Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Súrinudagur 31. október 1965 Morræni byggingar- dagurinn DAGANA 13.—15. september sl. var níundi Norræni byggingar- dagurinn haldinn í Gautaborg. Mætir voru yfir eitt þilsund þátt- takendur frá öllum Norðurlönd- um, þar af 70 frá íslandi. Byggingardagurinn var settur á hinu glæsilega torgi „Göta- platsen", af forsætisráðherra Svía, Tage Erlander, en ávörp fluttu formenn norrænu deild- anna, af íslands hálfu Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins. Viðfangsefni Byggingardagsins að þessu sinni var endurskipu- lagning og uppbygging bæja (stadsförnyelse). Verkefni þessu var skipt niður í flokka til að fjalla um hina ýmsu þætti þess. Þekktustu sér- Þ Ý Z K I R Telpukfólar nýkomnir. ELFUR Laugavegi 38 og Snorrabraut 38. Blaðburðarfólk vantar í eftirfalin hverfi í Kópavogi: HLÍÐARVEG Sími 40748 — KópavogL Saumur Belgískur saumur, svartur og galvani- seraður, nýkominn, 1*4”—5”. Heildsölubirgðir: Egíll Arnason Slippfélagshúsinu. Símar 1-43-10 og 20-275. Terylenebuxur STRETCHBUXUR — ÚLPUR LEÐURLÍKISJAKKAR VATTFÓÐRAÐIR HERRAJAKKAR Verzlunin Njálsgötu 49 ÓDÝRT - ÓDYRT Drengjabuxur, terylene frá kr. 195,00. Herrabuxur, terylene kr. 495,00. Gallabuxur kr. 129,00. Bílateppi kr. 155,00. Vinnufatakjallarinn Barónsstíg 12. Elskulega konan mín og móðir okkar, GUÐLAUG JÓHANNSDÓTTIB andaðist að Elliheimilinu Grund 30. þ. m. Jónas Ólafsson og börnin. Útför eiginmanns míns og föður okkar, SIGFINNS VILHJÁLMSSONAR frá Djúpavogi, sem andaðist á Landsspítalanum 23. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 10,30 f.h. Olga Lúðvíksdóttir og dætur. fræðingar á Norðurlöndum höfðu framsögu, hver á sínu sviði, og hófust síðan almennar umræður þátttakenda um verkefnið. Síð- asta daginn var gerður útdrátt- ur og skýrðar niðurstöður um- ræðnanna. Kynnisferðir voru farnar um Gautaborg, m. a. sýnd endur- bygging gamla bæjarins og hið mikla átak sem Gautaborgarbær gerir nú í umferðarmálum sín- um svo sem nýja hábrú yfir Götaalv og einnig neðanjarðar- göng undir ána. Þá voru sýndir skipulagsuppdrættir og líkön af nýjum hverfum, sem nú eru í H u mboltsty rku r SENDIRÁÐ Sambandslýðsveld- isins Þýzkalands í Reykjavík hefur tjáð íslenzkum stjórnar- völdum, að Alexander von Hum- boldt-stofnunin muni veita styrki til rannsóknarstarfa við háskóla- og vísindastofnanir í Þýzkalandi háskólaárið 1966 — 1967. Styrkirnir eru tvenns konar: 1) A-styrkir, sem nema 800 þýzk um mörkum á mánuði um 10 mánaða skeið frá 1. október 1966 að telja. 2) B-styrkir, sem nema 1100 þýzkum mörkum á mánuði um 6—12 mánaða skeið. Umsækjendur um hvorn tveggja styrkinn skulu hafa lokið fullnaðarprófi við háskóla í vísindagrein þeirri, er þeir hyggjast leggja stund á. Þeir skulu að öðru jöfnu eigi vera eldri en 35 ára. Umsækjendur um A-styrki skulu hafa starfað að minnsta kosti tvö ár við há- skólakennslu eða rannsóknar- störf. Umsækjendur um B-styrki skulu annað hvort hafa kennt við háskóla eða stundað sjálfstæð rannsóknarstörf um að minnsta kosti fimm ára skeið og ritað við urkennd vísindarit. Innritunargjöld styrkþega greið ir Alexander von Humboldt- stofnunin. Til greina getur kom- ið, að hún greiði einnig ferða- kostnað styrkþega til Þýzkalands og heim aftur, svo og nokkurn viðbótarstyrk vegna eiginkonu og barna. Styrkþegum, sem ekki hafa næga kunnáttu í þýzku, gefst kostur á að sækja þýzkunám- skeið áður en styrktímabilið hefst. Nánari upplýsingar Um styrki þessa fást í menntamálaráðu- neytinu, stjórnaráðshúsinu við Eækjartorg. Umsóknareyðublaða þarf hins vegar að afla beint frá styrkveitingarstofnuninni, en heimilisfang hennar er: Alexand- er von Humboldt-stiftung, Schill- erstrasse 12, 532 Bad Godesberg, Þýzkalandi. Þangað ber og að senda umsóknir, og skulu þær hafa borizt stjórninni eigi síðar en 1. desember. — Listin er . . . undirbúningi. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu Gautaborgar er húsnæðisekla þar mikil eins og í öllum stærri bæjum á Norður- löndum, þó leyfa þeir sér að rífa 2000 íbúðir í sambandi við endur- bygginu eldri hverfa og sýnir það hversu föstum tökum er tekið á málum þessum. Auk þess að kynnast málefn- um Gautaborgar var haldinn mjög fróðlegur fyrirlestur um skipulagningu og endurbyggingu borga á hinum Norðurlöndunum og kom þar greinilega fram hversu verkefni þetta er mikið vandamál og erfitt viðfangs, og gætu Norðurlöndin lært mikið hvort af öðru í þessum efnum og ekki sízt við íslendingar. Norrænn Byggingardagur, sem þessi, er haldinn á þriggja til fjögra ára fresti til skiptis í löndunum. Árið 1955 hefði hann átt að vera á íslandi en þá töld- um við okkur ekki færa um að taka hann að okkur og var hann þá haldinn í Finnlandi, 1958 í Noregi, 1961 í Danmörku, nú í Sviþjóð og er nú röðin komin aftur að okkur. Aðilar Norræna byggingardagsins á Islandi hafa ákveðið að taka að sér undir- búning næsta Byggingardags og á lokafundi í Gautaborg bauð form. íslandsdeildarinnar, Hörð- ur Bjarnason, húsameistari, til 10. Byggingardags í Reykjavík í september 1968, jafnframt gat hann þess að við yrðum að tak- marka fjölda þátttakenda við 6-800 manns. Viðfangsefni næsta Byggingardags er ekki endan- lega ákveðið, en verður að mið- ast við íslenzkar aðstæður. Aðilar að Norrænum bygging- ardegi eru opinberar stofnanir, sveitarstjórnir og félagssamtök sem starfa að byggingarmálum. Á hinum Norðurlöndum er þátttaka mjög almenn í samtök- I.O.C.T. St. Víkingur Fundur mánudag kl. 8,30 e.h. — Félagsmál. Kvikmyndasýn- ing. Sýnd verður myndin: Landið í norðri. um þessum, en hér á landi ert eins og sakir standa aðeins 13 aðilar. Með tilliti til að næst Byggingardagur verður hér 1 landi væri æskilegt að þátttaki yrði almennari. Aðalstjórn norrænu samtalo anna flyzt nú til íslands en hani skipa: Hörður Bjarnason, húsa. meistari ríkisins, formaður; Axé Kristjánsson, forstjóri; Tómai Vigfússon, byggingarm.; Gunn> laugur Pálsson, arkitekt. < m ÚVENJU HAGSTÆTT œ D X O U) VERÐ ♦ No. 4 Kr. 126,00 - 6- 133,00 — 8 — 140,00 - 10- 145,00 -12- 154,00 -14- 163,00 -16- 180,00 ♦ LÆGSTA Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879. z < z VERÐIÐ FYRIR MESTU GÆÐIN ♦ Otsölustaðir Framhald af bls: 3 sem henni fylgir, þessi voða- legi hárvöxtur og allt það, sem ég get ekki felt mig við. Það getur vel verið, að maður hafi verið svona hérna' í gamla daga, safnað hári og þess hátt- ar, en þó aldrei svo, að maður sæi ekki út úr augunum. Þannig lauk þessu spjalli okkar við listamanninn Sigfús Halldórsson, eða bara Fúsa Halldórs, eins og hann er oft- ast kallaður, en sýningunni hans lýkur 8. nóvember og verður hún opin daglega frá kl. 4—11,30, nema I dag verður hún opnuð kl. 10 ár- degis. • Stórsigur Yfirvöldin í London hafa feng fð beiðni frá ungri stúlku, sem nýlega hefur lokið Kennaraskól- anum, um að fá eftirleiðis að bera nafnið Linda Six. Það er víst örugglega ástæða til að óska stúlkunni til hamingju, í öðru lagi vegna þess að það er ekki títt að yfirvöldin brezku leyfi slíkar nafnabreytingar, en í FYRSTA lagi vegna þess, að stúlkan hét áður Sindy Sex. Stærðir 45—265 cm. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 -17172. < o u o í Reykjavík: KRON Skólavörffustíg SIS Austurstræti GEFJUNIÐUNN Kirkjustræti og hjá KAUPFÉLÖGUNUM um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.