Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐaÐ 13 Sumvuttagur 31. október 1965 Átthagafélég — Starfshopar Þau átthagafélög og starfshópar sem hafa pantað húsnæði fyrir árshátíðír í vetux eru beðin að staðfesta pantanir sínar hið fyrsta, sökum mikillar eftirspurnar. FÉLAGSHEIMILIÐ HLÉGARÐUR Sími 22060 (um Brúarland). Kbúið éskast til kauips Góð 3ja herb. íbúð óskast til kaups. — Þarf ekki að vera laus fyrr en i vor. — Útb. kr. 600 þús. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt: „2771“. Húsnæði Utanbæjarmaður, einhleypur, •óskar eftir lítilli íbúð. Má vera í eldra húsi eða í kjall- ara. Nánari upplýsingar í síma 40021, eftir kl. 18.00, næstu kvöld. Samkomor Sajaakomuhúsið ZÍON Austurgötu 22, Hafnarfirði. — í dag, Sunnudagaskóli kl. 10,30 Vakningasamkoma kl. 8,30.— Allir velkomnir. — A mánu- dag: Drengjafundur ki. 8,00. Allir drengir á aldrinum 13—16 ára, velkomnir. Heimatrúboðið. Nýkomnar VERZLIÐ /v VIÐ - ;' V6YU \/ ' MArNARSTRÆTI I? r mupeysur í 5 litum. Stór númer. Verð kr. 495,00. Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. PVC ÞAKPLATAN Aílir plastframleiðendur gera sitf ýtrasta til að búa til bylgjuþynnur úr plastefnum. Undanfarið hafa SUNLUX bylgjuplastbynnur úr Polyvinyl- Clorid rutt sér til rúms vegna einstæðra eiginleika sinna. Má ætia, að sivaxandi notkun SUNLUX bylgjuplastbynna á b®k sanni gæði beírra. EICINLEIKAR SUNLUX PVC þakplötun nar 1. Ryðgar ekki. 2. Þolir mikið frost. 3. Brotnar ekki. 4. Létt í meðförum. 5. Eldtraust. 6. l»olir mikinn þunga. 7. Veðrast lítið. 8. Er hálf gegnsæ. 9. Þolir áhrif efna vel. 10. Einangrar vel gegn rafmagni. 11. Heppilegt jafnt á flöt þök, sem hallandi. 12. Hentar því jafnt á verksmiðjubyggingar, sem íbúðar- og gripahús. VERD SUIMLIIX PVC ÞAKPLÖTUNNAR ER SÉRLEGA HAGSTÆTT ÚTSÖLUSTAÐIR: Burstafell, Réttarholtsvegi 3, Rvík. Sími 38840 Gler & Málning, Akranesi. — 1354 Sigurður Pálmason, Hvammstanga. — 6 Kaupfél. Skagfirðinga, Sauðárkróki. — 2 Byggingavöruverzl. Tómasar Björnssonar, Akureyri. — 11960 Kf. Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri. Sími 13 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. — 41291 Verzl.fél. Austurlands, Egilsstöðum. — 54 Björn Björnsson h.f., Neskaupstað. — 17 Timbursalan h.f., Vestmannaeyjum. — 2000 Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík. — 1505 Kaupfélag Hafnfirðinga, Hafnarfirði. — 50292

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.