Morgunblaðið - 31.10.1965, Side 31

Morgunblaðið - 31.10.1965, Side 31
! Sunnudag-ur 31. októfoer*H?63 MORCUNBLAÐIÐ 31 Tveir heimsfrægir jass leikarar væntanlegir MORGUNBLAÐIÐ hefur fregn- að, að hingað séu væntanlegir fyrir áramút á vegum Jassklúhbs Reykjavíkur í Tjarnarbúð tveir heimsfraegir jassleikarar, þeir Art Farmer og Donaid Byrd, sem báðir leika á trompet. Er þetta mikill viðburður í jasslifinu hér, því að báðir þessir jassleikarar eru í fremstu röð í heimalandi isinu, B.andaríkjunum. Art Farmer er fæddur 1928 og — Ráðstefna Framh. af bis. 1. Segja þeir Sovétríkin fyrst og fremst Evrópuríki en ekki Asíu- ríki, enda þótt mikill hluti lands svæðis þeirra liggi í Asiu — og foenda á að endurskoðunarstefna Sovétstjórnarinnar sýni, a'ð hún telji Sovétríkin til Evrópu. Sovét stjórnin sjálf krefst þess ein- dregið að fá aðild að ráðstefn- unni. vakti fyrst á sér verulega at- hygli 1952, er hann fór að leika með Lionel Hamton. Hann lék í Horaee Silver Quintet 1956 og með Gerry Mulligan 1958—59. Árið 1959 stofnaði hann svo ásamt tenorsaxafónleikaranum, Benny Golsson. Farmer-Golson jassteen. Farmer hefur m. a. leik- ið tónlistina í tvær kvikmyndir. í fyrstu var trompetleikur hans undir áhrifum frá Cliifford Brown, en núna síðari árin er leikur hans líkari trompetleik Miles Davis. Farmer er mjög fjölhæfur trompetleikari, og get- ur auðveldlega leikið hvaða teg- und af jass sem er, allt frá jassi þeirra Mulligan og Silvers til jass þeirra Teddy Charles og Georg Russell. Hann hefur frá því 1950 verið eftirsóttasti jass- trompetleikarinn við hljómplötu- upptökur. Donald Byrd er fjórum árum yngri en Farmer, en þykir með efnilegustu jasstrompetleikurum, sem nú eru uppi. Hann kom til New York 1955 og hóf þá að leika með The Jass Messanger, en ári síðar með trommuleikar- anum Max Roach. Hann hefur síðan 1959 leikið með eigin hljóm sveit. Byrd á margt sameiginlegt með Farmer, hann var einnig í fyrstu undir áhrifum frá Clifford Brown, en hefur síðan öðlast meiri rósemi og lýrik í leik sín- um, og leikur nú meira í líkingu við Miles Davis. llræSa á miðunum Síldveiðiskipin fengu sæmi- lega veiðí á svipuðum slóðum og áður út af Austfjörðum í fyrrakvöld, en í gærmorgun var komin bræla á miðin. Afli 76 skipa var þá 43.100 mál og tunnur yfir sólarhringinn. Hólka ú Keflavíkurvegi SísIí og sandur borinti á í vefur MIKIL HÁLKA var á nýja Kefla víkurveginum í gærmorgun, en var að hverfa í sólinni, þegar Mbl. áttl símtal við vör'ðinn í skýl inu um kl. 11. Sagði hann að þunnt íslag hefði verið á vegin- um, einkum í blettum. Þyrfti því ■að aka varlega og það sem hann sæi, gerðu ökumenn það yfir- leitt. Hann kva'ð nóg að gera við innheimtu vegagjaldsins, einkum vissa hluta dags. Það kæmi fyrir að menn létu nokkur vel valin orð falla um gjaldið, en enginn hefði þrjózkast við að greiða það. Hjá Vegagei,'ð ríkisins fékk Mbi. þær upplýsingar, að í vetur Rhódes'ia Framhald af Bls. 1. Rhódesíu og hinum þriðja skip- uðum af brezku stjórninni. Skyldi nefndin leggja drög að nýrri stjórnarskrá, er leggja mætti til ■grundvallar sjálfstæði landsins og væri vonast til þess, að því starfi yrði lokið fyrir áramót. Wilson kvaðst ekki gera sér neinar gyllivonir um bráða lausn — en sagðist þó bjartsýnni en áður. Hann ítrekaði, að það mundi hafa hinar alvarlegustu af leiðingar fyrir íbúa Rhódesíu, ef stjórnin lýsti yfir einhliða sjálf- stæði. Á hinn bóginn kvaðst hann foafa gert leiðtogum afrískra þjóð ernissinna, þeim Joshua Nkomo og Ndabaningi Sithole, það ljóst, að Bretar hyggðust ekki beita her valdi þótt stjórn Smiths lýsti yfir sjálfstæði. Jafnframt hvatti hann þá til þess að leysa sin eigin á- greiningsmál og reyna að koma fram sameinaðir, er þeir töluðu tnáli Afríkumanna. Það yrði til þess að auðvelda lausn, en klofn- ingur gerði aðeins illt verra. Frá Saiisbury fór Wilson flug- leiðis til Livingstone i Zambía og hugðist þar ræða við Kenneth Kaunda, forseta. Síðan fer hann væntanlega til Accra í Ghana og Lagos í Nigeríu, áður en hann heldur heim til Bretlands. — Arthur Bottomly, samveldisráð- herra, varð hinsvegar eftir í Rhódesíu, þar sem hann mun ganga frá nefndarskipuninni í samráði við stjórn Smiths. NTB segir, að stjórnmálafrétta ritarar í Salisbury séu heldur svartsýnir um, að nefndarskipun þessi komi að nokkru gagni og afsfcaða leiðtoga Afríkumanna til foennar er einnig sögð neikvæð. væri ætlunin að bera salt á þann hluta vegarins, sem tekinn var í notkun í fyrra, ef hálkur gerði þarna. En á nýjasta hlutann yrði borinn sandur, þar sem ekki má bera salt á nýja steypu. Um sandinn á veginum þegar þiðn- aði væri það að segja, að bæði mundi hann þeytast af og svo ætti Vegagerðin kústa til að i bursta af veginum. VX-6 VX-6 VX-6 VX-6 Cadtnium löguriim eyðir súlf- atmyndun í rafgeynii yðar. eykur endingu geymisins og tafarlausa ræsingu. heldur Ijósunum jöfnuni og björtum. Fæst hjá öllum henzínstöðv- um um land allt og víðar. Lesið leiðarvísirinn. Sonur okkar og bróðir, ÁSGRÍMUR KRISTINN HALLDÓRSSON Suðurgötu 118, Akranesi, verður jarðsunginn frá Aktaneskirkju þriðjudaginn 2. nóvember kl. 2 e.h. Helga Ásgrímsdóttir, Halldór Magnússon og systkini. Einasta vatnsbóli bóndans spillt 8000 lítroi af hráolíu fóru niður BÓNDINN í Þjórsártúni, ölver Karlsson, fékk vatnsból sitt meng að olíu, er olíubíll frá Esso valt þar skammt frá og 8000 lítrar af hráolíu helltust niður. Er vatns- ból hans ónothæft og verður hann að flytja vatn til heimilis- ins og handa skepnunum úrh langan veg í tönkum. Þarf að flytja nokkur þúsund lítra á dag. Mbl. spurði Ölver nánar um þetta óhapp. Hann sagði að olíu bíllinn hefði veri'ð að víkja og forða árekstri áustan megin við Þjórsárbrú, er vegkanturinn bil- aði. Fór bíllinn á hliðina og svo á hvolf. Bílstjórann sakaði ekki, en bíllinn skemmdist og 8000 lítr ar af olíu fóru niður. Vatnsbólið er um 20 m neðar og menga’ðist vatnið. Vatnsból þetta hefur verið eina vatnsbólið fyrir Þjórsártún. Sagði Ölver að í sumar hefði borið á því að líti'ð vatn var þár, og var hann því búinn að leiða svolitið viðbótarvatn saman við annars staðar frá. Aðleidda vatnið er lít i'ð og kernur 300 m vegalengd. Það er þó eina vatnið, sem fáan legt er á stóru svæði, og sagði Ölver að mætti búast við að það þryti í frostum í vetur. Varð hann í sumar a'ð reka gripi sína langar leiðir til að þeir næðu af olíu fór í jörðina þarna, hann vonaði bara að það lagaðist hvort sem um mánuði eða ár er að ræða. KoupHI garnið í vatn. Ölver verður nú að flytja vatn heim í tönkum fyrir heimilið og í fjósið, en þar hefur hann 40 gripi. Þarf því að flytja nokkur þúsund lítra af vatni á dag. Hann'fékk lánaða tvo tanka, ann an fyrir heimilið, en hinn má tengja við vatnsleiðslu í fjósinu, svo þar bjargast eftir atvikum vel, að sögn Ölvers- Það eykur á erfiðleikana við að ná vatni, að bærinn hefur ekki Sogsrafmagn, aðeins dieselstöð. Olíufélagið hefur látið gera áætlun um að reyna að bjarga þessu máli við. Er þar gert ráð fyrir að leiða vatnið, sem búið var að fá til viðbótar, heim og nota við það dælu og rafmagn frá dieselstöðinni. Ekki kvaðst Ölver vita hve lengi vatnsbólið gæti orðið meng að, þar sem svo gífurlegt magn — Ég fer of langt Framhald af bls. 1 slysið var, kallaði Schakell til fiugturnsins, og sagði, að hann myndi ekki lenda á rétt um stað á flug'brautinni. „Ég fer of langt inn á braut ina“, sagði hann Rannsókn slyssins hefur staðið yfir undanfarna þrjá daga, en hefur ekki tekizt að ganga úr skugga um, hvað raunverulega gerðist, því að flugvélin mun hafa verið komin of lágt, áður en hún kom að flugbrautarendanum. Segja sjónarvottar, að þeir hafi heyrt mikinn dyn í hreyflunum, rétt áður en vél in skall á jörðinni — eins og hún væri að hefja sig til flugs á ný — en svo varð mik il sprenging, og hún sentist eftir brautinni. Búkur vélar- innar tættist sundur, og sæti og farþegar hentust út. Svo brotnuðu vængirnir af. Nef flugvélarinnar þeyttist á nærliggjandi byggingu. Sérfræðingar, sem rannsaka slysið, munu nú reyna að afla upplýsinga úr sjálfritandi kassa, sem geymdur var í stéli flugvélarinnar, og sýnir stefnu hennar og hæð, mínút urnar áður en slysið varð. Barnasf. ÆSKAN fundur í dag kt. 2 COM CREPE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.