Morgunblaðið - 31.10.1965, Side 5
SunnuclEf’ur 9t. október 196?
'MORGUNBLADIO
FUGLASPJALL
f DAG skulum við spjalla
svolítið um fallegan svartfugl
sem heitir TEISTA.
Teistan er lítið eitt minni
en lundi, alsvört, en með græn
leitri slikju og stórum, hvít-
um vængspeglum eða skellum
Nef hennar er mjótt og hvasst,
svart að lit. Gómar og tunga
er hárautt, og er þessi litur
mjög áberandi- Þegar fuglinn
gefur hljóð frá sér og opnar
nefið. Fæturnir eru hárauðir,
klærnar grásvartar. f vorbún
ingi be mest á grænu slikj-
unni, en í vetrarbúningi er
teistan hvít að neðanverðu
með grásvörtum ýrum á síð-
um, brjósthliðum og neðst á
hálsi.
Varpheimkynni teistunnar
eru strendur og eyjar Norð-
ur-íshafsins og nyrsta hluta
Atlantshafsins.
Teistan er algeng umhverf-
is allt ísland. Kjörlendi henn-
ar eru stórgrýttar og klett-
óttar strendur og eyjar. Varp
Teista í vorbúningi í Fapey, S.-Múl. 1941.
stað velur teistan sér í fjöru-
urðum eða í holum og glufum
í lágum klettum við sjó.
Teistan verpur 2 eggjum,
oftast nær- Eggin eru skol-
hvít, oft með daufblágrænum
blæ, og ávallt með gráfjólu-
bláum og dökkbrúnum drop-
um, dílum og blettum.
Teistan er alger staðfugl
hér við land. Sá, sem þetta
Teista með uppáhaldsfæðu sina, sprettfiskinn í nefinu. Myndin
er tekin á Flatey á F.reiðafirði, júní 1945.
skrifar hefur aðeins merkt
eina Teistu, fyrir Náttúru-
gripasafnið, og var það í Hval
firði. Hreiðrið var í kletta-
snös, fram við sjó. Þar inni
í holunni var teistan. Setti
ég net fyrir holuna og náði
henni þannig. Langt er liðið
síðan, én það man ég vel,
hve Teistan brást reið við
þessari röskun á heimilshög-
um sínum- Hún beit mig og
klóraði og varð ég að lokum
að stinga spýtukubb upp í
gogg hnnar og binda hann síð-
an saman með snæri, meðan
ég merkti hana. Að því loknu
flaug hún af skyndingu út á
sjó, en eitthvað fannst mér
hún samt upp með sér af þess
um gljáandi alúminiumhring,
sem ég hafði sett á hægri löpp
hennar, hárrauða löpp, með
grásvörtum klóm. Myndirnar,
sem með þessu birtast eru
teknar af einum bezta fugla-
ljósmyndara okkar, Birni
Björnssyni frá Norðfirði, og
birtust þær á síiíum tíma í
N áttúruf r æðingnum.
Fr. S. s
sá NÆIT bezti
Árni Böðvarsson, sparisjóðsstjóri á Akranesi var eitt sinn stadd-
ur á bæjarfógetaskrifstofunni, einhverra erinda. Þórhallur Sæm-
undsson, bæjarfógeti, kemur skyndilega fram úr skrifstofu sinni
og biður Árna að lar.a sér reiðhjólið sitt, en altítt er að fólk á
Akranesi noti reiðhjói, enda er bærinn ein löng flatneskja. Árni
varð við bón bæjarfógeta. Þegar fógeti kemur til baka fer Árni út
Eftir stundarkorn kamur Árni ínn aftur og segir við fógeta: „Það
var.tar bjölluna á hjóhð.“ Þórhallur fógeti snöggur og svarar
um hæl: „Það er ekki mér að kenna — bjallan var áreiðanlega á
hjolinu, þpgar ég skilaði því-“ — „Einkennilegt“, tautaði Árni um
leið og hann gekk úr, og hélt svo áfram: „Það hefur nefnilega
aldrei verið nein bjalia á hjóiinu mínu!“
Munið happdrætti Lögreglukó rsins, grein um kórinn og mynd
byrtist í næsta þriðjudagsblaði.
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 1. nóv. til 5. nóf.
Verzlun Páls Hallbjömsson-ar, Leifs
götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk
2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R.-
búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guð-
jóns Guðmundssonar, Kárastíg 1.
Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð,
Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns
JónsDonar Vesturgötu 28. Verzlunin
Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg h.f.
Búðargerði 10. Verzlu/n Axels Sigur-
geirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöð
in, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfis-
götu 98. Verzlunin Vísir, Laugavegi 1.
Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1.
Skúlaskeið h.f., Skúlagötu 54. Silli og
Valdi, Háteigsvegi 2. Silli og Valdi
Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel
39. Kron, Langholtsvegi 130.
Smith þiggur boö Wilsons
um að heimsækja Rödesíu
Forsætisrí'nMierrann brezki gerir síðustn tilraun
uð kwma i veg fyrir einbliða sjálfstædisyfirlýsw'igu
ifcriúfliT-
• WILKÍNSON
iP^’sw'oitífáO
ISSvað eru beztu blöðin?
Fyrir yður verða það hiklaust blöðin, sem
yður fellur bezt við, hvað sem þau heita.
Hafið þér reynt
WILKINSQN
Super safety
rakvélablöðin úr ryðfríu stáli, sem
bíta mjög vel
endast ótrúlega vel
fara vel með húðina
Fást í næstu búð, eða rakarastofu.
Heildsölubirgðir:
H. Ólafsson & Bernhöft
Sími 19790.
BINGÓ
Bingó í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. - Borðapantanir frá kl. 7,30
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
Aígresðs’usfúlka
Afgreiðslustúlka óskast. — Upplýgingar
ekki veittar í síma.
T ömstundabúðin
Aðalstræti.
Falkinn
A IVIORGIJIM
<■ Fálkinn kynnir sölumenn bíla-
umboðanna og lœtur þá velja bíla
af árgerð 1966, sem þeir vilja helzt
selja. Þeir, sem hafa áhuga á bílum,
þurfa að eignast þetta blað
«• Rabb við Helga Bergmann
v' Fjörlegt viðtal við HLJÓMA
FALKINIM FLÝGIiR IJT