.
2ja herb. nýleg íbúð í kjallara
við Hvassaleiti um 77 ferm.
Sérþvottahús. Laus eftir
samkomulagi.
2ja herb. íbúð við Hverfis-
götu. Lítil útborgun.
2ja herb. góð íbúð í kjallara
við Njörvasund. Harðviðar-
hurðir og sérhiti.
2ja herb. íbúð á hæð við
Njálsgötu.
2ja herb. kjailaraíbúð við
Langholtsveg. Útb. 200 þús.
3ja herb. nýleg jarðhæð við
Háaleitisbraut. Teppi fylgja.
Laus fljótlega,
3ja herb. ibúð við Njarðar.
götu. Eitt herbergi fylgir
í risi.
3ja—4ra herb. íbúð í góðu
húsi við Kleppsveg. Laus
15. okt. nk.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Barmahlíð. Laus eftir sam-
komulagi.
4ra herb. risíbúð við Óðins-
götu. Laus fljótlega.
4ra herb. risíbúð við Sörla-
skjól. Laus nú þegar.
4ra herb. risíbúð við Ljós-
heima, tilbúin til íbúðar.
6 herb. íbúð
við Langholtsveg um 148
ferm. Tvö íbúðarherbergi
fylgja í risi, bílskúrsréttur.
Getur orðið laus fljótlega.
2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
smíðum í borginni, á Sel-
tjarnarnesi og í Kópavogi.
Verzlunarhús
við Selás
með öllum innréttingum og
áhöldum. Kvöldsala og
bensínsala. Laust 1. des. nk.
er sogu
Nfjafasteipasalan
Laugavog 12 - Sími 24300
Kl. 7,30—8,30. Sími 18546.
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Óðinsgötu. Útb. 200 þús.
Skemmtilegar 3ja herb. íbúðir
fokheldar í Kópavogi.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð i
þríbýlishúsi í Vogunum. —
Útborgun strax 150 þús. en
í allt 400 þús. Allt sér. Laus
1. maí. Vægt verð. Ibúðin
verður öll máluð þegar hún
verður afhent.
Lítið steinhús við Framnes-
veg. Gott ásigkomulag.
Lítið steinhús við Hverfis-
götu. I húsinu eru eins og
tveggja herb. íbúðir.
Gott tvíbýlishús með tveimur
skemmtilegum 3ja herb.
íbúðum við Hjallaveg. —
Hvor íbúð getur orðið út
af fyrir sig.
Fokhelt einbýlishús við Sæ-
viðarsund. Mjög skemmti-
leg teikning.
FASTEIGNASALA
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32. — Sími 34472
7/7 sölu m.a.
4ra herb. vönduð íbúð við
Rauðalæk. Sérhiti, sérinn-
gangur. Falleg, girt og
ræktuð lóð. Bílskúrsréttur.
Raðhús á byggingarstigi í
Kópavogi. Óvenju hagstætt
verð og skihnálar, ef samið
er strax.
4ra herb. kjallaraíbúð á kyrr_
látum stað. Útborgun 250
þús. Laus strax.
Fasteignasalan
TJARNARGÖTU 14
Símar: 20625 og 23987.
TIL SÖLU
2/o herbergja
ný íbúð í sambýlishúsi við
Ljósheima. Ibúðin er sér-
staklega falleg, sameign
fullfrágengin. Laus eftir
samkomulagi.
3/o herbergja
vönduð íbúð í sambýlishúsi
í Háaleitishverfi. Skipti á
4ra herb. íbúð æskileg.
4ra herbergja
íbúð í sambýlishúsi við
Ljósheima.
5 herbergja
íbúð vönduð og falleg við
Rauðalæk.
7 herbergja
íbúð með bílskúr við Hjalla
veg. Söluverð lágt.
Raðhús
við Asgarð, í húsinu eru
tvær íbúðir, 2ja herbergja
íbúð og 5 herbergja íbúð.
I smiðum
íbúðir í tvibýlis-, þríbýlis- og
sambýlishúsum. 2ja—5 her-
bergja íbúðirnar seljast á
ýmsum byggingarstigum í
Árbæjarhverfi, Kópavogi,
Hafnarfirði og Seltjarnar
nesi.
Raðhús og frístandandi ein-
býlishús í Reykjavík, Garða
hreppi (Flötunum), Kópa-
vogi og við Lágafell í Mos-
fellssveit. Húsin eru teiknuð
af Þorvaldi S. Þorvaldssyni,
Jörundi Pálssyni, Geirharði
Þorsteinssyni og Kjartani
Sveinssyni.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Hiifum til sölu
nokkrar mjög skemmtilegar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir í Árbæjarhverfinu
nýja. Ibúðirnar seljast tilbún-
ar undir tréverk og málningu
með fullfrágenginni sameign.
Komið og skoðið teikningar
á skrifstofunni.
löggilt ur fasteignasali
|i|| ■■1
MAGNUSSON viðskiptafroedinqur
Tjarnargötu 16 (AB húsið).
Símar 20925 og 20025 heima.
INGÓLFS STRÆTI 9
Til sölu
Nýleg 2ja herb. kjallaraíhúð
við Laugarnesveg, sérinng.,
sérhitaveita.
2ja herb. íbúð í miðbænum,
teppi fylgja, íbúðin laus nú
þegar.
3ja herb. rishæð í Kópavogi,-
svalir sérhiti, teppi fylgja,
væg útb.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg (ein stofa, tvö svefn-
herbergi).
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Stóragerði, sérinngangur,
sérhiti, teppi fylgja.
4ra herb. endaíbúð í Hlíðun-
um.
Nýleg 4ra hrb. íbúð við Soga-
veg.
Nýleg 5 herb. hæð við Melás,
sérinngangur, sérhiti.
6 herb. einbýlishús við Grund
argerði, blskúr fylgir.
7 herb. einbýlishús við Soga-
veg, bílskúr fylgir.
Nýlegt raðhús í Vesturbæn-
um.
*
I smiðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
við Hraunbæ, seljast tilbún-
ar undir tréverk og máln
ingu, öll sameign fullfrá-
gengin.
2ja herb. íbúðir við Klepps-
veg, seljast tilbúnar undir
tréverk.
4ra herb endaíbúð við Klepps
veg, sérhiti, sérþvottahús á
hæðinni, tvennar svalir.
6 herb. raðhús á Flötunum,
seljast fokheld, pússuð ut-
an, innbyggður bílskúr.
Glæsilegt 6 herb. einbýlishús
á góðum stað í Hafnarfirði,
selst fokhelt, hagstætt verð.
Ennfremur 3ja, 4ra og 5
herb. íbúðir í Kópavogi.
EIGNASALAN
K t Y K I A V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÖRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Sími frá kl. 7,30—9 20446.
7/7 sölu
góð íbúð í Arbæjarhverfi,
selst fokheld en allt sam-
eiginlegt búið.
Hálft hús í Þingholtunum á
góðri byggingarlóð. Verð
600 þús. Útb. 200 til 300 þús.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Grettisgötu. Eitt herbergi
fylgir í kjallara.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Goðheima, sérhiti. Laus
strax.
4ra herb. íbúðarhæð við Mela
braut. Allt sér. Bílskúr.
Selst fokheld og er tilbú-
in til afhendingar nú þegar.
Skipa- & fasleignasalan
KIRKJUHVOLI
Slmar: 14916 ok 1381!