Morgunblaðið - 01.10.1965, Side 18

Morgunblaðið - 01.10.1965, Side 18
r 18 MORCUNBLAÐID Föstudagur 1. október 1965 NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandí að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran Ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði, Kópavogi eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sima 50686. SaiEinasiúlkur Stúlkur óskast í verksmiðju vora í saumaskap og frágang. — Upplýsingar hjá verkstjóra. LADY H.F., Laugavegi 26. i §endisve!nn óskast Óskum að ráða unglingspilt 14—15 ára til ýmissa hjálparstarfa. Til greina kemur notkun á litlu mótorhjóli. DRÁTTARVÉLAR H.F. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540. Uitgur reglusamur maður með landspróf, stýrimannspróf og góða enskukunnáttu, óskar eftir starfi. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: „Starf — 2434“. Stor íbúð eða einbýlishús helzt sem næst Háskólanum, óskast tekið á leigu til margra ára. Tilboð sendist til þýzka bókasafnsins, Háteigsvegi 38. Vélstjórar! RafvBrkjar! Olíustöðin í Hafnarfiiði óskar eftir að ráða vélstjóra eða rafvirkja. Upplýsingar í síma 50527 frá kl. 17—19. StöðvarstjórL BILAR VID ALLBA HÆFI! SKODA-1202 STATIOM SKODA-1202 sendibíll SKODA-COIHBI station SKODA-OCTAVIA fólksbíll SKODA-FELICIA sportbifreið SKODA-1OOOIHÍB fólksbifreið [ VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI ■ langódýrasti 6-manna bíllinn.. ber 650 kg., kostar aðeins kr. 122.500.— 5-manna fjölskyldubíll — hagkvæmustu kaupin í dag. þessi vinsæli 5-manna bíll er enn fyrirliggjandi á tækiíærisverði. aflmikill, skemmtilegur og ódýr. metsölubifreið Skodaverksmiðjanna 1965. Frá kr. 120.000-153.000! | - HAGSVMR KAtlPA SKODA - TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ HF. Vonarstræti 12 — Sími 21981.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.