Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
' Föstudagur 1. október 1965
GlæsIIegt einbýlishús
Til sölu er glæsilegt einbýlishús í Vesturbænum í
Kópavogi. Stærð um 140 ferm., 2 samliggjandi
sto'fur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, skáli, gangar
o.fl. íbúðin er nú að nokkru leyti máluð, en inn-
réttingar ókomnar. Verið er að ganga frá húsinu
að utan. FALLEGT ÚTSÝNI.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Höfum fengið til sölu nokkrar
2ja og 3ja herbergja
íbúðir
við Hraunbæ. íbúðirnar eru 64 og 94 fermetrar
auk herbergis í kjallara með stærri íbúðunum.
Seljast fokheldar til afhendingar eftir áramót.
Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN
Laugavegi 28b — Sími 19455.
Frá Kársnesskola Kópavogi
10 ára börn (fædd 1955) eiga að mæta
í skólanum föstud. 1. október kl. 3 e.h.
Skólastjórinn.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Útvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
Vélapaklcningar
Ford, amerískur
Ford Taunus
Dodge
Ford, enskur
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Buick
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes Benz, flestar teg.
Pobeda
Gaz ’59
Opel, flestar gerðir
Skoda 1100—1200
Remult Dauphine
Volkswagen
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
KARLMANNASKOR
CAPITAN
FRANCE
Þýzkir og franskir
KARLMANNASKÓR
STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL.
Skobúð
Austurbæjar
Skokaup
Kjörgarði
Laugavegi 100.
Laugavegi 59.
Parker
kúlupenninn er betri
PARKER kúlupenninn er völundarsmíð,
íramleiddur úr bezta íáanlega hráeíni
PARKER kúlupennafylling-
ar endast allt að fimm sinn-
um lengur, en aðrar.
PARKER skrifar jafna, ó-
brotna línu, klessir ekki og
rennur liðugt yfir pappírinn
Stálfylling með hertri stálkúlu,
sem gerir skrift yðar áferðar-
fallegrL
PARKER kúlupennafyllingar
fást í fjórum oddsverleikum og
fjórum litum.
Allir PARKER kúlupennar
einkennast af hinu heimsþekkta
PARKER útliti og gæðum, sem
gert hafa PARKER eftirsótt-
asta skriffæri heims.
T-BALL Jotter kúlupenninn kr. 108,00
A PRODUCT 0FÝ™E parker pen COMPANY—makers of the WORLD'S most wanted pens