Morgunblaðið - 07.11.1965, Side 3
Sunnudagur 7. n8v. 1265
morgunrlaðið
Sr. Jón Auðuns dómprófastur:
Á allra sálna messu
Hildur kom og bjargaði hjóliuu, sem stóð fast.
Detta úr lofti dropar
RIONINGIN hvíldi yfir
Reykjavík í gær og himinn-
inn var grár og þungbúinn.
Um nóttina hafði gránað í
Esju. Flestir sem á ferli voru,
báru óræk merki rigningarinn
ar. Regnkápur og regnhlífar,
saman bitin andlit og fas, sem
gaf aðeins eitt til kynna: að
komast undan rigningunni og
í húsaskjól.
Samt var það greinilegt, að
ekki líta allir eins á rigning-
una og það, sem henni fylgir.
Á nokkrum stöðum sáust vask
ir fulltrúar yngstu kynslóðar-
innar að leik, æðrulausir gagn
vart veðri og vindum. í viðeig
andi klæðnaði, stígvélum, úlp
* um og með regnhettur á höfði,
höfðu þeir leitað uppi polla
Og moldarhauga, sem hinir
fullörðnu hafa því miður fyr-
ir löngu g.latað öllum skilningi
á og því að fátt er svo með
öllu illt, að ekki fylgi því eitt-
hvað gott.
Á einum stað i útjaðri borg-
arinnar tók tíðindamaður og
ljósmyndari Morgunblaðsins
tvo hina ungu og vösku
manna taki, þar sem þeir
stóðu og ösluðu í moldarleðj-
unni.
„Finnst ykkur gaman, strák
ar?“
Fyrst litu þeir upp forvitn-
um augum en síðan hvor á
annan, eins og þeir væru að
furða sig á svo fávíslegri
spurningu, en sögðu síðan:
„Já“!
Þar með töldu þeir málið
afgreitt og héldu áfram að
spígspora í seigri leðjunni.
„Hvað heitið þið?“
„Hermann", svarar annar
þeijya, sem er í köflóttri úlpu.
Hinn dokar aðeins við en
segir siðan: „Ég heiti Heimir“.-
En nú heyrðist allt í einu
kallað til strákanna og fram
á sjónarsviðið kemur ákveðin
dama, nokkrum árum eldri en
strákarnir. Hún virðist ekki
hafa sama mat á giidi moldar-
ieðju, því að hún þrífur hjól,
sem annar drengjanna átti og
fast var i leðjunni og flytur
á fastara land. Eins og oftar
í mtannlegu lífi, þá fer nú svo,
þegar vandi er leystur,.að þá
missir það, sem hann var
bundinn við, einnig nokkuð af
aðdráttarafli sínu, enda fylgdu
strákarnir fyrirmælum telp-
unnar um að yfirgefa moldar
leðjuna.
Niður við höfnina gekk lífið
með sínum litríka hætti þrátt
Þessi forni kirkjulegi, minn-
ingardagur iátinna vekur oss
minningar margar og spurnir.
Sú varð á erfiðum degi þín
beiskust raun, að finnast dauðinn
vera að gera hinn algera vina-
skiinað. Enda ér kennt, að
enginn hafi brúað djúp dauð-
ans. Og þó teljumst vér trúa á
upprisinn Krist!
Vita þeir, sem fóru ekkert um
oss?
Vér kennum um Krist sem
Guð og mann í senn. Hvað sem
um guðdóm hans er, hélt hann
mannlegleika sínum sjálfur
fast fram. Og upprisinn sagði
'hann við lærisveinana, að aldrei
myndi samband hans við jörð-
ina, mennina, rofna.
Hann var maður, undir lögmál
gefinn, sem allir menn, lífs og
liðnir verða að lúta. Ef hann
hefði ekki vitað, að farvegir
eru opnir milli jarðarbúa og
þeirra sem af jörðu eru farnir,
hefði hann ekki heitið því, að
halda áfram eftir dauðann að
vaka yfir mönnum á jörðu.
En þá vaknar önnur spurn:
Ef látnir menn hafa vitneskju
um oss, getur þá líf þeirra ver-
ið jafn fagnaðarríkt og sagt er
og sungið er um? Eru tár þeirra
þá þornuð?
Verum ekki hrædd við að
spyrja og hugsa. Að því er of
mikið gert, að endurtaka hugs-
Þeir heifca Hermann og Heimir og iíta öðrum augum á moldar
leðju en fullorðnir.
fyrir grámyglulega rigning-
una. Þar var ys og þys, því
að þetta var fyrir hádegi. Á
einum stað voru nokkrir af
áhöfn sanddæluskipsins Sand-
ey með rafmagnsbor og fleiri
áhöld að gera við. Rigningin
var í andlitum þeirra sem ann
arra, en ekki var að sjá, að
þeir kipptu sér upp við slíkt,
heldur kepptust við vinnu
sína.
í FYRRINÓTT myndaðist nokk-
uð óvænt grunm lægð skamrnt
fyrir suðvestan land og olli rign-
ingu, en ekki hvessti neins stað-
ar að ráði nema í Vestmanma-
eyjum. Hiti var yfirleitt 0—5
stig á láglendi.
unarlaust það, sem sagt var
áður.
Ér Hklegt að jörðin sé eini
reynsluskólinn í tilverunni? Er
trúlegt, að hvergi annarsstaðar
falli tár? Við lok lengstu jarð-
lífsævi erum vér ekki annað en
fávís börn. Guð ætlast til að vér
lærum af reynslu og sbrg, en .
erum vér fullnuma eftir þessa
stuttu skólagöngu? Er ekki trú-
legra, að eftir jarðlífið bíði vor
enn mikill skóli, mikil reynsla?
Bn þá er líka allt tal um full-
sselu framliðinna og áhyggju-
lausa gleði þeirra barnaskapur,
og hann e.t.v. ískyggilegur.
Hugsaðu um móður, sem dauð
inn hrífur frá börnunum. Hættir
hún að elska þau, hugsa um
þau, bera umhyggju fyrir þeim?
Þjáningin af því að fá ekkert
að vita um þann, sem maður
elskar, er margfalt sársauka-
fyllri en það, að fá að gráta með
honum, bera byrðina með hon-
um. Þeim mun þroskaðri sem ~m
mannssálin er, þeim mun ljúf-
arra og syndir annarra. Sértu i
arra og syndir annanra. Sértu i
vafa um það, littu þá til Krists.
Hann sagði að gleði yrði á.
himnum yfir einum syndara, sem
sneri af belvegi. En þó hlýtur
líka þar að vera sorg yfir hverj-
um þeim, sem helvegu treður.
Vilji Guðs er ekki sá, að vér
lifum — þessa heims né annars
í sjálfshyggjugleði eða skeyting-
arleysi um sorgir annarra. Getut
sæla hærri heima byggzt á því,
að þar sé hug og hjarta lokað
fyrir sorgum' vinanna á jörðu?
Ríki maðurinn í dæmisögu Jesú
var enginn fyrirmyndarmaður,
en samt þjáðist hann annars
heims af áhyggjum vegna bræðra
sinna á jörðu.
Kristin kenning er sú, að óm-
urinn af sorgum jarðarinnar
hafi kallað Guðs eilífa son til
að fæðast á jörðu, leysa, líkna
og deyja. Er háleitara verkefni
til en það, að taka með einhverj-
um hætti á sig einhvern skerf
þeirrar byrði, sem hann bar? .
Hvernig geta framliðnir menn
haft vitneskju um oss?
Ég held að fjarhrifin skýri
það bezt, sú staðreynd að hug-
urinn getur brúað djúp og fjar-
lægðir miklar. Menn hafa lengi
vitað um þessa huldu farvegi,
sem liggja milli mannssálnanna.
Vísindalegar rannsóknir síðari
tíma, einkum þær, sem gerðar
hafa verið við Dukeháskólana
vestan hafs, færa fyrir fjarhrif-
um, hugsanaflutningi, rök sem
erfitt er að andmæla.
Kristnir menn, og trúaðir
menn annarra trúarbragða eimn-
ig, hafa lengi þekkt og iðkað *
bænalíf sem samiband milli him-
ins og jarðar. Aukin þekking á
lögmálum fjarhrifasambandsins
mun trúlega skýra margt í lög-
máli bænalífs og bænheyrslu.
Allra sálna messa er gömul
hátíð minninga og fyrirbæna.
En lút’erskur rétttrúaður kenndi
að rangt væri og raunar óleyfi-
legt að biðja fyrir framliðnum.
Þá varð Allra sálna messa mark-
laus, enda er hún eins og feimn-
ismál mörgum enn í dag.
En allar sálir eru Guðs börn,
og huldar leiðir hugarsambands
milli þeirra eru opnar, þótt heim
ar skilji.
Á hverjum leiðum eru þeir,
sem fóru? Leiðir eru margar, en
þeir eru í sama föðuihúsi og
vér. Sama höndin leiðir þá og
oss. Sama augað vakir yfir þeim
og oss.
í EINU HÚSI, þar sem her-
bergi eru mörg, vistarverur
margar og margvíslegar, en hús
bóndinn einn og ein þau örlög,
sem al'lra sálna biða, markmið-
ið eitt, sem allar sálir eiga að ná.
J