Morgunblaðið - 13.11.1965, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 13. nóv. 1965
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
A'-,'’-iftargjald kr. 90.00
í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Arni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
5.00 eintakið.
EMBÆTTIS VEITING-
IN í HAFNARFIRÐI
T gær birti Morgunblaðið við
tal við Jóhann Hafstein
dómsmálaráðherra, þar sem
hann skýrði viðhorf sín til
embættisveitingarinnar
Hafnarfirði, sem nokkuð hef-
ur verið rædd á opinberum
vettvangi að undanförnu. Við
tal þetta hefur vakið verðuga
athygli, og orðið til þess að
_Ieiðrétta ýmsan misskilning
sem uppi hefur verið um þetta
mál.
Því hefur verið haldið
fram, að Björn Sveinbjörns
son hafi haft ótvíræðan rétt
til skipunar í þetta embætti
þar sem hann hefur verið
settur í það í nær tíu ár. Um
þetta atriði sagði dómsmála
ráðherra í viðtalinu í gær:
„Setning í embætti skapar
hvorki lagalegan, venjubund-
inn né siðferðilegan rétt til
skipunar í embætti umfram
fjölmargt annað sem til álita
kemur, og veitir rétt að sínu
leyti, meiri eða minni, til
embættisskipunar. Þegar
menn nú tala um misrétti
gagnvart Birni Sveinbjörns-
syni, mætti með ekki minni
rétti tala um forréttindi hon
'um til handa, að hafa verið
kornungur settur í eitt um-
fangsmesta embættið, eins og
sagt er, og fá að sitja þar í
nær tíu ár“.
Og síðar í viðtalinu sagði
dómsmálaráðherra um þetta
sama atriði:
„Hitt er annað mál, að
mörgum finnst, að setning,
einkum um langan tíma
veiti einhverja siðferðilega
sérstöðu til skipunar. En ef
menn íhuga þetta betur, sézt,
að viðurkenning á slíku sem
siðferðilegum rétti umfram
annað, getur verið mikil mis-
beiting réttar gagnvart mörg-
um öðrum, sem hvorki hefur
verið gefinn kostur á að vera
settur né sækja um veitingu
fyrir embættinu, meðan það
er ekki laust til umsóknar.
Menn verða því við nánari í-
hugun að lægja seglin í dóm-
um sínum“.
Um það af hverju Jóhanni
Gunnari Ólafssyni hafi ekki
verið (veitt þetta embætti,
segir dómsmálaráðherra í við-
talinu:
„Ef ég hefði metið starfs-
aldur einan, sem sumir menn
halda fram, að ég hefði átt að
gera, þá hefði ég átt að veita
Jóhanni Gunnari Ólafssyni
embættið. Eftir málflutningi
þeirra, sem mest hafa tekið
upp í síg, hefði það verið
sáma siðléysið gegri Birni
Sveinbjörnssyní, en því hef-
ur veríð haldið fram opinber-
lega, „að siðferðilegur réttur
Björns Sveinbjörnssonar til
embættisins, hafi verið haf-
inn yfir allan efa.“ Þegar ég
ákvað að veita Jóhanni Gunn-
ari Ólafssyni ekki embættið,
var það af því, að ég taldi
hann helzt til fullorðinn. Um
slíkt má þó vissulega deila.“
Og aðspurður um viðhorf
hans til Einars Ingimundar-
sonar og Björns Sveinbjörns-
sonar, sagði dómsmálaráð-
herra:
„Að Jóhanni Gunnari Ólafs
syni frágengnum valdi ég
Einar Ingimundarson, en
ekki Björn Sveinbjörnsson,
þar sem Einar Ingimundar-
son hefur verið skipaður bæj-
arfógeti í 13 ár, en Björn
Sveinbjörnsson settur í rúm 9
ár, en þeir eru báðir á bezta
aldri, innan við fimmtugt. Ég
tel báða hæfa til starfans.
Einar Ingimundarson hefur
verið við erfiðar aðstæður í
minna embætti í 13 ár. Væri
til of mikils mælzt að telja
það nokkru skipta, að geta
flutt slíka embættismenn ut-
an af landsbyggðinni í fjöl-
mennið til betri embætta eft-
ir óaðfinnanlega og góða þjón
ustu með almenningstraust
og vinsældir að baki sér“.
Jóhann Hafstein sagði síð-
ar í viðtalinu, að hann vildi
ekki verja þessa embættisveit
ingu með því að öðrum hafi
tekizt miður. Hinsvegar teldi
hann að hún fengizt mjög vel
staðizt, ef menn gerðu sér
rétta grein fyrir málavöxtum,
og litu á málið af sanngirni.
Hann skýrði síðan frá þeim
embættum sem hann hefur
veitt frá því að hann tók
við dómsmálaráðherraemb-
ætti, og munu jafnvel hörð-
ustu andstæðingar ráðherr-
ans sammála um, að í þeim
embættisveitingum hafi hon-
um tekizt á þann veg að til
fyrirmyndar hefur verið. Að
lokum sagði Jóhann Hafstein:
Slíkar embættisveitingar
eru aldrei vandalausar, en
manni þykir alltaf vænt um
þegar vel til tekst“.
Viðtal þetta við dómsmála-
ráðherra hefur væntanlega
orðið til þess að skýra málið
fyrir þeim, sem e.t.v. hafa
verið haldnir nokkrum mis-
skilningi um það hingað til,
og er þess að vænta, að þeir
menn, sem róið hafa undir og
blásið þetta mál upp, sjái
sóma sinn í því að láta nú af
slíkri iðju.
ALVARLEGT MÁL
/Thjákvæmilegt er að líta
mjög alvarlegum augum
iann atburð, sem varð við
Barnið var lifandi
í líkkistunni
Læknir og ljósmóðir í Þýzkalandi kæi6
fyrir vítaverða vanrækslu
• Fyrir skömmu gerðist í
sj úkrahúsi einu í smábæ í
Þýzkalandi, atburður, sem
vakið hefur mikla úlifúð
manna, athygli og umta.1 —
og valdið opinberum aðilum
nokkrum áhyggjum. Svo bar
við la.ugardaginn 28. október
sl., að kona nokkur, Barbara
Weg að nafni, 22 ára að aldri,
var flutt í skyndi á fæðinga-
deild í Herborn. Hafði hún
veikzt þremur mánuðum fyrr
en barns hennar var von og
kaus að fara á umrædda fæð-
ingardeild, — sem er einka-
sjúkrahús, rekið af lækni, dr.
Oskar Graser að nafni, —
sökum þess, að hún hafði áð-
ur fyrr starfað sem aðstoðar-
stúlka á lækningastofu hans.
Eiginmaður hennar, Man-
fred Weg, 28 ára leigubil-
stjóri fór með konu sína til
sjúkrahússins. Er hann hafði
komið henni í hendur læknis-
ins, var honum sagt að fara
heim og bíða þar, því að fæð-
ingin myndi eflaust taka nokk
urn tíma, — hann yrði síðan
látinn vita, þegar allt væri
um garð gengið.
Dagurinn leið og faðirinn
tilvonandi beið heima hjá sér
órólegur mjög. Þegar klukk-
an var orðin níu um kvöldið
og hann hafði engar fréttir
fengið, var hann orðinn
áihyggjufullur í meira lagi.
Hann ók því til sjúkrahússins
og fór beint inn að fæðingar
Læknirinn, dr. Oskar Graser.
Ljósmóðirin Sara Kollmar.
stofunn^ þar sem hann yiss,, leyfði föðumum að sjá ba,rn
að kona hans hafði verið logð. sitt áðu með fortölum þó
Þar i nand var engmn mann- Hann hafði ekki harft 4 barn.
vera s^aanleg og þegar hann ið nema andartak, er hann sá
opnaði dyrnar að stofunm, að það hreyfðist. Guð minn
var hun mannlaus. Rett a eft- góður<< brópað han barnið
,r hitti hann ljomioðurina og er lifandií< Konan svaraði
forstoðukonu fæðmgardeildar hryssingslega; „Hvaða vit-
ínnar, fru Soru Kollmar og leysa> barnig er dáið þetta
spurði hana fretta Hun svar- eru aðeJns siðustu krampa_
aði honum stutt i spuna: teygjurnar“.
„Konan yðar liggur á stofu _ ,. ....
nr. 6“ og hélt leiðar sinnar, ”Þetta var skefdegt augna-
án frekari skýringa. Hann blik“, sagði faðirinn síðar — j
hraðaði sér þangað og kom ..Þegar ég sá barnið hreyfast,
að konu sinni einni og yfir- hvarf mér bókstaflega öll
gefinni, þar sem hún engdist huSsun — ég nánast skildi
sundur og saman af kvölum. ekki> hvað konan hafði sa,gt“.
Hún stundi í sífellu: „hjálpið Hann þreif kistuna úr hönd-
mér, ég þoli þetta ekki leng- um hennar og rauk upp kjall-
ur“. Manfred Weg hljóp þeg- aratröppurnar. Þar mætti
ar til skrifstofu dr. Grasers, hann dr. Graser er varð
sem sagði um leið og hann sá ókvæða við, er hann sá manin-
hann: „Já, þér verðið að fara inn °S heyrði: „HVert ætlið
í ráðhúsið á mánudaginn og Þér, spurði hann — ruð þér
tilkynna, að barnið yðar fædd orðinn vitlaus". Þegar faðir-
ist andvana“. Það þyrmdi yfir inn bafði stamað því út úr sér
unga manninn og hann hróp- að barnið væri ennþá lifandi,
aði: „Hvað — barnið dáið — hann hefði séð það hreyfa
hvar er það, ég vil fá að sjá siíL sagði læknirinn: „Það er
það“. Því neitaði læknirin/n ekkert hægt að gera við
og vísaði örvingluðum föð- Þessu — áður en þér komizt
urnum út úr skrifstofunni. upp á fyrstu hæð, verður
Einhvern veginn tókst hon- barnið dáið‘ .
um að fá þær upplýsingar, að En nu var Manfred Weg
barnið hefði verið flutt niður nóg boðið, og hann náði aftur
í kjallara. Þangað kom hann tökum á sjálfum sér. Hann
í þann mund, er kona nokkur, krafðist þess, að barnið yrði
fulltrúi útfararskrifstofu bæj- Þegar í stað flutt í annað
arins, var að loka lítilli hvítri sjúkrahús. Þremur stundar-
líkkistu. Hún ætlaði að fara fjórðungum síðar kom sjúkra
I
!
:
i
að skrúfa lokið niður, en
Framh. á bls. 17
tvö veitingahús hér í borg svo geti orðið.
síðastliðið miðvikudagskvöld,
þegar til átaka kom meðal
bandarískra varnarliðsmanna
innbyrðis. íslendingar eiga
því ekki að venjast, að til á-
taka komi í svo fjölmennum
hópi manna, og þess végna er
ekki óeðlilegt þótt menn líti
þennan atburð alvarlegum
augum.
Auðvitað fylgja því alltaf
miklir erfiðleikar að hafa er-
lent varnarlið í landinu. Þá
erfiðleika höfum við viljað
taka á okkur vegna þess, að
við höfum talið okkur sæmd
af því að leggja fram þann
skerf, sem við getum til sam-
eiginlegra varna frjálsra
þjóða. Á undanförnum árum
hefur þessi sambúð þó gengið
stórslysalaust, enda hafa báð-
ir aðilar lagt sig í líma við að
Átök þau, sem urðu í höfuð
borginni síðastliðið miðviku-
dagskvöld milli bandarískra
hermanna eru hinsvegar þess
eðlis, og með þeim hætti, að
við hljótum að gera þá kröfu
til varnarliðsins, að um það
verði séð, að slíkir atburðir
endurtaki sig ekki.
HÚS BJARNA
RIDDARA
T ofsvert er það framtak
Rotaryklúbbs Hafnar-
fjarðar að beita sér fyrir end-
urbyggingu og varðveizlu
húsS Bjarna riddara Sívert-
sens.
Hús þetta er talið einn merk-
asti forngripur á íslandi. Það
var byggt af Bjarna riddara
árið 1805, og síðan hafa rnarg-
ir þjóðkunnir menn búið þar.
Húsið sjálft er hið glæsileg-
asta, og er því vissulega á-
stæða til að fagna þessu fram-
taki Rotaryklúbbs Hafnar-
f jarðar. Áætlað er að kostnað-
ur við endurreisn hússins
nemi um 800. þúsund krónum
og hafa bæði bæjarstjórn
Hafnarfjarðar og Alþingi
heitið nokkrum stuðningi við
þessar aðgerðir.
Hér á landi eru mörg gömul
hús, sem eiga sér merka sögu,
og sjálfsagt höfum við ekki
alltaf verið nægilega vakandi
fyrir varðveizlu þeirra. Æski-
legt er, að frjáls samtök borg-
ara beiti sér fyrir slíkri starf-
semi eins og nú er í Hafnar-
firði, og getur þetta framtak
Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar
orðið öðrum til fyrirmyndar,
þar sem líkt er ástatt.