Morgunblaðið - 01.10.1965, Side 24
24
MORCUNBLAÐID
Föstudagur 1. október 1965
KVENSKÓR
FRÁ ÞÝZKALANDI.
MJÖG FALLEGT ÚRVAL.
ENNFREMUR FRANSKIR SELSKAPSSKÓR (gull)
Skóval Austursf rseti 18
Eymundssonarkja llara
Daitsskóli Heiðars
Astvaldssonar
Síðasti innritunardagur er í dag. •
Jfj i jJBp Skírteini verða afhent.
ff Reykjavík.
/ í skólanum Brautarholti 4 laugardag-
inn 2. og sunnudaginn 3. okt. frá kl.
/ :' i y~ 1—7 báða dagana.
UBr
J i-1 1 Kópavogur.
X 1 tl I Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn
3. okt. frá kL 2—7.
f J J8pP Hafnarfjörður.
*/ Ir M Skírteini verða afhent í fyrsta tíma.
f í JBm '' Keflavík.
í Ungmennafélagshúsinu mánudaginn
4. okt. frá kl. 3—7.
^IS ■■ .JIHIjllllBI® Munið að sækja skírteinin.
Sendisveinn óskast
hálfan eða aUan daginn.
Bréfritari
Viljum ráða vélritunarstúlkur nú þegar eða 1.
nóvember nk. Hraðritunarkunnátta æskileg. — Upp
lýsingar á skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut 4,
sími 38-100.
Olaufélagið Skeljungur
Bátur til sölu
Mb. Farsæll SK 3 er til sölu. Báturinn er 52 smá-
lestir brúttó með 180—200 Alpha diesel, togspili
og venjulegum búnaði til fiskveiða. Báturinn losnar
úr leigu hinn 1. október og er þá til afhendingar í
Keflavíkurhöfn. Nánari upplýsingar gefur Marteinn
Friðriksson, Sauðárkróki.
Fiskiðja Sauðárkróks h.f.
BYGGINGAVÖRUR
Prófíl harðtex
4 mynstur plötustærð 4’ x 9’.
Ódýrasta loft og veggklæðningin
Mjög smekkleg.
Þ, r-OKGKINSSON: &,£Q
Suðuriandsbraut 6. — Sími 38640.
MADE IN U.SA.
„Camel stund
er ánægju stund!u
Kveikið í einni Camel og njótið
ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu
og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN.
strax í dag!