Morgunblaðið - 31.10.1965, Page 32

Morgunblaðið - 31.10.1965, Page 32
249. ífoL — Suimudagur 31. okióher 1965 1 TVÖFALT EINANCRUNJkRGLER 20ára reynsla herlendim timniii Keita vatnið úr Reykjavíkurholun- um oröiö álíka mikið og frá Reykjum 70-30 % aukníiicj á því i hausi UM þesssr mundir er verið að taka i notkun fíeiri heitavatns- holur í Rvík og verður þannig í J>es»sum og næsta mánuði 70-80% aukning á því heitavatnsmagni, sem fást um 300 lítrar á sekúndu af Reykjavíkurvatni í hitaveit- una, en í fyrra voru ekki notað- ir nema 170 1 á sekúndu af vatni úr borholunum í Reykjavík, þeg- ar mest var. Heita vatnið úr Reykjavíkurholunum verður þá i vetur orðið álika mikið og vatns- magnið frá Reykjum. I>essar fréttir fékk Mbl. hjá Jóhannesi Zoega, hitaveitustjóra, íslendingar kynna sér nýja togara setvi hafa 5 eða 10 mafiiva áhöfri ELLEFU manna hópur útvegs- manna og sjómanna er farinn til Englands til að kynna sér sér- etaka gerð af togurum, sem Ross eamsteypan hefur látið smíða, en í þeim er beitt mikilli sjálfvirkni við að kasta og ná inn vörpunni, í' stjórntækjum, á vél og í skipi, þannig að mannafli um borð eparast mjög. Fiskifélag íslands beitti sér fyrir því að ferðin yrði farin og er fararstjóri Davíð Ól- afsson, fiskimálastjóri. Þarna er um að ræða skut- togara og er varpan tekin inn að eftan eins og á fyrri gerðum. Eru ekipin af tveimur stærðarflokk- ttm, 100 fet á lengd og 140 fet. Er annað mælt um 400 tonn og hitt 600 tonn, en þar sem skipin ekki rétta hugmynd um stærð og í augum íslendinga mundu þau vera heldur minni að rúm- lestatölu. Sjálfvirkni er mjög mikil í tog urum þessum og þarf því færri menn um borð. Hafa Bretar 5 menn á minni skipunum, en 10 á þeim stærri til að byrja með. Á venjulegum brezkum togurum af þeirri stærð eru 20 menn, en Bretar hafa aðrar reglur um vinnu og vaktaskipti en við. Eng- an vélstjóra þarf á minni skipin og aðeins einn á þau stærrL ís- lenzkur togari með fulla áhöfn hefur 32 manns um borð. ^ Islenzki hópurinn fer á mánu- dag í reynsluferð með einu þess- eru mjög mikið lokuð, gefur það ara skipa, Ross Forlune. í gær, er leitað var frétta hjá honum af hitaveituframkvæmd- um. Unnið er við tvær dælu- stöðvar í bænum, aðallega Grens- ásstöðina, og verið að undirbúa það að taka hana í notkun, sem verður í næsta mánuði. En þar í kring eru stór hverfi, sem eru nýbúin að fá hitaveitu. Þá er nýlokið við að ganga frá Vestur- bæjardælustöðinni, sem tekin var í notkun á síðasta vetri. 1 sumar voru tengd hitaveit- unni nokkur ný hverfi, aðallega í Austurbænum, en það eru Múl- arnir, Leitin, Smáíbúðahverfin, Vogarnir, Heimarnir og Lang- holtshverfi, og bættust þar við hlutar af hverfinu eða þau öll. Er búið að tengja hitaveitukerf- ið í hverfin, pn ekki nema að litlu leyti inn í húsin og verður því haldið áfram í haust og frarn á næsta ár. Aðspurður á hverju stæði helzt með að tengja í ein- stök hús, sagði bitaveitustjóri, að ýmist stæði á ibúunum, sem ekki fá iðnaðarmenn til að ganga frá nauðsynlegum breytingum inni, og ef mikið lægi svo fyrir af beiðnum í einu, væri ekki hægt að afgreiða þær nægilega hratt. Við spurðum hitaveitustjóra bvort þetta aukna vatnsmagn úr Reykjavikurholunum mundi bæta vandræði þeirra sem eru á hæstu hæðunum í gamla bænum og hafa lítið vatn í kuldanum. En hann sagði að þar væri um ÍKomið er kyrrt og fagurt' veður eftir rigningarofsann. En reglulegur vetrarblær er á landinu nú. Þessa mynd ( ^ tók ljósm. Mbl. í Rauðhól- Jum, þar sem hraunhóll spegi- 1 ast í kyrru vatninu. annars konar vandamál að ræða. Þar væri það dælingin og dæiu- stöðvar. Minni háttar aðgerðir hefðu verið framkvæmdar á ein- stökum stöðum, hjá þeim sem verst væru settir, og yrði þeim haldið áfram. 15-6 Banmörk vann síðari landls- leikinn í handknattleik kvenna með 15-6 í gær- Danir skoruðu 4 fyrstu mörkin, þar af 3 á 6 mín- útum. Fyrsta ísl. markið kom j eftir 13 mínútur. Það vár vig- dís Pálsdóttir sem skoraði. Sigrún Pálsdóttir bætti öffru marki við litlu síðar en Danir skoruðu 3 til viðbótar og stað- an i hálfleik var 7-2. Isl. liðið skoraði 2 fyrsiu mörk i in eftir hlé og staðan var 7-4. | En þá slökktu Danir vonir ís- lendinga, skoruðu 5 mörk í röð og staðan var 12-4- Þá kom eitt Lsl. mark en siðan 2 dönsk, þá eitt íslenzkt en Danir höfðu loka orðið og leik lyktaði 15-6. IMörk íslendinga skoruðu Sig- rún GuÖmundsd. 2, Sigrún Ing- ólfsd., Sigurlína Björgvinsdu, Sylvía Hallsteinsd. og Vigdis PáLsdóttir 1 hver. Sigur Dana nú var stærri en í fyrradag og kemur það fyrst og fremst af frábærri frammistööui danska markvarðarins Hclgu Hansen. Hún var heldur lélcg síðast en nú mjög góð. Leikurinn í fyrradag var betri hjá báðum liöum. Nú misstu bæði liðin létt ar sendingar og aldrei sáust svo glæsileg skot nú sem í fyrradag. Sigríðar Sigurðardóttur var gætt frá upphafi og skoraði hún ekk- ert mark. Hún tók eina víta- kastið er íslandi var dæmt og mistókst að skora. Danir fengu tvö vitaköst á ísland. Heimdallur Aðalfundur Heimdallar FUS verður haldinn í Sjálfstæöishús inu í dag og hefst kl. 15.60. Skýrsla stjórnar verður flutt og reikningar lagðir fram, laga- breytingar ræddar og síðan fer fram kjör stjórnar Fékk ekki landvist- arleyfi í Grímsey AKUREYRI, 30. okt- — tjáð, að ef hann hypjaði sig Maður nokkur, sem lengi hef ekki samdægurs í land með ur verið búsettur hér í bæ, póstbátnum, yrði hann fluttur ætlaði að flytjast búferlum til um borð með valdi. Ennfrem Grimseyjar í haust, enda á ur var lagt blátt bann við því hann þar að eigin sögn bæði að búslóðinni yrði skipað upp son og unnustu. Sneri því hvort tveggja, bú- Fyrir skömmu sendi hann slóðin og eigandi hennar til svo búslóð sína með póstbátn sama lands og manninum fyr um til Grímseyjar og tók sér irmunað að hafa lengri dvöl far þangað með flugvél sama í Grímsey að því sinni. dag, þegar hann hafði hið Maðurinn mun hafa kvart- fasta land eyjarinnar undir að undan þessari meðferð við fótum, fékk hann heldur kald sýslumann, en ekki er enn ar kveðjur af hálfu sveitar- Ijóst hvernig málinu muni stjórnarmanna. Var honum lykta. — Sv. P- Björgun krefst Susönnu eða 10 millj. kr. í björgunarlaun HINN þýzki eigandi skipsins Sússönnu Reith, Hans E. Reith, kom til landsins um síðustu helgi og átti viðræður við forstöðu- menn Björgunar hf. Ekki náðist samkomulag milli hans og Björg- unar og er hann farinn utan. Björgun hf. hefur nú tekið út stefnu til sjó- og verzlunardóms í Reykjavík og mun þar krefjast þess, að félaginu verði dæmt skipið í björgunarlaun. Og til vara mun félagið gera björgunar- launakröfu að fjárhæð 10 millj. kr., auk annarra fjárkrafna. Jafn framt er við því búizt að íélagið muni hefja skaðabótamál út af lögbanni því, sem Reith hugðist leggja á skipið fyrr í haust. Skipið Susanna Reith liggur í Reykjavíkurhöfn í umsjá Björg- unar, eins og verið hefur, en lokið er bráðabirgðaviðgerð á skipinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.