Morgunblaðið - 13.11.1965, Side 20
20
MORCU N BLAÐIÐ
L-augardagur 13. nóv. 1965
Nýsmíði 3. - SÆHRÍMNIR KE 57, hefir reynzt
mjög gott sjóskip og aflað yfir 20 þúsund mál
og tunnur í sumar.
UTGERÐARMENN
HOLLT ER HEIMA HVAO
• Næsta haust getum vér afgreitt nýsmíði vora nr. 7,
ef samið er strax.
Undirbúningur er hafinn og efni komið til landsins.
• Velja má um stæ-fðir 180, 220, 250 til 300 RL. eða
350 til 500 RL. skip eftir sérstökum samningum.
• Útgerðarmenn, þér fáið:
75% lán til innlendrar smíði.
67% lán til smíði utanlands.
8% hærra lán til smíði innanlands.
• Tollar fást endurgreiddir af innlendri smíði.
• 50% sparast í dýrmætum gjaldeyri við smíði
innanlands.
Allar veigamestu rafsuður eru röntgenmyndaðar í skipum, sem vér smíðum.
Skip vor eru stöðugleikaútreiknuð með nýj ustu aðferðum í reikniheila, kjölfesta er
ákveðin á grundvelli þeirra útreikninga. • Vönduð vinna, valið efni.
Höfum þegar afhent tvö skip með aðalvél gangsettri og fjarstýrðri frá stjórnpalli.
Upplýsingar gefa: Jón Sveinsson og Ágúst G. Sigurðsson, tæknifræðingar. — Símar: 51900 - 51901 - 51370.
STALVÍK HF. Arnarvogi
POSTURINN
DL
Heimsþekktar gæðavörur
deliplasi
Gólfflísar
deliliex
Gólf- og veggflísar
oiastlno
Vinyldúkur á kork
eða filt undirlagi
Cólfdúkur
yfir 100 litir
Leitið upplýsinga hjá
byggingavöruverzíun yðar
Lyftubíllinn
Sími 35643
2
LESBÓK BARNANNA
LESBOK BARNANNA
botns og öJl voru þau
hætt komin.
Þogar skjald'bakan kom
aftur úx kafinu var leir
undir kjálkabörðum
hennar og á röndxtm
skjaldarins. Henni hafði
tekizt að ná til botns.
Maðurinn tók leir og
henti til austurs, vesturs,
norðurs og suðurs, og þar
varð land. >ví næst tók
maðurinn hvítan leir og
gerði hvítan mann og
SKRÝTLUR
„Það er betlari hérna
úti, sem segir að sér sé
kalt.“
„Aumingja maðurinn!
Viltu ekki siga á hann
hundunum, svo að hann
geti hlaupið sér til hita.
— Hvar hefur þú verið
síðasta mánuðinn, gamli
vinur?
— í fangelsh
— Já, en hvers vegna?
— Ég tók upp beizli,
sem é|g fann á förnum
vegi.
— Það er nú hart að
vera dæmdur. í mánaðar
fangejsi fyrir ekki meiri
sakirr.....
— ,Öjá, en það.var, nú
víst hes.tur fastur við hinn
endap.á því,, ,...... ,.
Frúin: „Af hverju
stendur þú hér frammi
í andyri að kyssa póst-
inn?“
Vinnukonan: „Hann var
að færa mér póstkort frá
kærastanum mínum og
á því stendur: „Ég sendi
þér hér með marga
kossa".
Frúin: „Nú, og hvað um
það?“
Vinnukonan: Jú, póst-
urinn segir, að hann
verði að afhenta með
skilum, það sem með hon-
um er sent“,
— „Hvað er líkt með
stúdentum og uglum?“
jtt- „Lærdómur og
vizka? “.
. — „Nei,r, það. er sú
yenja að vaka,á nóttunni
og soía. á daginn“.
hvíta konu. Þá tók hann
ra-uðan leir og gerði rauð-
an mann og rauða konu.
Maðurinn, sem á,tti
pípuna var ekki ódauð-
legur. Hann var mjög
venjulegur maður og því
dó hann þegar tímar liðu.
En það var mikill andi
einhversstaðar. Þessi
andi, sem var meiri en
maðurinn, hafði gefið
honum pípuna. Arapaho
Indíánar eiga enn þessa
steinpípu.
Bryndís Víglundsðóttir
þýddi og endursagðh
Þjófarnir hrekkvísu
Arabískt ævintýri
3. Konan kom nú til
dyra og lauk upp. Þegar
hún sá, hverjir stóðu fyr-
ir utan, brá hún ekki
slæðunni fyrir andlitið
eins og hún átti að gera,
þegar hún hitti ókunn-
Uga.
„Hvers vegna hylur þú
ekki andlit þitt?“ spurði
næturþjófurinn.
„Hvort á hún að bera
•læðuna vegna mín eða
þín?“ spurði hinn.
„Auðvitað vegna þín“,
svaraði sá fyrrnefndi,
„þetta er konan mín.“
„Já, en hún er líka
konan mín“, sagði gestur-
inn.
Konan varð nú nauðug
viljug að viðurkenna, að
hún hefði verið gift þeim
báðum og búið með öðr-
um á nóttunni, en hinum
á daginn.
af sér eitthvert prakkara-
strik. Sá, sem sýndi meiri
dirfsku og snilli, skyldi fá
að halda bæði konunni
og húsinu, en hinn fara
burt.
Dagþjófurinn átti fyrst
að freista gæfunnar. Þeir
lögðu af stað saman og
fylgdust að niður að
borgarhliðinu.
Nú víkur sögunni til
tyrknesks liðsfóringja,
sem hafði skipað konu
sinni að setja peninga-
p>oka í vasann utan á ein-
kennisfrakkanum sínum,
'Hann ætlaði að fara nið-
ur á torgið og kaupa sitt
af hverju til heimilisins.
Ráðningar
Ráðning á stafaþraut:
Hekla
Austurdalur
Napólí
Níl
Esja
Selfoss
Upphafsstafirnir mynda
karlmannsnafnið HANN-
ES.
Eldspýtnaþraut
ELLEFU
SKRÍTLA
Dóttir rithöfundarins
(við unnustann):
„Hvert af verkúm föð-
ur mlns, þykir þér. vænst
um?“
Unnustinn: „Ég hélt að
þú þyrftir nú1 ekki að
spyrja um það, elskaa
mln.“ ' ' • •
4.. Þjófarnir urðu afar
nndrandi. og vissu fyrst r
skyldi taka. Lóks urðu
þéir ásáttir um, að hvor
stað ekki hvað til bragðs þeirfa um sig skyldi gera
't (,->’/ ..:rVvv ntUIÁ‘7' ,4* 3é» ..•