Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 12
 fi'OHGUNBLADID Fostudagur 1. október 1965 t Síðara bindi af riti forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. I síðara bindi ritsins, því sem nú birtist, er einkum fjallað um framsókn þjóðar- innar í landhelgismálinu, atvinnuhætti og efnahagslíf, íslenzkt þjóðerni og menningarerfð, Reykjavík fyrr og nú, stjórnmálabaráttu og loks er hér að finna ritgerðir og minningaþætti um nokkra af fremstu mönnum íslenzku þjóðarinnar á þessari öld. Þá fylgir þessu bindi skrá yfir manuanöfn, 6em fyrir koma í báðum bindunum. Kemur í bókabúðir á mánudag. Haglaskot — Riffilskot Haglabyssur. — Sjónaukar, verð frá kr. 110,00. SPORTVAL Strandgötu 33, Hafnarfirði. — Símá 51938. Almenna Bókafélagið athugið að borið saman við útbreiðslu e' 1 ^ngtum ódýrar.a að auglýsa « \ jrgunblaðinu en öðruna bkky n. LAND Maður óskast Vélainnflytjandi óskar að ráða ungan mann til skrifstofu- og sölustarfa, sem fyrst. — Verzlunar- menntun eða starfsreynsla æskileg. — Tilboð, merkt: „2437“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. okt. 0G LÝÐVELDI Fullkomnasta tpésmíðaverkstæðíð á minsta gólfffleti fyrir heimili, skóla og verkstœð! Hin fjölhæfat 8-11 verkefna trésmíðavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fáanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. £mco Uiumat aihuoa reimibekkur. Þessar frábæru, fjölhæfu vélar verða til sýnis í dag, föstudag og laugardag kl. 9—22 verkfœri & járnvörur h.f. w Tryggvagötu 10. — Sími 15815.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.