Morgunblaðið - 31.10.1965, Page 4

Morgunblaðið - 31.10.1965, Page 4
MOHGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. október 1965 TIL SÖLU OPEL Rekord ’63, nýinnfluttur, góður bíl'l. Upplýsingar í síma 23735 kl. 1—3 í dag. Ung hjón með eitt barn óska eftÍF- 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 2769“. Til sölu Opel Record, árg 1954. Upplýsingar í síma 41094. Keflavík — Suðurnes Nýkomin Siffon, einlit og með frönsku mynstri. — Ullarmússulinefni á hag- stæðu verði. — UUarefni, margir litir. Ver7.1. Sigriðar Skúladóttur Sfmi 2061. Fjölritun — vélritun ö Björn Briem, sími 32660. Til sölu Píanó og sem nýtt borð- stofuborð Og átta stólar. — Upplýsingar í síma 37513. Óska eftir kennara eða skóla, til að kenna mér islenzku, sama á hvaða tfma dagsins, nema á föstu dagskvöldum. K. Ford-Smith, Hörgshl. 22 Reykjavík. Dönskukennsla Les dönsku með landsprófs nemendum og öðru skóla fólki. Upplýsingar í síma 14604 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hjörtur Guðmundsson. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar^ 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375 Bifreiðasölu- sýning i dag SELJUM I DAG: Ford Farline árgerð 1960. Opel Record árgerð 1962. Skoda 1201 árgerð 1956. Saab árgangur 1961. Fiat 600 árgerð 1963. Ford Consul árgerð 1962. Wuxhall Victor árgerð 1963. Aaustin Gipsy jeppi á fjöðr um, árgerð 1965. Consul Cortina árgerð 1964. Rambler Ambassador árgerð 1959. Verð og greiðslur samkomulag. Land-Rover diesel, árg. 1962 Éms skipti koma til greina Ford Tams sendibíll, árg. ’62 Studebaker sport, árgerð ’55; nýr mótor. Rambler Classic, árgerð 1963. Volkswagen árgerð 1958-’65. GJÖRIÐ SVO VEL og skoðið hið mikla úrval bifreiða, er verða til sýnis og sölu á sölu- sýningu vorri í dag Og á morgun. Bifreiðasalan Borgortúni 1 Símar 18685 og 19615. KJARVAL ÁSMUNDUR skáld Jónsson' frá Skúfstöðum orkti á sín- 1 um tima afmæliskvæði til | Kjarvals, þegar listmálarinn | var fimmtugur. Birtist kvæði . þetta í bók Ásmundar, Skýja- far, sem út kom 1936. Ekki er t illa viðeigandi að birta kvæði | 'þetta nú. Setið höfum við og saraan drukkið lífdrykk ljóstæran lífs andvöku. Setið höfum við að sumbli Braga, — séð dagroða yfir dísafjöllum. Séð hefi eg þig söðla fákinn, fara loftvegu með ljóshraða, — svífa yfir sögustöðvar, nema fræði norðurstorðar. Séð hefi eg þig í sóllundi sumri fagna og söngheim lofa, liljumál þýða í ljóstóna, úr lífsþáttum búa litaspeki. Myndir glæstar, myndir eilífar, unnið þú hefir og ættlandi gefið. Feta munu fáir í fótspor þín að hagleikssnilli huldumála. Framar þú stendur frægum hverjum. í fagurtúni þíns föðurlands. Of aldir allar sem árroði dýr ljómar þín lífsstjarm á lista-himni. Lengra og hærra, lengra og enn hærra, líða þínir lífsvöku-tónar. Lita ljóðstafir, lofsöngvar dýrir himni og jörð, eru hugsjónir þínar. 70 ára verður 1. nóvember Sigríður Árnadóttir, Lokinhömr- um Arnarfirði. 80 ára verður á morgun 1- nóvember Benedikt Jónsson er í mörg ár bjó í Keflavík, hann dvelst nú að Klængseli í Gaul- ver j abæ j arhreppi. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttiæti og helgum og endurlausn 81. Kor. 1:20). í dag er sunnudagur 31. október og er það 304. dagur ársins 1965. Eftir lífa 61 dagur. 29. sunnudagur eftir Trinitatis. Lúther. Upphaf siða- skipta. Árdegisháflæði kl. 9:46. Síðdegisháflæði kl. 22:18. Cpplysingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. SiysavarSstolan < Heilsuvrrnd- arstöðinni. — Opin allan sölar- hríneinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 28./10. — 29/10. Kjartan Ólafsson s. 1700, 30/10. — 31/10. Arinbjörn Ólafsson s. 1840, 1/11. Guðjón Klemensson s. 1567, 2/11. Jón K. Jóhannsson s. 1800 3/11. Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturlæknir i Hafnarfirði að- faranótt 2. nóv. er Eirikur Björns son, sími 50235- Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 30. okt. til 5. nóv- Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: A skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, hetgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður teklð & mótf þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, seni hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—II f.h. Sérstök athygii skal vakin & mið» vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, I.augarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virk? daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. □ MÍMIR 59651117 — I Frl. □ „HAMAR'* í Hf. 59651117-1-H.&V. □ MÍMIR 59651117 — 1 Frl. □ GIMLI 59651127 — H. & V. . RMR-3-ll-20-SÚR-K-20,15-AIS-K- 20,30-VS-K-A. I.O.O.F. 3 = 1471118 = 8«^ III. Herferð gegn hnngri HERFERÐ GEGN HUNGRI Fjársöfnunin er hafin. f Reykjavík er tekið á móti framlögum í bönkum, utibú- um þeirra, sparisjóðum, verzl unuin, sem hafa kvöldsölu- réttindi og hjá dagblöðunum. Siðar verður tilkynnt, hvar tekið verður á móti framlög- um annars staðar á landinu. FRETTIR Dansk Kvindeklub holder möde 1 Tjarnarbúð Tirsdag dcn 2. nóvember. ki. 8:30. Bestyrelsen. Kvenfélag Neskirkju heldur sauma fund miðvikudaginn 3. nóv. kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Félagskonur fjöl- mennið. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins I Reykjavik heldur fund Mánudaginn 1. nóv. kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur flytur erindi. Nemend- ur Hermans Ragnars halda danssýn- ingu. Fjölmennið. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík. Heldur fund í Leikhúskjall aranum miðvikudaginn 3. nóv. kl. 9 e.h. Sýnd verður kvikmynd um Hellen Keller. Fjölmennið. Stjórnin. Basar félags austfirzkra kvenna verður þriðjudaginn 2. nóvember kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Velunnarar félagsins, sem styrkja vilja basarinn, vinsamlegast komið munum til eftir taldra kvenna: Guðbjargar Guð- mundsdóttur, Nesvegi 50, Valborgar Haraldsdóttur, Langagerði 22, Fann- eyjar Guðmundsdóttur Bragagötu 22, Laufeyjar Arnórsdóttur Álfheimum 70, Áslaugar Friðbjörnsdóttur, Öldugötu 59. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu í Tjarnar kaffi sunnudaginn 7. nóvember. Þar verður einnig basar með handunnum munum, sem konurnar hafa unnið. Velunnarar Dómkirkjunnar, sem styrkja vilja þessa starfssemi, komi munum til: frú Súsönnu Brynjólfs- dóttur, Hólavallagötu 6, Elínar Jó- hannesdóttur, Ránargötu 20, Ingibjarg ar Helgadóttur, Miklubraut 50, Grétu Gíslason Skólavörðustíg 5, Karólínu I Lárusdóttur, Sólvallagötu 2 og Stefaníu Ottesen, Asvallagötu 6. Kvenfélag Kópavogs heldur paff- ! sníðanámskeiði í nóvembermánuði. I Kennari Herdís Jónsdóttir. Uppl. í I síma 40162 og 40981. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur ■ bazar laugard. 6. nóv. Félagskonur og sóknarfólk sem vill gefa muni hafi samband við Sigríði Asmunds. sími 34544 og Huldu Kristjánsd. sími 35282 og Nikolinu Konráðsdóttur sími 33730. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðvikudag- inn 3. nóvember kl. 2 í Góðtemlara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á basarinn til: Bryndís- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingi- bjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kristjönu Árnadóttur, Lauga- veg 39. Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðar- haga 19. Margrét Þorsteinsdóttir, Laugaveg 52. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð- ur II. nóvember n.k. Féiagskonur vin ÆSKULYÐSVIKA K.F.U.M. og K. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri- ÆSKULÝÐSVIKA KF.U.M. og K. Síðasta samkoma vik- unnar er í kvöld og hefst í húsi félaganna við Amtmanns stíg kl. 8:30- í kvöld flytur Ástráður Sigursteinsdóttir skólastjóri aðalræðuna. Efni hans er svar við yfirskrift vikunnar: Hvers vegna Krist- ur? Af því að hann er sá af Guði fyrirhugaði dómari- Auk Istráðs tala Narfi Hjörleifsson og Svandís Pétursdóttir. All- ir eru velkomnir á þessar sam komur, en ungu fólki sérstak- lega bent á þær. Blandaður kór syngur á þessari sam- komu, en að venju er mikill almennur söngur- samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði: Al- menn samkoma á sunnudagskvöld kl. 8:30. Helgi Hróbjartsson og Ingólf- ur Gissurarson tala. Allir velkomnir. Fíladelfía: Almenn samkoma á sunnudagskvöld kl. 8:30. Ásmundur Eiríksson, Malvin Juvik og frú tala. Kvenfélag Garðahrepps. Munið fund inn að Garðaholti þriðjudagskvöldið 2. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Vinsamlegast greiðið ársgjaldið. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar, heldur skemmtifund í Sjómannaskólanum, fimmtudaginn, 4. nóvember n.k. kl. 8.30 síðdegis. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. Félagskonur fjölmenn ið og takið með ykkur gesti Nefndin. Kvenfélag Ásprestakalls. Fyrsti fundur félagsins veturinn 1965—66 veröur haldinn mánudaginn 1. nóvem- ber kl. 8:30 í Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13. Rætt um basarinn, sem halda á 1. des. Sóknarpresturinn ræð- ir um vetrarstarfið í söfnuðinum. CJestur Þorgrímsson sýnir kvikmynd. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Hjálpræðisherinn: Sunnudaginn 31. 10. er „Dagur Heimilasambandsins“ Almennar samkomur kl. 11 og 20.30. Majór Ingibjörg Jónsdóttir og majór Svava Gísladóttir tala og stjórna. Heimilasambandssysturnar syngja og vitna. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Styrktarfélag vangefinna, opnar skrifstofu í nýjum húsakynnum Laugarveg 11, 2. hæð hinn 1. nóv. Sími 15941. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði hekiur basar fimmtudag- inn 4. nóvember kl. 8.30 í Gúttó. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar vin- samlegast korni gjöfum til nefndarr- kvenna. Kvenfélag Kenavíkur heidur fund kl. 9 þriðjudaginn 2. nóv. í Fólagsheim ilinu. Spilað verður Bingó. Fjölmenn- ið. Stjórnin. Kristiieg samkoma verður 1 sam- komusaLnum Mjóuhláð 16 sunuudags kvökiið 31. okt. kl. 8. Alli fóMc hjart- anlega velkomið. Hafnarfjörður. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins heldur fund þriðjudaginn 2. 11. í Alþýðuhúsinu kl. 8:30. stjórn- in. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Eldri deild. Afmælisfundur félagsins er mánudagiskvöldið kl. 8.30 í Réttar- holtsskóla. Stjórnir. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fund- ur verður í kjallara kirkjunnar mánu dagínn 1. nóv. kl. 8.30 stundvíslega. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri flytur erindi. Kaffidrykkja og fleira. Einn- ig verður tekið á móti munum á bas- arinn. Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan. Skemmtifund- urinn, sem vera átti 1. nóv. verður 16. nóv. í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Basar kvenfélags Háteigssóknar verð ur mánudaginn 8. nóvember í Góð- templarahúsinu. Allar gjafir frá vel- unnurum Háteigskirkju eru velþegn- ar á basarinn og veita þeim mótöku: Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, Maria Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, Vil- helmía Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4 og Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Góðtemplarastúkurnar í Rvík. halda fundi í Góðtemplarahús- inu kl. 8:30 síðdegis yfir vetrar- mánuðina, á mánudögum. þriðjudögum miðvikudögum fimmtudögum. Almennar upplýsingar varð- andi starfsemi stúknanna 1 síma 17504, alla virka daga, nema laugardaga á milli kl* 4 og 5 síð- degis. Spakmœli dagsins Syndin á mörg tæki, en lygin er handifang þeirra allra- — O. W. Holmes. Munið fermingar- skeyfi sumarslaris K.F.U.M. og K

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.