Morgunblaðið - 13.11.1965, Síða 3

Morgunblaðið - 13.11.1965, Síða 3
Laugardagur 13. nóv. 1985 Íii a n ^ il ii M »•>«*> rl »/ n U M li « ^ NÝLEGA var dregið um eilt af málverkum Kjarvals, er var á sýningunni á verk. um hans í Listamannask.il- anum á dögunum. Málverkið hét. — Taktu í horn á geít- inni — og hefur hlotíð af- bragðsdóma hér heima og er lendis. Sú, sem hlaut þennan kjörgrip til eignar heitir Brynfríður Halldórsdóttir lil heimilis að Skipholti 55, hér í borg. Fréttamaður og ljósmynd- ari Mbl. höfðu tal af 3ryn- dísi í mjög smekklegri íbúð hennar, sem hún deilir með systur sinni Guðbjörgu Hall- dórsdóttur. — Hafið þér fengið tilboð í þessa mynd, Brynfríður? — Nei ekki enn sem kom-1^ Vantaði málverk á vegginn, — og fóru þá sjálfar a ð mála ið er, og ég aetla mér ekki að selja hana að svo stöddu. — Þér hafið kannske á- huga á fögrum listum? — Ég hef mikla ánsegju af fallegum myndum, og ég verð að segja eins og er, að það kom yfir mig eins og þruma úr heiðskiru lofti, þeg ar ég fékk íCjarvalsmyndina. En svo einkennilega vild til, að Guðbjörg systir mín lét þau orð falla, áður en við fórum á sýninguna, að við yrðum að hreins hin málverk in af veggjunum, þegar við fengjum Kjarvalsmálverkið. — Eftir hverja eru þau málverk? — I>að vil ég nú helzt ekki segja ,segir Brynfríður og brosir við. — Þau eru þó ekki eftir yður? — Jú, þau eru reyndar eft- ir mig og systur mína, en þið megið ekki gera mikið veðúr út af því. — Við þorum engu að lofa um það, en skoðum mynd- irnar nánar. í>ser eru allar landslagsmyndir, frá Þing- völlum, Gullfossi og úr Þjórs árdal, mjög vel unnar og gefa I engu eftir landslags- málverkum þeim, er seidar eru hjá málverkasölum hér í Reykjavik. Þarna gefur líka að líta mjög snoturt lítið verk eftir Guðbjörgu. í>að er af fugli á grein, málað með olíulitum á svart silki — Hafið þið málað marg- ar svona skemmtilegar mynd- ir. —. Nei, svarar Brynfríður. — Okkur datt þetta í hug, af því okkur vantaði málverk á veggina. — Þið hafið kannske lært að mála? — Við fórum í nokkra tíma hjá konu sem kenndi þetta, og það er nú allt og sumt. — Hafið þið ekki reynt að selja málverk? — Nei, við erum alveg hættar þessu, svarar Guð- björg. — Við gerðum þétta bara að gamni okkar. — Eigið þið nokkur önnur málverk eftir Kjarval? — Nei ekki er það nú, en bróðir okkar Kjartan Hall- dórsson safnar myndum eft- ir hann, og á þegar gott safn — Hefur þú, Brynfríður, haft tal af Kjarval, eftir að þú fékkst málverkið hans? — Nei, hann var ekki við- staddur þegar ég tók við mál- verkinu, en ég hef hugsað mér að fara til hans við gott tækifæri og þakka honum fyrir. Frá Iðnþingi íslendinga: Rætt um iðnskóla, iðnskólasjóð, endurkaup afurðavíxla, lausaskuldir iðnaðar og fleira Frá Iðnþingi íslands . . . . 6666 ÞRIÐJI fundur 27. Iðnþings ís- lendinga var haldinn í Félags- heimili iðnaðarmanna í Hafnar- firði hinn 12. nóv. 1965 og hófst kl. 10 árdegis. Sigurgeir Guðmundsson, skóla- etjóri mælti fyrir áliti fræðslu- nefndar. Hann lagði áherzlu á, að Iðnskólar væru sérskólar, ekki eiður en bænda og sjómannaskól- ar og væri skylt að hafa það i huga við fjárveitingar úr ríkis- ejóði. Hann kvað frumvarp það, er nú lægi fyrir Albingi vera til orðið fyrir margra ára bar- áttu, og bindi iðnaðarmenn því miklar vonir við það. Þá voru einnig rædd lánamál iðnaðarmanna. Tómas Vigfússon gerði grein fyrir störfum og afkomu Iðnlána- ejóðs á árinu, og skýrði nokkuð frá lánveitingum, en þær eru orSnar um 150 talsins á þessu ári. Þegar fram liðu stundir, sagði Tómas, að ekki væri frá- leitt, að litlum hluta af vöxtum ejóðsins yrði varið ti'l starfsemi ráðunauta. Þorgeir Jósefsson hafði fram- eögu um endurkaup afurðavíxla. Hann kvað ekki standa á kaup- um Seðlabankans á afurðavixl- um landbúnaðar og sjávarútvegs. Væri það vegna útflutningsafurð- enna. Hann taldi gjaideyrissparn •ð iðnaðarins vera næga ástæðu til þess að endurkaup afurða- víxla iðnaðar gætu farið fram. Gissur Sigurðsson hafði fram- sögu um lausaskuldir iðnaðarins, og kvað hann það fagnaðarefni að sett hefði verið löggjöf um það mál. Þorþergur Friðriksson hafði framsögu fyrir nefndaráliti um tryggingarmál iðnaðarmanna. Urðu miklar umræður um það mál og samþykkt að kjósa þriggja manna nefnd til að kanna möguleika á stofnun trygginga- félags iðnaðarmanna. Þá var samþykkt ályktun um að skora á ríkisstjómina að af- nema verðlagshöft í þeim at- vinnugreinum, sem enn væru undir verðlagsákvæðum. Á fundinn þarst heillaskeyti frá forseta íslands hr, Ásgeiri Ás geirssyni. Síðdegis skoðuðu iðnþingfull trúar niðursuðuverksmiðju Norð urstjörnunnar h.f. í Hafnarfirði Framh. á bls. 27 smsinniAtt Sekur um ósannindi Tímirm sér ástæóu til þess í gær að fárast yfir frétt Mbl. um þá alvarlegu athurði, sem urðil hér í borg síðastliðið miðviku- dagskvöld, þegar átök urðu milli bandariskra hermanna við tvö veitingahús. Mbl. skýrði frá þess- um alburði eins og hamn gerðist* en að gefnu tilefni þykir ástæða til að birta hér upphaf fréttar Tímans um þetta mál, ekki sízt þar sem hún er merkt einum ritstjóra blaðsins. Frétt Tímans hófst þanmig: „í kvöld íókst bandariskum hermannaskri 1 að gera Rcykja- vik að vettvangi blóðugra kyn- þáttaóeirða. Vegna símxandi undirlægjuháttar stjórnarvalda, hafa hermennirnir stöðugt verið að gerast uppivöðslusamari hér í borginni, unz upp úr sauð meðal svartra og gulra og hvítra her- maiuna í kvöld, sem börðust með öllu tiltæku, hnefum, borðum og stólum og brotnum flöskum og hnújámum og göfflum. Er her- mannaskríll þessi sýnilega orð- inn það heimaríkur hér í borg-* inni, að hann telur sig geta leyft sér að koma hér á eins konar Alabamaástarudi, þegar honum sýnist. Eftir að óeirðimar hófust, mönnuðu yfirvöld sig loksins upp í að smala þessum hálfguð- um stjómarvaldanna saman að lögreglustöðinni þaðan sem þeir voru ýmist fluttir suður á Kefia- víkurflugvöll eða í fangelsi að Síðumúla“. Ef menn bera þetta upphaf fréttar Tímans saman við frétta- flutning Mbl. um sama mál munn óef.að allir sannfærast um, að meira en lítið er að þeim mönn- um, sem halda um pennann á dag blaðinu Tímanum. Ekki er á- stæða til að eyða fleiri orðum að þessu máli. Skrif Framsóknar- málgagnsinis dæma sig sjálf, og era íslenzkri blaðamennsku til lítils sóma. Að gefnu tilefni Fulltrúi bæjarfógetans í Hafn- arfirði gerði sig sekan um frá-i leitar fullyrðingiar í grein er hann birti í þremur dagblöðum borgarinnar um embættisveiting- una í Hafnarfirði. Þar hélt hann þvi fram, að embættisveiting Óbreyttum varnarliðsmonnum bannað að fara út fyrir flugvollinn Rannsókn í máli slagsmálamannanna hafin Varnarliðið bannaði á fimmtud. öllum óbreyttum hermönnum og sjóliðum að fara út fyrir takmörk varnarstöðvarinuar í Keflavík vegna slagsmálanna í Reykjavík s.I. miðvikudagsköld. Varnarliðið hefur hafið rannsókn í máli 60 manna, sem komu þar við sögu, og fær enginn þeirra leyfi til að fara út fyrir völlinn á meðan hún stendur yfir. Yfirmaður landgönguliða flot- ans, C. V. Haines, ofursti, fór til Reykjavíkur í gær til að biðja eigendur Þórskaffis og Gildaskál- ans afsökunar á hegðun varnar- liðsmannanna og bjóðast til að borga skemmdir þær sem urðu í átökunum. Morgunblaðið hafi sam- band við Ragnar Jónsson, for- stjóra Þórskaffis, og sagði hann, að frásagnir blaðanna um rysk- ingar í húsi hans væru mjög ýkt- ar. Hvorki borð né stólar hefðu verið brotnir, aðeins tvö glös og nokkrar ölflöskur ultu um koll. Sagði Ragnar Jónsson, að Þórs kaffi myndi ekki gera neinar skaðabótakröfur, því enginn skaði hefði orðið og það hefði hann sagt þeim foringjum varnar liðsins, sem komið hefðu til að biðjast afsökunar á ryskingun- um. Kvað Ragnar varnarliðsmenn Oft sækja dansleiki í Þórskaffi á miðvikudagskvöldum og hefðu þeir ætíð sýnt prúðmennsku í hvívetna og ekkert yfir þeim að kvarta. Færu þeir alltaf úr hús- inu kl. 11,30 eins og vera ætti. Loks kvað Ragnar það ósann- indi, að föt dyravarða hefðu ver ið rifin í ryskingunum. Þá hafði blaðið tal af þjónustu stúlku á Gildaskálanum, sem var að vinna í veitingahúsinu. þegar ryskingarnar hófust þar Kvað hún frásagnir ýktar af atburðinum því ekki hefði einu sinni farið um koll stóll þar, að eins tvö glös hefðu brotnað. Þjónustustúlkan sagði, að hún hefði hringt á lögregluna, þegar ryskingar hófust á milli her mannanna, en hún hefði ekki komið fyrr en um 20 mínútum síðar. Þá hefði það verið of seint. Loks hafði Morgunblaðið sam band við Hörð Helgason, for mann varnarmálanefndar. — Kvaðst hann ekkert geta um mál ið sagt að svo stöddu, því rann sókn væri rétt hafin í þvL þessi væri ,,einsdæmi“. Með slikum fullyrðingum er fulltrúinn óhjákvæmilega að draga athygli að því, sem áður hefur gerzt í embættaveitingum. Það má vLssulega teljast einkenni legt, ef sá sm gerist til þess á opinberam vettvangi að ráðast að öðrum með svivirðingum vegua embættaveitingiarinnar í Hafnar firði, má ekki búast við að rif jað sé upp hvernig áður var skipað i þetta sama embætti. Annars er engum blöðum wm það að fletta, að þeir menn sem t þátt taka í opinberum umræðum með þeim hætti, sem fulltrúi bæjarfógetans í Hafnarfirði hef- ur gert að undamförnu, mega búast við því, að þeim verði gert að standa fyrir sínu máli, ekki sízt þegar rakalausar fullyrðing- ar eru bormr á borð fyrir al- menning. Þótt venjan sé sú hé á landi að skamma stjórnmálamenn fyr- ir þeirra orð og verk, virðist svo sem aðrir eigi að komast upp með hvers konar málflutnáng án þess að athygli sé á því vakin. Þeir verða að standa fyrir sínu máli eins og aðrir. Annars er ástæða til að benda á, að þessi sami full- ^ trúi gerði sig sekan um öimur ósannándi í viðtali, sem birtist við hann í Þjóðviljanum síðast- liðinn fimmtudag. Þar hélt hann því fram. að hann hefði sent öll- um dagblöðum borgarinnar grein þessa til birtinigar. Morgunblaðið hefur ekki fengið grein þessa senda, og er þvi greinilegt, að fulltrúi þessi fer frjálslega með staðreyndir í þeirri baráttu, sem hann hefur verið að magna und- anfarna daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.