Morgunblaðið - 13.11.1965, Side 2

Morgunblaðið - 13.11.1965, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 13. nóv. 1965 Fjársöfnun HGH gengur mjög vel FJÁÍtSöFNUN Herferðar gegn hungri hefur farið fram á Eski- firði, en þar sofnuðst alls kr. 71.380, þar af kr. 40.380, frá ein- staklingum, en kr. 31.000 frá fé- lögum og fyrirtækjum. Sam- kvæmt framkomnum tölum er Eskifjörður nú hæsti söfnunar- staður á landinu m.v. fólks- fjölda, en íbúataian þar er 860- Fjársöfnun HGH fer fram á » eftirtöldum stöðum um eða upp ; úr næstu helgi: Reyðarfjörður, j Seyðisfjörður, Neskaupstaður, Húsavík, Hveragerði, Akranes, Borgarnes. Telpur í 6. bekk C í Laugar- nesskóla hafa hlutaveltu til á- góða fyrir HGH í skólanum n.k. sunnudag. Verzlanir og fleiri að- ilar hafa lagt muni til hluta- veltunnar, sem hefst kl. 2. — Kvennaskólastúlkur í Rvík héldu bögglauppboð í þessari viku og færðu HGH ágóðann, kr. 13.235. Stúlkurnar gáfu sjálfar innihald böglanna. — Börn í Breiðagerðis skóla (5 G) færðu HGH kr. 2.305; starfsfólk við byggingu Kolviðarnesskóla á Snæfellsnesi sendi kr. 15.200; Veitingahúsið Röðull og starfsfólk þess krónur 20.000; starfsstúlkur í mötuneyti Skógaskóla kr. 1500; æfingadeild Kennaraskólans kr. 1.200; kenn- arar og nemendur gagnfræða- skólans í Kópavogi um 3000 kr. innkomið á knattspyrnukappleik til ágóða fyrir HGH. Vorbiðofiudar d mónudogskvöld HAFNARFIRÐI. — Næstkom- andi mánudagskvöld heldur Sjálf stæðiskvennafélagid Vorboðinn fund í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl. 8,30. Á fundinum flyt- ur frú Ragnhildur Helgadóttxr, formaður landssambands Sjálf- stæðiskvenna, ræðu og sýnd verður fræðslumynd um fryst- ingu matvæla. Frú Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakexmari skýrir myndina. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenn og taka með sér gesti. Vurðbergsiund- ur í dug FRSTI hádegisfundur Varð- bergs og Samtaka um vestræna sámvinnu á þessum vetri ve.rður haldinn í Þjóðleikhúskjallaran- um í dag og hefst hann kl. 12:30. Á fundinum mun Niels P. Sig urðsson, deildarstjóri í utanrik- Ísráðuneytinu, segja frá störfum 20. állsherjárþings Sameinuðu þjóðanna, serh nú stendur yfir. Skátamessa KLUKKAN 11 í fyrramálið (sunnudag) verður skátaméssa í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í tilefni skátadags hjá hafnfirzk- ,um skátum . Munu skátarnir , annast messuna að öllu leyti en því, að sóknarpresturinn séra Garðar Þorsteinsson prófastur, þjónar fyrir altari. — Stóræð- una flytur Hörður Zóphaníasson Fyrsti 7 ára bekkurinn gengur skátaforingi. ’ skólann. Kristján Sigtryggsson, yfirkennari og Ragnar Júlíusson, skólastjóri Áiftamýrarskóla, taka á móti fyrstu nomendunum í hinn nýja Hvassaieitisskóla. Hvassa- börnin í hverfinu, sem í vet- ur fá kennslu í nýja skóla- húsinu, enda mest aðkallandi að færa þau nær. Voru inn- réttaðar 3 kennslustofur til bráðabirgða á efri hæð nýja skólahússins. En allur skólinn á að verða tilbúinn til notk- unar næsta haust. Þá verða í honum 7 kennslustofur. Skólahverfi þetta nær frá Kringlumýrarbraut að vestan, norður að Miklubraut og aust ur að Grensásbraut. Sækja eldri börnin í vetur áfratn Hlíðarskóla og Breiðagerðis- skóla. Starfslið í Hvassaleitis- skólanum í vetur eru 6 kenn arar, auk yfirkennarans. Byrjað að kenna í leitisskólanum 7 og 8 ára börnín komin þangað 1 GÆR var í fyrsta skipti kennt í hinum nýja Hvassa- leitisskóla í Reykjavík. En skólinn verður í vetur rekinn sem útibú frá Álftamýrar- skóla og hefur Kristján Sig- tryggsson, yfirkennari, um- sjón þar. í skólanum verða í vetur 163 nemendur í 6 bekkjar- deildum. Það eru 7 og 8 ára HITI var um frostmark á Norðurlöndum í gær. í allri Vestur-Evrópu streymdi fram kalt loft frá víðáttum Rúss- lands. Hjá okkur var hins vegar - mild austlæg átt sunnanlands en sums staðar vægt frost á Norðurlandi, enda stilLt og bjart. Veðurhorfnr í gærkvöldi: Suðvesturxnfð: Allhvass A, skúrir. SuðvestUrland ög Fdxa flóamið: A-stihhingskáldi, víð ast úfkomuláust. Faxaflói, Brei'ðafjöfðuf og miðin: Aust- an gola eða kaldi, léttskýjað. Vestfarða- og Norðurmið: A- goia og síðan NA-kaldi, skýj- að. Vestfirðir til Austfjarða og Norðausturmið: Hægviðri, léttskýjað. Suðausturland, Austfirðir og austurdjúp: A- gola eða kaldi, víðast skýjað. Suðausturmið: A-stinhíngs- kaldi, skúrir. Veðurhorfur á sunnudag: Austlæg átt og heldur kald- ara í veðri, bjart vestan lands, skúrir við Suður- og Austur- ströndina. en ól á annesjum fyrir norðan. . ■ ásamt kennslukonu sinni inn í Sýninga Hnrðnr að ljúkn SÝNING Harðar Ágústssonar, listmálara, í Bogasal Þjóðminja- safnsins hefur nú staðið í viku. Hefur aðsókn verið góð og 16 myndir sélzt. Sýningunni lýkur á sunnudags kvöld, svo nú eru síðustu forvöð að sjá hana. í þetta sinn sýnir Hörður emgöngu teikningar, 39 talsins. Sýningin er opin kl. 14r—22 e.h. Merkir íslendingar Nýtt blndl komlð úf ÚT er komið fjórða bindið af nýjúm flokki Merkrd' íslend- inga. Jón Guðnason, skj'alavörð- ur, bjó það til préntunar. Hann segir m. a. 1 formála: „Ævisögur í þessu bindi eru tólf að tölu eins og verið hefir í hveru hinna fyrri binda. Fyrsta ævisagan bregður Ijósi yfir 11. — 12. öld sögu vorrar. Sú sem er önnur í röðinni fjall ar um örlög og fræðslustörf á 17. og 18. öld. Næstu fjórir menn, sem um er ritað, teljast til 19. aldar, að því ógleymdu, að einn þeirra, listaskáldið góða, mun lifa í vitund þjóðar sinnar um aldir. Þeir sex, sem þar á eftir koma, mega kallast alda- mótamenn, því að á þeim tíma- mótum voru þeir allir á bezta skeiði, hinir elztu um fertugt, sá yngsti innan við þrítugt. Er vart ofmælt, að í ævisögum þeirra birtist oss merkir þættir þjóðarsögu vorrar á fyrri hluta þessarar aldar.“ Ævisögurnar eru þessar: Jón Ógmundsson helgi, biskup á Hólum, eftir Jón Helgason, Þor- móður Torfason sagnritari, eftir Halldór Hermannsson, Jónas Hallgrímssón skáld, eftir Hannes Hafstein, Oddgeir Stephensen stjórnardeildarforseti, eftir Jón Þorkelsson, Skúli Gíslason prófastur á Breiðabólsstað, eftir Jón Helgason, Gunnar Gunnars son prófastur á Svalbarði, eftir Björn Halldórsson, Jón Þorkels- son þjóðs.kjálavörður eftir Hannes Þorsteinsson, Þorvaldur Jakobsson prestur í Sauðlauks- dal, eftir Lúðvík Kristjánsson, Jón Helgason biskup, eftir Eirík VörasýaUg ó véluira og verkfæram FJÓRÐA' vörusýningin á vélum og verkfærum verður haldiiti í Palais de la Defense' i París dag- ana 15,—24, apríl 1966. Þar verð ur til sýnis 550 þús. ferfeta svæði framleiðsla yfir þúsund fyrirtækja í 20 löndum, en þau eru: Austurríki, Belgía, Banda- ríkin, Danmörk, Frakkíand, Hol land, ítalía, Júgóslavía, Kanada, Noregur, Pólland, Rússlahd, Spánn Svfþóð, SvisS, Stora-Bret láhd, Þýzkalánd, Ungveralandl Albertsson, Guðmundur Hahnea son prófessor, éftir Niels Dun- gal, Þorst'einn Gíslason ritstjóri, eftir Alexander Jóhannessort: og Björn Bjarnason frá Viðfirði, eftir Guðmund Finnbogason. Bókin er 336 bls. að stærð £ vandaðri útgáfu. Útgefandi er Bókfellsútgáfan. Hreppsljórar mótmæk ÍMBL HEFUR borizt eftirfarandi afrit af bréfi til dómsmálaráðu- neytisins til birtingar: Við undirritaðir hreppstjórár j Gullbringusýslu, mótmælum' éin dregið veitingu sýslumannsem- bættisins í Gullbringu- og Kjós- arsýslu og bæjarfógetaembættis- ins í HafnarfirðL Bjcrn Sveinbjörnsson hefir ver ið i þjónustu embættisins í 20 ár, og gengt því, sem settur sýslu maður í níu og hálft ár hinn 1. marz nk. Að okkar áliti hefir hann gegnt embættinu með sérstakri sam- vizkusemi, lipurð og réttsýni og því ósæmilegt að vísa svo gþð- um dreng og ágætum embættis- manm burt úr starfi eftir svo langan og mistakalausan embætt isferil. 11. nóvember 1905. (Sign) Guðsteinn Einarsson, Grxndavíkurhreppi; Hinrik ívarssou, Haínahreppi; Gunnlaugur Jósefsson, Miðneshreppi; Sigurbergur H. Þorleifsson, Gerðahreppi; Ólafpr Sigurjónsson, .Njarðvíkurhreppi; Magnús Agústsson, Vatnsleysus tr andarhreppi; Guðmann Magnússon, . Gaíðahreppi; Sve.inn Erlendsson, Bessastaðahreppi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.