Morgunblaðið - 07.11.1965, Side 23

Morgunblaðið - 07.11.1965, Side 23
Sunnudagur T. n<5Y. 1965 MORGUNBLAÐIÐ GuBmundur Guð- laugsson Minning GUÐMUNDUR fæddist 2. dag septembermánaðar 1898 að I>óru- koti í Selvogi, og voru foreldr- ar hans Guðrún Guðmundsdótt- ir og Guðlaugur Hannesson. And lát Guðmundar bar að sunnudag inn 31. okt, eftir erfiða legu á ILandsspítalanum, og verður út- tför hans gerð á morgun, mánu- daginn 8. nóvember. Systkinin voru alls tíu, og kann sá er þetta ritar ekki að nefna þau öll, en af þeim eru nú sex á lífi. Á æskuárunum stundaði Guð mundur sjómennsku, fyrst á róðrarbátum, en síðar á þilskip- um og togurum. Árið 1924 fiutt- ist hann tii Reykjavíkur og réðst þá að stórbúinu Austurhlíð, sem Carl Olsen rak á þeim tíma, en í mar2anánuði 1926 gerðist hann starfsmaður hjá Nathan & OLsen og var það síðan til dauðadags. Þann 21. desember 1933 kvænt ist Guðmundur eftirlifandi konu sinni Guðfinnu Guðmundsdóttur, ættaðri frá Kambi í Holtum, Og varð þeim þriggja barna auðið. Þau eru Guðmundur Jóhann, skólastjóri, kvæntur spænskri konu Önnu Maríu, og var dóttir þeirra Rósa, séstaklega handgeng in og hjartfólgin afa sínum. Ann- ar sonur þeirra Guðmundar og Guðfinnu er Guðlaugur Rúnar, cand. mag., en yngst þeirra syst- kina er Guðfinna Inga, kennarL Þetta er í stuttu máli lifsferill Guðmundar, en línur þessar eru einkum ætlaðar til þess að minn ast starfa hans hjá Nathan & Olsen í nær 40 ár, en þau leysti hann öll með slíkri trúmennsku og ósérplægni að dæmafátt mun vera, óg fyrir þau færi ég hon- um mínar innilegustu þakkir, svo og móður minnar, systkina og fyrri stjórnenda, en svo má heita að „Gumrni", eins og hann var jafnan kallaður, hafi verið snar þáttur I lífi okkar allra. Mörg voru erindin, sem hann rak fyrir okkur og aðra og var þá aldrei litið á klukkuna eða spurt hvað deginum liði. Slík var öll breytni hans Og framkoma, að hljóti hann ekki vist á betri staðnum, sem svo er kallaður, hefi ég ekki trú á að þar séu þéttsetnir bekkir, enda er ég viss um að engan óvildarmann hefur hann átt. Við samverkamenn Guðmund- ar, sem margir hverjir hafa átt samleið með honum í 30—40 ár, sendum konu hans og afkomend um samúðarkveðjur, Og minn- umst hans sem fágæts drengs og vinnufélaga. Hilmar Fenger. Blaðburðarlólk vantar í eftirtalin hverfi: Skerjaí sunnan Túngata flugvallar Tjarnargata Lindargata Suðurlandsbraut Laufásv. IL Óðinsgata Snorrabr. frá 61-87 Kirkjuteigur Lambastaðahv. Skólavörðustígur Laugarásvegur Leifsgata Barónsstígur P)íra*i0jjítí>Tííí>ití SÍMI 22 - o 00 1 i TEIKNIVÉLAR og ÁRITARAR Af ófyrirsjáanlegum ástæðum verður áður auglýstri sýningu á Gritzner teiknivélum og áriturum, sem fram átti að fara 9. nóvember nk. að Klapparstíg 17, frestað um óákveðinn tíma. NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR. OTTO A. MICHELSEN HF. Klapparstíg 25—27. — Sími 20560. F.U.S. ARNESSÝSLU: NÁHSKEII) IIM MBUMENNSkU OC FUNUAIiSklll' hefst á vegum FUS, Árnessýslu í Landsbankasalnum á Selfossi í dag, sunnudag kl. 15.00. Sunnudagur 7. nóv. 1. INGÓLFUR JÓNSSON, landbúnaðarráðherra flytur ræðu. 2. MAGNÚS ÓSKARSSON, hrl. flytur erindi um FUNDARSKÖP. 3. KVIKMYNDASÝNING. Laugardagur 13. nóv. kl. 14 1. MAGNÚS JÓNSSON, fjármálaráðherra flytur erindium RÆÐUMENNSKU. 2. UMRÆÐUM STJÓRNAR MAGNÚS ÓSKARSSON, HRL. AÐRIR FUNDIR Á NÁMSKEIÐINU VERÐA BOÐAÐIR SÍÐAR. ' - Ingólfur Jónsson Magnús Jónsson ; l Magnús Óskarsson oY ftrömborq At> Heildsölubirgðir: Rafmótorar Strömberg-rafmót- orar, vatnsþéttir ávalt fyrirliggjandi, 0,25—11 kw. Lægsta fáanlegt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. Verzlunarhúsnœði Húsnæði, sem nota má til verzlunar- eða iðnaðar er til leigu, hornlóð á hitaveitusvæði í Vesturborg inni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánudags- kvöld, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 2775“. ESWA - rafmagnshitun E S W A - umboðið Víðihvammi 36, sími 4 13 75. Speglar — Speglar — fyrirliggjandi — SPEGLAR í fjölbreyttara úrvali en áður hefir sézt. Verð og gæði við allra hæfi. LUDVIG STORR SPEGLABUÐIN Sími 1-9*635.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.