Morgunblaðið - 13.11.1965, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
lAUgardagur 13. nóv. 1963
■witm
Hln heimsfræga verðlauna-
mynd:
Villta vestrið
sigrað
’N-MAYER and CINERAMA I
present
METRQ-GOIDWYN !
I
E
WESTWASWON
CARROLL BAKER JAMÉS STEWART
DEBBIE REYNOLDS HENRY FONDA
GEORGE PEPPARD KARL MALDEN
GREGORY PECK JOHN WAYNE-
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð innan 12 ára.
MMmrnB
tMONSIEUR
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum,
er gerist í París.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 16766 og 21410.
LIDÓ-brauð
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
heitur og kaldur
Pantið i tíma
í síma 35-9-35
09 37-4 85
Sendum heim
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Irma la Douce
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd, tekin
J litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Billy Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
^ STJöRNunfn
Simi 18936 UAU
Endalok hnefa-
leikakappans
(Requim for a Heavyweight)
sQUINNSGlíASON
bRooney bHarris
Afarspennandi og áhrifarík ný
amerísk mynd byggð á verð-
launasögu eftir Rod Sterling.
Um undirferli og svik í hnefa-
leikaíþrótt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
< > Arn
WtlhJtf; b.ii,l;!uiís
A lcKandcr ’Braiii iwskv
kOK.Tf'C.isaJtstis
Bj ron Jiiiis
\X'ilhdiU k..inr<!t
Dýrmæt eign!
12” LP hljómplata
í margra blaða albúmi.
Gefin út á vegum sam-
einuðu þjóðanna, til styrkt-
ar flóttafólki í heiminum.
Sex heimsfrægir píanóleik-
arar saman á einni plötu.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindislns
A morgun (sunnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
að Hörg&hlíð 12 Rvik kl. 8 e.h.
»11
Ameríska bítlamyndin
The TA.M.I. show
*****************************
Sýnd kl. 5 og 9.
11M
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Eftir syndafallið
Sýning í kvöld kl. 20.
Afturgöngur
Sýning sunnudag kl. 20.
Síbasta segulband
Krapps
Og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
sunnudag kl. 21.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200
WKJAyÍRUjÖ
5ú gamla kemur
í heimsókn
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPFSELT
Aukasýning fimmtudag.
Allra síðasta sinn.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning sunnudag kl. 20.30.
UPPSELT
Næsta sýning miðvikudag.
Ævintýri á
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
cpin frá kl. 14. Sími 13191.
Samkomur
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A.
Á morgun: Sunnudagaskól-
inn kl. 10.30. Almenn sam-
koma kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboðið.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl' 11: Helgunar-
semkoma kl. 14: Sunnudaga-
skóli. Kl. 20.30: Hjálpræðis-
samkoma. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásveg 13.
A morgun: Sunnudagaskól-
inn kl. 2 síðdegie. Öll börn
velkomin.
W
Heimsfræg ný stórmynd:
CAltTOIJCHE
Hrói Höttur
Frakklands
JEAN-PAUL
BELM0ND0
(lék í ,Maðurinn frá Ríó‘)
CLAUDIA
CARDINALE
Þessi mynd hefur alls staðar
verið sýnd við geysimikla að-
sókn.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Til sölu
eru tvær bifreiðir: Nash, árg.
1951 og International sendi-
ferðabifreið, árg 1952. Báðar
til sýnis og sölu að Álfhóls-
veg 29 Kópavogi í dag og
á morgun.
Keflavik
Piltur eða stúlka óskast strax
til afgreiðslustarfa. Ekki
yngri en 17 ára. Verzl. Ha’uks
Ingasonar. Sími 1456.
F élagslíf
Aðalfundur skiðadeildar KR
verður haldinn miðvikudag-
inn 17. nóv. kl. 8.30 í félags-
heimili KR.
Stjórnin.
Sími 11544.
ÍSLENZKUR TEXTI
Elsku Jón
Jarl
kulle
{christina
f schoilin
Vjðfræg og geysimikið umtöl
uð og umdeild sænsk kvik-
mynd um ljúfleik mikillar
ástar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
■ -U*B
SÍMAR 32075 -38150
Ásttangni milljóna-
mœringurinn
James Garner
NaélieWood
Ný amerísk gamanmynd í
litum með hinum vinsælu
leikurum
Natalie Wood og
James Garner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Breiðfirðingabúð
DANSLEIKUR
í KVÖLD
Toxic og
FJARKAR
skemmta.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 8.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu