Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 2
2 MORCU N BLAÐ3D Sunnudagur 31. október 196S . í>ESSAR tvær skémmtilegu myndir, er Ólafur K. Magn- ússon tók fyrir sunnan kirkjugarðinn við Suðurgötu sýna mismun 10 ára. Efri myndin er tekin rétt eftir að plönturnar höfðu verið gróð ursettar, en sú neðri er tekin nú fyrir skömmu. Trjátegund in er sitkagreni. Einar G. Sæmundsen, skógarvörður, tjáði blaðinu, að í sumar hefði árað mjög vel fyrir öil- um trjágróðri og myndi hann álíta, að meðalársproti sitkagrenis væri um 25 cm. Sagði hann það algengt, að menn rækjust á ársprota allt að 40 cm. Trén á myndinni eru nú á 4. metra. Lundur- inn var grisja'ður fyrir nokkrum árum. Ekki mun jarðvegur fyrir sunnan kirkjugarðinn vera hentugur til trjáræktar, en þó hafa trén spjarað sig vel eins og sjá má. Forseti Finnlands hafði mótttöku fyrir forsætisráðherra - að afloknum fundinum í Imafra Imatra, Finnlandi, 3-. okt. NTB: — FORSÆTISRÁÐIIERRAR Norð- urlanda halda síðdegis í dag frá Imatra til Helsinki, þar sem Uhro Kekkonen forseti hefur móttöku fyrir þá. í morgun héldu forsætiráðherr arnir og forsetar Norðurlanda- ráðs áfram viðræðum sinum um undirbúning næsta þings Norður landaráðs, sem halda á í Kaup- mannahöfn í febrúar nk. Fund- inum í dag átti að Ijúka með há- degisverði i Imatra en siðan skyldi haldið flugleiðis til Ilels- inki. 1 gær var rætt um ýmls norræn samvinnumál og samþykkt, að á íundinum í Kaupmannahöfn skuli einkum teknar til úmræðu hinar ýmsu og um margt ólíku tillögur, sem fram hafa komið um aukna efnahagssamvinnu Norð- urlanda. Ekki var tekin nein af staða til þeirra mála, þar sem sérfræðinganefnd hefur þau nú til athugunar og mun ekki ijúka henni fyrr en einhverntíma í des ember. Tillögurnar um tollasamræm- ingu Norðurlanda, sameiginlegan norrænan markað fyrir landbún- aðarafurðir og aukna efnahags- smvinnu Norðurlanda yfirleitt Síðasti dagur SÍÐASTI dagur sýningar sænska listamannsins Borge Sandelin er í dag. Svartlistar- sýning hans hefur verið vel sótt og nokkrar myndir selzt. Hún hefur staðið síðan s.l. laug- ardag og lýkur kl. 10 í kvöld. innan ramma EFTA veéða rædd ar af ýmsum aðilum næstu mán- uði og ná umræðurnar væntan- lega hámarki á fundinum í Kaup mannahöfn. Efnahagsnefnd ráðsins og hinir svokölluðu samvinnumálafulltrú- ar munu halda fundi í nóvember og niðurstöður sérfræðinga nefnd arinnar væntanlega koma í lós i desember, eins og fyrr segir. Kjarnorku- tilraun á 700 in dypi Amchhitka-eyju, 30. okt. — NTB — » Bandaríkjamenn sprengdu í gærkvöldi vetnissprengju í tilraunagöngum á Amchitka- eyju í Beringshafi. Var til- raunin liður í rannsóknum vísindamanna á því, hvort unnt sé að greina á milli hrær inga, er orsakast af kjarnorku sprengingum neðanjarðar og eðlilegum jarðhræringum .— Sprengjan var fjórum sinn- um öflugri en sú, er varpað var í Hiroshima í heimsstyrj- öldinni síðari, eða 80 kílótonn og hún var sprengd á 700 m dýpi. Stjórnum Vesturveld- anna og Sovétríkjanna var tilkynnt um tilraunina fyrir- fram. Nöfn gjaldendanna verða ekki birt MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til ríkisskattstjóra varðandi nöfn þeirra aðila, sem skatta- hækkun var gerð hjá samkv. úr- Oangnamenn á gúmmsbáti yfir Jökulsá á Fjöllum GR ÍMSST Ö£>U M, Mývatnssveit, 30. okt. — Fimm menn fóru héð- an í eftirleit í morgun. Hafði frétzt af þremur kindum í Krepputungu, milli Kreppu og Jökulsár á fjöllum, skammt ofan við áramótin. Einnig ætluðu þeir að athuga um kindur vestan við Jökulsá. Erfíðleikum er bundið að ná kindum þessum, því mjög erfitt er að komast yfir Jöulsá. Að vísu er hún sjálfsagt núna eins líti'I Og hún getur verið. Höfðu þeir félagar með sér gúmbát, og ætla að reyna að fara yfir ána á honum og flytja kindurnar þann- ig til baka. Ætluðu þeir félagar að gista í ÞörSteinsskála í Herðubreiðar- lindum, en Krepputunga er ekfci mjög langt þaðan, eh hinum ineg in við ána. skurði ríkisskattanefndar að und- angenginni rannsókn ranmsóknar deildar rikisskattstjóra. Sagði ríkisskattstjóri, að frá nöfnum þessara aðila yrði ekki skýrt, því að samkvæmt 49. gr. skattalag- anna væri slíkt óheimilt. Eins og frá var skýrt hér í blaðinú í gær, voru þessir aðilar 23 að tölu. Voru skattahækkanir þær, sem ákveðnar voru hjá þeim rúml, 6,8 millj. kr. og náðu þær til hækkana á tekjuskatti og eignarskatti, söluskatti svo og að- stöðugjaldi og iðnlánasjóðsgjaldi. Af þessari fjárhæð námu hækk- anirnar hjá tveimur hæstu gjald- endunum um 2.725.000,00. Eftir er hins vegar að ákveða breytingar á útsvörum, en það gera viðkomandi framtalsnefnd- ir. í>á er einnig eftir að ákveða skattsektir, komi þær til, en það er gert af sérstakri nefnd í þeim málum, sem ekki fara fyrir dóm- stóla. Nýnæmi - „síldarvagn" mm a BLAÐAMANNI Morgunblaðsins var fyrir skömmu boðið að snæða síldarrétti í „Grillinu“ á Hótel Sögu, og þótti honum það mikil og góð tilbreyting. Forráðamenn irnir, Konráð Guðmundsson hótel stjóri og Einar Olgeirsson, yfir- þjónn, tjáðu fréttamanninum að hér á landi hefði lengi verið reynt að matreiða síldina á veit- ingahúsum á þann hátt, að hún væri góður og eftirsóknarverður réttur, en á ýmsu hefði gengið í þeim efnum. í>eir bættu því við, að margir útlendingar sem kæmu á Hótel Sögu spyrðu um síldar- rétti, og hefði þeim þótt leitt að geta ekki orðið við beiðni þeirra. „Síldarvagninn“ hefur upp á þetta að bjóða: Kryddsíld, marín Greiða atkvæði úti á sjó Samningar um kaup- og kjör tókust með fulltrúum útgerðar- manna og yfirmanna á togurum á sáttafundi fyrir skömmu, svo sem frá var skýrt, að því til- skyldu - að félögin samþykktu. í>að er erfiðleikum bundið, þar eru úti á sjó. Nú hefur verið ákveðið að þeir greiði atkvæði um borð í skipum sínum. Er um 7 menn að ræða á hverju skipi og verða atkvæðatölur síðan sendar um loftskeyti í land, Á eraða sild, karrýsíld, sherrysíld, síld í sellery, síldarrúllur, steikta síld í kryddlegi, síld í piparrót, rússneskt salat, brauð og smjör ennfremur tartalettur með skinku. í>essi réttur kostar að- eins 85 krónur. Þess má geta, að síldarréttirn- ir verða ekki alla daga hinii sömu, þeir eru allir matreiddir : eldhúsi veitingastaðarins. Þess má að lokum geta, að héi virðist vera um harla athyglis- verða tilraun að ræða á Hótel Sögu, því heldur hafa síldarréttii verið útundan á matseðlum veit- ingahúsa hér á landi. Aftur á móti er vitað, að ýmis konar síld arréttir eru hinir ljúffengustu og mjög eftirsóttir víða erlendis, og verður ekki annað sagt en rétt- irnir á Hótel Sögu hafi bragðazl fréttamanni Morgunblaðsins vel Hæg NA átt var hér á landi hreyfingu austur eftir. Hprf- í gær og bjart veður nema ur eru á svipuðu veðri á- á Austurlandi. Þar rigndi fram, hita um frostmark suð- dálítið frá lægðinni, sem sést vestan lands og nokkru frosti á kortinu í nánd við Fær- fyrir norðan og vestan land. eyjar en sú lægð var á sem yfirmennirnir á togurunum atkvæðagreiðslunni að verða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.