Morgunblaðið - 31.10.1965, Side 1

Morgunblaðið - 31.10.1965, Side 1
KA'ÆtóU SATOMR Mynd þessi, sem tckin cr á laug ardagsmorg-ni í Reykjavík, sýnir svo ©kki verður um vill/.t, að vilji maður hraða för sinni um miðbæinn er eins grott að fara um á tveim jafnfljótum og láta fcfesaöa biiana löncl og leið- — Ljósmyndari Mbl. Ólf. K. M. Tók myndina með aódráttarlinsu. Veröur ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja frestað í 3 mánuði? Algeirsborg, 30. okt. NTB — AP: HAFX ER eftir áreiðanlegum heimildum í Algeirsborg, að stjórn Alsír hafi borizt orðsend- ing frá Pekingstjórninni, þar sem hún segist reiðubúin að taka þátt í ráðstefnu æðstu manna Asíu- og Afríkuríkja eftir þrá mánuði, svo framarlega, sem Sovétríkin fái ekki að senda fulltrúa þang- að. Pekingstjórnin hefur til þessa lagt sig alla frani um að fá ráð- stefnu þessari frestað og nýtur í því aðstoðar stjórna Pakistan, Tanzaníu, Mali, Guineu og nokk urra annarra ríltja. Upphaflega átti a'ð halda ráðstefnuna í sum- ar, — en henni var þá frestað vegna hinna pólitísku átaka í Als ír. Nú hefur staðið til, að hún hefjist 5. nóvember nk. og komu utanríkisráðherrar aðildarríkj- anna saman til fundar í Algeirs- borg í morgun til þess að ákveða •-----------'------------------- endanlega, hvað gera skyidi. Ekki er þess vænzt, að þeir muni taka um það ákvörðun fyrr en eftir nokkra daga. Á mánu daginn, 1. nóvember verður haid in hátíð í Alsír til þess að minn- ast þess, að þá eru liðin ellefu ár frá því frekisstyrjöldin við Frakka hófst. Verða veizluhöld- in í því tilefni 'fulltrúunum gott tækifæri til óformlégra viöræðna um máiin, að því er segir í AP- fjétt. Ljóst er, að stjórn Alsír er þess mjög fýsandi, að ráðstefn an verði haldin nú, hvað svo sem líði þátttöku Kínverja, — en á hinn bógrnn óttist hún að ráð- stefnan veiði þá aðeins skuggi af Bandung-ráðstefnunni, sem hald in var fyrir tíu árum. Kínverska Alþýðulýðveldið telur um það bil helming allra íbúa Asíu og Af- riku, og er því í allgóðri að- stöðu til að krefjast þess, að Rúss ar fái ekki að sitja ráðstefnuna. Framhald á bls. 31. 3 stjórnmálaflokkar í Brazilíu í stað 13? , Rio de Janeiro, 30. okt. NTB: BYI/ÍTNGARST.IÚKMN í Brazi líu er þeirrar skoðunar, að sú ráð stöfun forseta landsins, Humbert Castello Branchos, að leysa upp stjórnmálaflokkana, þrettán að Gengið í New York til stuðnings stefnu Bandaríkjanna í Vietnam New York, 3-. okt. — AP: f DAG verður efnt til hópgöngu á New York — að þessu sinni til þess að lýsa stuðningi við stefnu Bandaríkjastjórnar í Vietnam og þollustu við þá hermenn, banda- ríska, er þar berjast. Er þess vænzt að 50—100 þúsund manns taki þátt í göngunni, sem farin verður eftír Fimmtutröð. Meðal þátttakenda verða fimm menn, sem sæmdir hafa verið æðstu heiðursmerkjum bandaríska hers ins. Ganga þessl er farin með leyfi borgarstjórans í New York Rob- trts F. Wagners og me'ðal þeirra sem að henni standa, er New York Journal-American. Á sama tíma og hún verður farin, efna sndstæðingar stefnu Bandaríkja- stjórnar í Vietnam til .,þöguls“ mótmælafundar á Tímatorgi. Sjálfstæðismál Rhódesíu: Nefnd skipuö til aö leggja drög að nýrri stjórnarskrá rnar standa enn opnar til ikomulags4% segir Wilson Salisbury, Rhódesíu, 30. okt. — NTB-AP. t HAROLD Wilson, forsætis ráðherra Bretlands, átti í morgun fund með fréttamönn um og skýrði þeim svo frá, að liann og Ian Smith, forsætis- ráðherra Rhódesíu, hefðu orð- ið ásáttir um að koma á fót konunglegri nefnd, er gerði úrslitatilraun til þess að leysa sjálfstæðismál landsins. Lét Wilson í ljós nokkra bjart sýni um lausn málsins, sagði, að dyrnar stæðu að minnsta kosti ennþá opnar til sam- komulags og það eitt væri í sjálfu sér nokkur árangur. — Kvaðst hann þeirrar trúar, að unnt væri að leysa málið á viðunandi hátt, ef tími gæfist til umhugsunar. Eins og nú væri háttað málum, væru sjónarmiðin þrungin til- finningasemi, sem ekki væri vænleg til árangurs. Wilson kallaði fréttamenn á sinn fund, rétt áður en hann fór frá Salisbury. Sagði hann sam- komulag um skipan nefndarinnar hafa náðst í nótt. Yrði hún skip- uð þrem mönnum, forseta hæsta- réttar í Rhódesíu, Sir Hugh Beadle, einum manni frá stjórn Framhald á bls. 31. töln, muni leiða til myndunar þriggja nýrra stjórnmálahreyf- inga í landinu. Talsmaður forsetans, Cordiero de Faria, skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum í morgun. — Sagði hann ákjósanlegast, að kom ið yrði á tveggja flokka kerfi í landinu, en það gæti vart orðið ennþá. Þess í stað mætti vænta þriggja stórra flokka eða fylkinga — 1. byltingarflokks, sem byggð- ist á fyrrverandi sambandi þjóð- legra demókrata, 2. flokks, er\ byggðist á verkamannaflokknum fyrrverandi pg 3. óháðs flokks, er byggðist á gamla sósíaldemokrata flokknum. í Brazilíu er allt rólegt, en nokkur ólga sögð undir niðri og eru margir uggandi um aflei'ð- ingar hinna nýju ráðstafana Brancos. Stórblaðið „Jornal do Brasil“ skrifar í dag, að ráðstaf- anir han,s séu sambærilegar við þær, er leiddu af sér einræ'ðis- stjórn Vargas árið 1937. „Ég fer of langt inn á brautina" EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum fórst brezk- Vanguard flugvél á I.undúna- flugvelli sl- miðvikudag. Allir, sem í flugvélinni voru, 36 talsins létu lífið. Flugvélin var í eign BEA flugfélagsins, og er þetta mesta slys, sem orðið hefur á flugvellinum, sem talinn er einn öruggasti í heimi. Flugvélin, sem bar nafnið „Echo Echo“, var gerð fyrir 139 farþega. Var hún á leið frá Edinborg, og hafði sveim að yfir flugvellinum í heila klukkustund, áður en hún grði lendingartilraun þá, þá þriðju, sem endaði svo hörmu lega. í tvö fyrstu skiftin varð ílugmaðurinn að hætta við lendingu, vegna slæms skyggn is, en í þriðja skiftið skall vélin á enda flugbrautarinnar, rann eftir henni í ijósum loga, og rakst loks á byggingu. Flugstjórinn, var 43 ára, Norman Schakell, og hafði hann mikla og langa reynslu að baki sér. Nokkrum sekúntum áður en Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.