Morgunblaðið - 19.10.1965, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 19. október 1965
Keflavík — Suðurnes
Ný sending: Hekluð kjóla-
efni, uilarefni, terrylene-
efni.
Verzlun Sigr. Skúladóttur,
sími 2061.
Segulbandstæki
Til sölu er nýtt mjög vand
að Philips segulbandstaeki,
3ja hraða, 4ra rása. Selst
ódýrt. Upplýsingar í Skeið
arvogi 35, kjallara.
Keflavík — Nágrenui
Kvenna- og karlaraddir
óskast. Eflið sönglífið. —
Hrinigð í síma 2176 og
1666. — Kvenara- og karla
kór Keflavikur.
Keflavík — Góður bíll
Til sölu er Opel Reekord,
'árg. 1962. Vel með farinn.
Upplýsingar í síma 1276.
Bíll til sölu
Volkswagen, árg. ’61, i
góðu lagi. Upplýsingar í
síma 1679, Keflavík.
Keflavík
Fullorðin kona óskast
strax til að gæta 2ja barna
16 daga í mánuði. Vel borg
að. Sími 1859 kl. 4—7 e.h.
Bílskúr
eða lítið iðnaðarpláss ósk-
ast. Uppl. í síma 36236,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Maður utan af landi
óskar að kynnast konu sem
hefur hug á búskap. Aldur
38—48 ára. Umsóknir send
ist blaðinu, merkt: „Bam-
góður—2488“.
Miðstöðvarketill
3—3,5 ferm., með kyndi-
tækjum og tilheyrandi ósk-
ast. Uppi. í síma 35647.
Hannyrðakennsla
(Listsaum), dag og kvöld-
tímar. Get bætt við fáein-
um nemendum.
Guðrún Þórðardóttir,
Amtmannsst. 6. Sími 11670
Matsvein
vantar á góðan togbát. —
Upplýsingar í síma 41770.
Jarðarkaup norðanlands
Eldri bóndi vill selja búið
og jörðina í vor. Hjón eða
annar sá er vill sitja fyrir
kaupum, aðstoði hann við
búið í vetur. Tilboð merkt:
,JHunnindajörð“ sendist
Mbl.
Hásing í Skoda 1956
óskast. Sími 50501 eftir
ki. 8.
Ráðskona
óskast á sveitaheimili norð-
anlands. Má hafa með sér
barn. Uppl. í sima 37820.
Blý
Kaupum blý "hæsta verði.
Máhnateypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Bálaliöfnln á Akureyri
Mjölskjólan skal eigi tóm verða og
olíuna í krúsinni ekki þrjóta, til
þess dags, er Drottinn gefur regn
á jörð (1. Kon. 17,14).
í dag er þriðjudagur 19. október
og er það 292. dagur ársins 1956.
Eflir lifa 73. dagar. Árdegisháflæði
kl. 01:12. Síðdegisháflæði kl. 13:53.
Upplýsingar um iæknaþjon-
ustu i borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Keykjavikur.
sím 188.18.
Slysavarðstofan • Heilsuvfrnd
arstöðinni. — Opin aiian soiar
hringínn — sími ,£-12-30
Næturlæknir í Keflavík 14/10.
— 15/10. Guðjón Klemensson s.
1567 16/10. — 17/10. Jón K.
Jóhannsson s. 1800 18/10. Kjartan
Ólafsson s. 1700 19/10. Arinbjörn
Ólafsson s. 1840 20/10. Guðjón
Klemensson s. 1567.
Næturvörður er í Iðunnar
apöteki vikuna 16. okt. — 23. okt.
Næturvarzla og helgidaga-
varzla lækna í Hafnarfirði í
októbermánuði: Helgarvarzia
laugardag til mánudagsmorguns
16. 18. Guðmundur Guðmundsson
Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes
son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó-
hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur
Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð-
mundur Guðmundsson.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 9.—15. okt.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: A skrifstofu-
tima 18222. eftir lokun 18230.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. iaug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis Verffur teklð á mótl þclm,
er gefa vilja blóð i Blóðbankanu, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. op 2—4 e.h MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vaMn á mlð-
vikudögum, vegna kvöJdtimans.
> Holtsopótek. Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflav'kur eru opin alla
virk? daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
RMR-9-10-20-Ársf.-HT
□ EDDA 596510197 — I
[Xl HELGAFELL 596510197 IV/V. 2
„HAMAR“ í Hf. 596510198 — 1.
I.O.O.F. g == 14710208^4 = 9.0.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1471019 8!4 =
RMR-20-10-20-VS-FR-A-HV.
I.O.O.F. Rb. 4 = 11510198*4 — M.A.
Kíwanisklúbburinn Hekla. Fundur
í kvöld kl. 7:15 í ÞJóðleikhúskjaU-
aranum. Alm.
Á þessari mynð sést bátahöfnin á Akureyri. í baksýn sér á litla
beitingarskúra, og enn lcngra Svalbarðsströndina, handan Eyja-
fjarðar. Litlu bátarnir bærast varla, því að blankalogn var á,
þegar blm. Mbl. tók mynd þessa í ágústmánuði s.l. Báturinn, fremst
á myndinni heitir OrrÓ, og má sjá, að karlamir hafa spyrt ýsu og
hengt á rána, en eins og allir vita er sigin ýsa einn mesti herra-
mannsmatur hérlendis.
urmn
sagði
á sonur Eiríks rauða, og ekki á
bætandi og méð það flaug stork-
urinn upp á turninn á Þjóðminja
safninu, og hugsaði með vel'þókn-
un til þess tíma, þegar okkur
fara að berast fornminjar frá
Vínlandi.
að hann hefði verið að fljúga
um úti í vindinum í gær í nám-
unda við Þjó’ðminjasafnið, flaug
í hring eftir hringtorginu þar hjá
Melavelli. Vindurinn var allt 1
einu orðinn hlýr, rétt eins og
hann kæmi sunnan úr Suður-
löndum.
Þarna á horninu hitti hann tvo
veðurbarða violuleikara úr Sin-
foníuhljómsveitinni, sem gleyptu
goluna með áfergju.
Storkurinn: Finnst ykkur hann
ekki hlýr, spilamenn? Spiia-
mennirnir, sem gleyptu goluna:
Jú, ekki er því áð neita, hann er
svo sannarlega kominn enn á
sunnan, og er það vel, því að
Hitaveitan var satt að segja al-
veg að gefa sig í kuldakastinu.
Annars vorum við að spjalla um
hann Leif okkar heppna, þegar
við komum út af æfingunni.
Okkur finnst nefnilega, að úr
því að farið var að leggja blóm
á fótstall styttunnar hans þarna
um daginn, þá hefði verið betur
viðeigandi að setja þar vínvið,
jafnvel gróðursetja vínvið baka-
til við styttuna.
2. spilamaður: Jafnvel hefði
verið betra en ekki neitt áð
setja vínberjaklasa á styttuna,
en máski hefur Leifur verið einn
af þeim, sem bragða þau ekki
svo ung, eins og maðurinn vest-
ur á fjörðum sagði, þegar honum
voru bóðin vínber. Hann vildi
þau víst í öðru formi.
1. spilamaður: Já, það er víst
satt, sem haft er eftir Salómon,
að hóflega drukkið vín gleður
mannsins hjarta.
2. spilamaður: Já, og svo heyrði
ég einn félaga okkar í gær
brejrta spakmeelinu lítilsháttar,
sem sé: Hóflega drukkin kona
gleður mannsins hjarta.
Storkurinn var spilamönnun-
um svo sem alveg sammála um
vínviðinn og Leif, en hætt er nú
við, að það mætti ekki vera
rússneskur vínviður, því áð þá
væri áreiðanlega sagt, að allt
þetta tal um kortið væri frá Rúss
um runnið, erada Leifur þar ofan
FRETTIR
Kristileg samkoma verður haldin í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16. miðviku
dag'skvöldið 20. okt. kl. 8. AIH fólk
hjartanlega velkomið.
Fíladelfía. Almennur biblíulestur í
kvöid kl. 8:30. Allir velkomnirl
Nessókn.
Bibiiuskýringar þriðjuaagskvöldið
kl. 9. Séra Magnús Guðmundsson fyrr
verandi prófastur flytur. Allir vel-
komnir, konur og karlar. Bræðafélag-
ið.
Kvenréttingafélag islands
heldur fyrsta fund vetrarins á
Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 19. októ-
ber kl. 8:30. Adda Bára Sigfúsdóttir
flytur erindi: Börnin og vinna mæðra
utan heimilis.
ASalfundur Dómarafélags íslands
hefst fimmtudaginn 21. okt. kl. 14
stundvislega í Tjarnarbúð uppi. Stjórn
in.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Andrés Ásmundsson fjarverandi
frá 6/9 óákveðið. Staðgengill Kristinn
Björnsson, Suðurlandsbraut 6.
Axel Blöndal fjaverandi 23/8—20/10
Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ölafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Gunnar Biering fjarverandi
frá 1. okt. í tvo mánuði.
Guðmundur Benedikttsson fjarv.
frá 4/10 til 1/12. Staðgengill Skúli
Thoroddsen.
Gunnar Guðmundsson fjarv. um
ókveðirwi tíma.
Jón Hannesson fjarv. 14 þm. til
24 þm. Staðg.: Þorgeir Gests»on við-
talstími 1—2, 9Ími 10380, 3720^7.
Kristjana Helgadóttir fjarverandi
26/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn-
laugsson.
Sveinn Pétursson fjarverandi um
óákVeðinn tíma. Staðgengill Úlfar
Þórðarson.
Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg.
Hannes Finnbogason.
Viktor Gestsson fjarv. frá 16/10 Ul
1/Ll Stg. Stefán Óiafsson.
Sntávorningur
Ólafsfjödður er hitaður með
vatni frá laug við Skeggjabrekkú
3 Vá km. frá bænum.
Spakmœli dagsins
Sumir eru snillingar að gera
ekki neitt og gera það alveg
ljómandi failega.
Th. C. Haliburton.
GAMALT oc con
Króknefju leiðist biðin.
Bíta mig lýs, hata mig menn,
ekki koma ólætis kóngs-
börnin enn.
sá NÆST bezti
Tveir skattþegnar voru að blaða í útsvarsskranni og ofbauð þein
álögurnar.
„Ég sé ekki annað e.i við verðum áð fara að betla“, mælti annai
,Hjá hverjum?“ sagði hinn.
94
Ég berst á fáki fráum“
Sebra-braut án seprahesta virðast gagnnlítlar þar seim fólfc á oft fótum sinum fjör að launa
vegna tillitsieysi ökumanna.