Morgunblaðið - 13.11.1965, Qupperneq 5
Laugardagur 13. nóv. 1965
MORCU N BLAÐIÐ
5
i1
i
i
i
I
MESSUR A MORGUN
HADEGISVERÐARFLNDUR
HÁDEGISVERÐARFUNDURXNN er I dag kl. 13 í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU
Eggert ísaksson bæjarfulltrúi flytur
erindi um HAFNARMÁL.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Grensásprestakall
Barnasamkoma og guðsþjón
usta í Breiðargerðisskóla falla
niður að þessu sinni vegna
starfsemi á vegum skólans.
Séra Felix Ólafsson.
Oddi
Barnamessa að Hellu kl. 4
Séra Stefán Lárusson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 11. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Séra Garðar Svav-
arsson.
Háteigsprestakall
Barnasamkoma í Sjómanna
skólanum kl. 10.30. Séra Arn-
grímur Jónsson. Messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Skátaguðsþjónusta kl. 11
Hörður Zóphaniasson yfir-
kennari og félagsforingi skáta
prédikar. Messa kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Félags-
heimili Fáks kl. 10 og í Réttar
holtsskóla kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Ásprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
Laugarásbíói. Messa kl. 5 í
Laugarneskirkju. Aðalsafnað-
arfundur eftir guðsþjónust-
una. Séra Grímur Grímsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 2. Séra
Kristján Róbertsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Fermingarbörn
komi til viðtals kl. 1. Séra
Emil Björnsson.
Filadelfia, Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 8.30. Ás-
mundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
Reynivallaprestakall
Messa að Reynivöllum kl.
2. (Minnst látinna) Séra
Kristján Bjarnason.
Mosfellsprestakall
Messa á Mosfelli kl. 2. Séra
Gísli Brynjólfsson,
Neskirkja
Barnamessa kl. 10 og messa
kl. 2. Fermingarbörn og for-
eldrar þeirra beðnir að mæta
í messu. Séra Jón Thoraren-
sen.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Foreldrar eru
beðnir að mæta með spurn-
ingabörnunum. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakall
Barnaguðsþjónusta í Safn-
aðarheimilinu kl. 10.30. Séra
Árelíus Níelsson. Almenn
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Magnús Guðmundsson sjúkra
prestur annast. Heimilisprest-
ur.
Hallgrimskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.
og messa kl. 11. Óskað er eftir
að foreldrar væntanlegra
fermingarbarna komi til mess
unnar. Dr. Jakob Jónsson.
Hafnir
Messa kl. 2. Barnaguðs-
þjónusta kl. 4. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Ú tskálapr estakall
Barnaguðsþjónusta að
Hvalsnesi kl. 11. Bílferð frá
Sandgerði kl. 10.30. Barna-
guðsþjónusta að Útskálum kl.
2. Séra Guðmundur Guð-
mundsson.
Selfosskirkja
Messa kl. 5. Séra Sigurður
Pálsson.
Ytri-Njarðvík
Barnaguðsþjónusta í Fé-
lagsheimilinu STAPA (litla
salnum) kl. 11. Séra Björn
Jónsson.
Akureyrarkirkja
Messa kl. 2. Æskulýðsmessa
Sálmar: 528 - 304 - 280 - 420
424. Sóknarprestarnir.
Hveragerðisprestakall
Messa í Barnaskóla Hvera-
gerðis kl. 2. Séra Sigurður
K. G. Sigurðsson.
Hestamannafélagið
FflKUR
Skemmtifundur verður haldinn í félagsheimili Fáks
laugardaginn 13. nóvember kl. 8,30 síðdegis.
Skemmtiatriði: Félagsvist. — Sýndar verða lit-
skuggamyndir, sem teknar voru á Kjóavöllum
sl. sumar af hestum og félagsmönnum Fáks.
DANS. — Félagsmenn fjölmennið.
NEFNDIN.
Hafnarfjörður
Vorboðafundur
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í
Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 15. nóvember kl.
8,30 e.h.
FUNDAREFNI:
1. Frú Ragnhildur Helgadóttir form. landssam-
bands sjálfstæðiskvenna flytur ræðu.
2. Sýning fræðslumyndar um frystingu matvæla,
frú Sigríður Haraldsdóttir, húsmæðrakennari,
skýrir myndina.
Vorboðakonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir
Frá Reykjavík alla daga kl.
8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR,
nerna laugardaga kl. 2 frá BSR. |
®unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 !
frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12
alla daga nema laugardaga kl. 8 og
sunnudaga kl. 3 og 6.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf. —
Katla er í Rotterdam. Askja er í |
Kristiansand fer þaðan í kvöld áleiðis
til Rvíkur.
Hf. Jöklar: Drangajökull er í Rott-
erdam, fer þaðan í dag til Fredericia.
Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá Dubl-
in til Gloucester. Langjökull fór í
fyrradag frá London til Belfast. Vatna
jökull er í Rotterdam, fer þaðan í dag
til London.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 8.
þ.m. frá Borgarnesi til Gloucester.
Jökulfell fór 10. þ.m. frá Keflavík til
Camden. Dísarfell er 1 London, fer
þaðan til Antwerpen, Rotterdam og
Hamborgar. Litlafell fer í dag frá
Akureyri til Norðfjarðar. Helgafell fór
10. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Abo,
Hangö, Helsingfors, Leningrad og
Ventspils. Hamrafell fór 10. þ.m. frá
Hafnarfirði til Kanaríeyja, Lissabon
og Rotterdam. Stapafell losar á Aust-
íjörðum. Mælifeil væntanlegt í dag
til Bordeaux.
Flugfélag íslands hf: Millilandaflug
Bóifaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:(I3 í roorgun. Vænt
•nlegur aftur til Rvíkur kl. 1S:00 á
inorgun. Gullfaxl er væntanlegur til
Rvíkur kl. 16:05 í dag frá Kaupmanna i
höfn, Osló og Ðergen. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að íljúga tU Akureyr-
ar, isafjarðar, Húsavíkur og Sauðár-
krókc.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur
til Rvlkur 1 dag að vestan úr hringferð
Esja er á Norðurlandshöfnum á aust-
urleið. Herjólfur fer frá Hornafirði
i dag til Vestmannaeyja. Skjaldbreið
var á Hvammstanga í gær á vesturleið.
Herðubreið er í Rvík.
Hafskip h.f.: Langá fer frá Gauta-
borg i dag tU Norðfjarðar. Laxá fer
frá Rotterdam 1 dag til Hull. Rangá
er í Rvík. Seiá fór frá Vopnafirði 11.
þm. til Antwerpen. Tjamme er á leið
tu Seyðisfjarðar. Frigo Prince fór frá
Gautaborg 10. þm. tU Rvíkur. Sigrid
S. fór frá Seyðisfirði 11. )>m. Norr-
köbing..
Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur er vænt-
anlegur frá NY kl. 10:00. Fer til Lux-
emborgar kl. 11:00. Er væntanlegur
til bakaírá Luxemborg kl. 01:45. Held
ur. áfram til NY kl. 02:45. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá NY kl.
02:00. Heldur áfram til Lúxemborg-
ar kl. 03:00. Bjarni Herjólfsson fer til
Oslóar, Kaupmannabafnar og Hels-
ingfors kl. 10:45. Porfinnur karlsefni
er væntanlegur frá Kaupmannaböfn,
Gautaborg og Osló. kl. 01:00.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Keflavík 8. þm. til Ant-
werpen, London og Hull. Brúarfoss
fer frá Rvík kl. 05:00 í fyrramálið
13. þm. til Keflavíkur. Dettifoss fór
frá Akureyri 11. þm. til Gloucester,
Cambridge og NY. Fjallfoss fór frá
Fáskrúðsfirði í dag 12. þm. til Eski-
fjarðar, Reyðarfjarðar og Seyðisfjorð-
ar og þaðan tU NY. Goðafoss fer frá
Hafnarfirði kl. 19:00 i kvöld 12. þm.
til Rvíkur. Gullfoss fer frá Vestmanna
eyjum í kvöld 12. þm. til Rvíkur og
frá Rvík kl. 22:00 annað kvöld 13.
þm. til Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar. X-agarfoss fór frá Gdynia 12.
þm. til Kaupmannahafnar og Rvíkur.
Mánafoss fef frá Þórshöfn 12! þm.
til Antwerpen og HuU. Reykjafoss
fer frá Fás'krúíSsfirðj j kvöld 12. þm.
tU LysekU, Kungsham og Kaupmanna
hafnar. Selfoss fer frá NY 12. þm.
tU Rvikur. Skógafoss fer frá Ham-
borg 12. þm. tU Rvíkur. Tungufoss
fór frá Hull 11. þm. tU Rvíkur. Askja
fer frá Kristiansand 13. þm. tU Rvík-
ur. Katla fer frá Rotterdam 16. þm.
til Hamborgar og Rvíkur. Utan skrif-
stofutíma eru skipafréttir lesnar í
sjálfvirkum símsvara 2-1466.
f dag 13. nóvember, verða gef-
in saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú Gyða
Thorsteinsson og Sveinn Ingólfur
Guðmundsson. Heimili þeirra
verður að Grettisgötu 47.
Herferð gegn hungri. Tekið á
móti framlögum í bönkum útibú-
um þeirra og sparisjóðum hvar
sem er á landinu. í Reykjavík
einnig í verzlunum, sem hafa
kvöldþjónustu, — og hjá dag-
blöðunum, og utan Reykjavíkur
einnig í kaupfélögum og hjá kaup
mönnum sem eru aðilar að Yerzl
unarsambandinu.
Til sölu
Nýtt borðstofusett úr teak, verð kr. 12.000,00.
Sófasett, kr. 4.000,00. — Svefnsófi, kr. 1.500,00.
Ný, stigin saumavél, kr. 1.500,00.
Ný ryksuga á kr. 2.500,00 — tveir dívanar, skápar
o. fl. — Upplýsingar í síma 50342 eftir kl. 2 í dag.
Atvinna
Stúlku eða pilt vantar á gott svéitaheimili í Borg-
arfirði. — Upplýsingar í síma 30980 og á kvöldin
38678.
Nælon-Velour náttkjólar
Ermalausir KRÓNUR 248,00.
Með % ermum KRÓNUR 298,00.
TILVALDAR TIL JÓLAGJAFA.
— PÓSTSENDUM —
Miklatorgi — Lækjargötu 4.