Morgunblaðið - 31.10.1965, Síða 24

Morgunblaðið - 31.10.1965, Síða 24
24 MORCU N BLAÐID Sunnudagur 31. október 1965 Sendisveinn dskast á ritstjórnarskrifstofur blaðsins. Vinnutími kl. 6—11 e.h. Nú getið þér eignazt buxur, sem þér getið genglð í án þess að strekki sitið i án þess að krumpist staðið í án þess að poki Nú getið þér eignazt Góðar vörur! Gott verð! Nýkomið: Kaffidúkar, mislitir. Margar gerðir og stryrðir. Damask í sængurver, hvitt og mislit. Margar gerðir. Verð frá kr. 58,00 m. Lakaléreft, 4 tegundir. Breidd 140 cm. og 225 cm. Verð frá kr. 40,50 m. Dúnhelt léreft, 3 tegundir. Verð frá kr. 71,00 m. Hvítt léreft, breidd 140 cm. Verð frá kr. 38,00 m. Hvjtt flúnel, frá kr. 23,50 m. Dönsku korselttin í stórum stærðum. Dömu- og herravasaklútar i kössum, 6 stk. í kassa frá kr. 73,00 ks. Dömu- og telpnanáttföt, ung- versk. Mjög hagstætt verð. Heklugam DMC, no. 20 — 30 — 40 — 50, kr. 23,00 rL Næionblúnduefni. Breidd 180 cm. 4 litir. Tilvalið í telpukjóla. Riflað flauel, rautt og grænt. Breidd 115 cm. kr. 118,00 m. Milliverk í Sængurver. Gott úrval. Sérstök atiygli skal vakin á þýzkum gardínuefnum, þykk- um. Breidd 125 cm. og 130 cm. Kr. 88,00 m. Búum til kjólarósir, ef komið er með efni. Sýnishorn til staðar. — Póstsesdum. — Verzlun Sigurbjöms Kárasonar Njálsgötu 1. Sími 1670. SNJODEK Betri spyma í aur, slabbi og snjó. Þau eru sérstaklega fram leidd til notkunar við erfiðustu aksturs skilyrðL Fyrirliggjandi: 560x15. Akið á Good Year snjódekkjum Fleiri aka á GOOD YEAR en nokkrum öðrum dekkjum. I I P. Stefánsson hf. | M Laugavegi 170—172. — Símar 13450 og 21240. g Laugvetningar Nemendur héraðsskólans á Laugarvatni veturna 1937—1940 hringi í síma: 33732 — 35990 17156 — 40697 Samvinnutrygsingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir margs konar tjonum eða slysum á fólki, sem þeir verða bótaskyldir fyrir. Nýlegt dæmi um alvarlegt slys á býli í nágrenni Reykjavikur hefur staðfest, að hverjum bónda er nauðsyn að hafa <r ábyrgðartryggt. t>á hafa bændur sjálfir orðið fyrir alvarlegum slysum, bæöi viö storf sín, og utan heim- ilis, án nokkura tryggingabóta. Nú teljum vér hins vegar, að sérstök ástæða sé til fyrir bændur að draga ekki lengur að ganga frá ábyrgðar og/eða slysatryggingu og fela Samvinnutryggingum þar með ábyrgðina. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMÚLA 3, SlMI 3S500 - UMBOO UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.