Morgunblaðið - 13.11.1965, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.11.1965, Qupperneq 1
DtðWtvIlk 52. Srgangur.. 260. tbl. — Laugardagur 13. nóvember 1965 Fíentsmiðja Morgunblaðsins. Smith og uppreisnarstjórn hans ræöa málin. Þannig leit flakið út af flug vélinni sem fórst í lendingu á S alt Lake City flugvellinum i gær kvöliii. 42 farast í flugslysi í Salt Lake City Þríðja Boeing 727 vélin sem ferst á skömmum tima Salt Lake City, Utah, 12. nóvember. — (AP) — ÁÆTLUNARVÉL, frá United Air Lines af gerðinni Boeing 727 varð alelda á svipstundu er hún lenti harkalega á flug- velli Salt Lake City í gær- kvöldi og biðu þar bana 42 farþegar sem með vélinni voru, en áhöfn og aðrir far- þegar, alls 48 manns, komust lifs af, sumir þó illa brenndir og liggja allir á sjúkrahúsi ut- an fimm manns. Vélin var að koma frá New York á leið til San Francisco og hafði haft viðkomu í Cleve land, Chicago og Denver áð- ur en hún lenti í Salt Lake City. Allt var með eðlileg- Boeing 727 á flugi. um hætti um aðflug en sjón- arvottar töldu hana nokkuð háfleyga í lendingu. Er vélin ienti, stakkst hún á nefhjól- ið, tók dýfur til beggja hliða og eldur kom upp í henni að aftan og lagði fram vélina í einni svipan. Éngin sprenging heyrðist, en á örskammri stundu var önnur hlið vélarinnar alelda og vængurinn þeim megin. — Vélin staðnæmdist á flugbrautinni skammt frá flugturninum, en sjúkrabíla og slökkviliðið dreif að í hend ingskasti. Úr turninum sást hvernig fóik kastaði sér út um glugga á vélinni og um tíma héldu menn að ailir hefðu bjargazt, en eins og síðar kom í ljós fór því fjarri. Þetta er þriðja slysið sem Boeing 727 verða fyrir á skömmum tíma. í ágúst sl. sprakk ein slík vél í loft upp yfir Michiganvatni og fórust með henni aliir sem um borð voru, 30 manns og sl. mánu- dagskvöld fórst önnur vél í Cincinnati og með henni 58 af 62 sem um borð voru. Þrir fulltrúar frá loftferðaeftirlits- deild bandarísku flugumferð- arstjórnarinnar voru með vél inni er fórst í Salt Laké City. Tólf fulltrúar aðrir eru á leið þangað til að rannsaka slys- ið. Engin áform eru sögð um að hætta notkun Boing 727 og segja flugmálasérfræðingar að ekkert sé skylt með slysum þeir er orðið Lafa undanfar- ið að því er bezt verði séð og engin ástæða til að kenna vélunum um að svo komnu máli. Boeing 727 eru þriggja hreyfla þotur, ekki sérlega iangfleygar, taka allt að 119 farþega og hafa verið mikið notaðar í reglulegu áætlunar- flugi undanfarin tvö til þrjú Sjálfstœðisyfirlýsingin fordœmd um allan heim Allt með kyrrum kjörum i Salisbury en leiðtogar blokku manna boða harða réttindabaráttu Salisbury, 12. nóv. NTB-AP IAN SMITH og menn hans fögn- sjálfstæði lands sins meö kampavínsdrykkju áður en „upp reisnar“stjórnin hélt með sér fyrsta fundinn eftir sjálfstævis- tökuna í gær. llm sama leyti barst Elísabetu Englandsdrottningu orðsending ýnaissa leiðtoga blökkumanna í Ródesíu, þax sem þess er fariö á leit, að drottning ejái til þess að komið verði á löglegri stjórn í landinu eins fjjótt og þess sé kostur. Áskorunin til drottningar er samin af helztu leiðtogum stjórn arandstöðunmar í Lódesíu og fór imeð hana til Bretlands John B. Johnson einkafulltrúi drottning- ar og brezku krúnunnar, sem kallaður var heim í gær og fór jþegar í bítið í morgun. Yfirlýs- inguma fékk Johnson í hendur í gærkvöldi, en í henni lýsa leiðtog «.r blökkumanna hollustu sinni ■við drottningu og segja sig með öllu fráhverfa sjálfstæðisyfirlýs- ángu Ians Smiths. Biðja þeir daottningu um að koma sem fyrst é aftur í landinu löglegri stjórn, eem njóti trausts landsmanna. íbúar Kódesíu vöknuðu upp við 'það í 'morg'un (í viðbót við [höíuöverkinn sem fylgdi í kjöl- far hátíðahaldanna vegina sjálf- edæðisyfirlýsingarinnar í gær) að eitthvað vair orðið öðru vísi en óður var og m.a. það, að nú var tæpast lengur neinar fréttir að ihafa utan úr heimi. Ströng rit- e'koðun var sett í Ródesíu í gær og ekkert birt um neikvæð við- brögð erlendis við tiltektum Ians Smith og stjórnar hans. ff’réttafæð í Salisbury í fréttasendingum útvarpsins var skýrt frá ýmsum efnahags- máiiaráðstofunum stjórnar Smiths er miða að því að vinna gegn áhrifum refsiaðgerða er- lendra aðila á sviði efnahags- imála. Ekkert var annað frétta í útvarpinu en tilkynningar hins ©pinbera og engar almennar frétti.r, að minnsta kosti ekki fram eftir degi. Efnahagsráðstaf Framhald á bls. 27. SÞ, New York, 12. nóv. NTB-AP ÖRYGGISRÁÐIÐ ræddi Ródesíu málið í dag, að beiðni brezku stjórnarinnar og fjölmargra landa í Afríku og Asíu. Var þar mættur utanríkisráðherra Breta, Michael Stewart, og flutti mál stjórnar sinnar, sagði að Bretar myndu ékki beita hervaldi til að knýja stjórn Ians Smith til hlýðni heldur láta efnahagsað- gerðir duga og væntu sér stuðn- ings annarra þjóða í því efni. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Goldberg, lýsti skömmu síðar yfir því, fyrir hönd stjórnar sinnar, að Banda- rikin hefðu lokað ræðismanns- EINHLIÐA sjálfstæðisyfirlýsing stjórnar lans Smith í Ródesíu skrifstofu sinni í Salisbury og kallað heim forstöðumann henn- ar og myndu leggjast gegn ferð- um Bandaríkjamanna þangað. — ★ — Frá París berast þær fregnir að franska stjórnin hafi kallað heim aðalræðismann sinn í Ród- esíu og er fyrsta vísbendingin um að Frakkar muni ekki við- urkenna stjórn Ians Smiths. — ★ — í gær samþykkti allsherjarþing SÞ með yfirgnæfandi meirihluta, 107 atkvæðum gegn 2, vítur á stjórn Ians Smiths fyrir sjálf- stæðisyfirlýsingu Ródesíu. hefur mætt mikilli andúð um allan heim og fjöldi ríkja hefur þegar tilkynnt, að þau muni ekki viðurkenna stjórnina í Sal- isbury heldur kalla heim sendi- fulltrúa sína í borginni. Aðeins tvö ríki hafa stutt málstað Ró- desíu enn sem komið er: Suður- Afríka og Portúgal, að því er segir í fregnum frá London. Bandaríkin hafa lýst stjóm Smith ólögmæta og „uppreisnar stjóm“ og styðja efnaliagsað- gerðir Breta með ráðum og dáð og sama er að segja um flest vestræn ríki. f Ástralíu lýsti „The Mel- bourne Herald" áhyggjum sín- um vegna þess að fallið hefði verið frá áformum um að beita hervaidi til að knýja stjórn Smiths til hlýðni og sagði, að kommúnistaríkin og sum Afríku- ríki innan samveldisins myndu ekki láta það óátalið. „Það þarf mikla snilli til að koma í veg fyrir að alvarlegur ágreiningur risi með samveldislöndunum" segir blaðið. í svipaðan streng tók Pravda, málgagn sovézka kommúnista- flokksins. Sagði Pravda að Wil- son hefði ekki átt að afskrifa Framhald á bls. 27 Moskvu 12. nóv. — AP — NTB. 1 MORGUN skutu Rússar á loft I með margra þrepa eldflaug mann lausu geimfari, Venus 2, sem ætl að er að komast til reikistjöm- uninar Venus einihvemtíma í febrúarlok. Gekk geimskotið vel og eru öll tæki í geimfarinu sögð starfa eftir áætlun og braut þess sögð mjög nærri lagi. Þetta er annað geimfarið, sem Rússar senda á loft til að kanna Venus, hið fyrra, Venus I., sem skotið var á loft í febrúar 1961, missti marks um 180.000 km, er það fór fram hjá henni í júlí í fyrra . Venus 2, sem nú á fyrir hönd- Schröder í Pnrís París, 12. nóv. — AP—NTB. GERHÁRD Schröder, utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands kom til Parísar í dag til tveggja daga „ viðræðna við franska ráðamenn, m.a. um vandamál Efnahags- bandalagsins og Atlantshafs- bandalagið. í morgun átti Schröd er fyrsta fundinn með starfsbróð ur sínum, Maurice Couve de Murville. um þriggja og hálfs mánaðar ferð á áfangastað, er 963 kg., heim- ingi þyngri en Venus 1. Mikið er af vísindatækjum um borð í Venus 2. eins og í systurfarinu 0 sem fyrr fór, enda er því einnig ætlað að safna margs konar fróð leik um himingeiminn á leið sinni. Geimfarinu var skotið á loft með margra þrepa eldflaug og var síðasta þrepinu komið á braut umhverfis jörðu en það síðan látið skjóta á loft sjálfu geimfarinu og er þetta háttur sá sem Rússar hafa haft á um tunglflaugarskot sín. Stjórn Smiths vítt á vettvangi SÞ Venus 2. skotið á loft

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.