Morgunblaðið - 01.10.1965, Qupperneq 13
I TTX
Fðstuðagwr 1. oktðbcr 1903
MORGUNBLADIÐ
13
Til sölu mjög skemmtilegt
RAÐHLS
á bezta stað við Sæviðarsund. Húsið er um 170
ferm. með innbyggðum bílskúr, fjögur svefnher-
bergi, tvær stofur með arinn, eldhús, þvottahús,
bað og geymsla, allt á einni hæð. Selst uppsteypt
með frágengnu þakL
FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN
Laugavegi 28b — Sími 19455.
Afgreiðslustúlkur
'oskast í lyfjabúð
Skriflegar umsóknir skulu hafa borist fyrir
6. októb'er.
Aðalstræti 4, .Reykjavík.
Stúlka oskast
VERZLUN ARNA PALSSONAR
Miklubraut 68 — Sími 10455.
Lokað
á morgun, vegna jarðarfarar Guðmundar Vilhjálms-
sonar fyrrverandi framkvæmdastjóra.
^J/vann Sertjs frteður
Lokað
Vegna jarðarfarar Guðmundar Vilhjálmssonar fyrr-
verandi framkvæmdastjóra verður lokað laugar-
daginn 2. október.
Rakarastoía SIGURÐAR ÓLAFSSONAR
Eimskipafélagshúsinu.
3C hjólaskurðgrafa
JCB-3 er nýjasta hjólaskurðgrafa frá JCB verksmiðj-
unni. Á þessu ári hafa verið fluttar inn margar vélar af
þessari gerð og það er samhljóða tónn eiganda að hún
taki langt fram eldri gerðum. Hún er fljótvirkari, grefur
dýpra og aflmeiri. Aflvél er BMC 76 hestafla dieseL
Þrýstidæla gefur 24 gall/mín. Eins og aðrar JCB hjóla-
gröfur er vélin byggð sem ein heild en ekki sem traktor
með hjálpartækjum.
Leitið nánari upplýsinga um greiðsluskilmála.
h90N
Hópferbabllar
Sími 32716 og 34307.
Frá Tónlistai'skólanifim
í Keflavík
Skólinn verður settur sunnudasrinn .?. okt.
klukkan 5.
SKÓLASTJÓRI.
Giæsifeg og vönduð ný gerð nælonsokka
Biðjið um n ælonsokka
Fást í næstu verzíun
M:
GÆÐASOKK AR,
(framleiddir ur nylon,
AGILON, PERLON og
SPARKLING)
standast hvaöa
SAMKEPPNI SEM
ER, ÞEIR HEITA
Sokkaverksmiðjan G\ cR.
.'^Akranesi
Heil dsölubir gðir:
Everesf Trading Company
Grófin 1 — Símar 10090 — 10219.