Morgunblaðið - 13.11.1965, Síða 27
Laugardagur 13. nóv. 1965
MORGUNBLADIÐ
27
— Spanskirieim
Framhald af bls. 28
sinni. Hins vegar getur eigand-
inn haldið bréfunum allan láns-
tímann, sem er 12 ár, og nýtur
hann ]>á fullra vaxta og verð-
tryggingar allt það tímabil.
3) Verðmæti skírteinanna tvö
faldast á tólf árum. Vextir og
vaxtavextir af skírteinunum
leggjast við höfuðstól, þar til
inniausn fer fram. Sé skírtein-
unum haldið í 12 ár tvöfaldast
höfuðstóll þeirra, en það þýðir
6% meðalvexti allt lánstimabil-
ið. Ofan á innlausnarupphæð-
ina bætast síðan, eins og áður
segir, fullar verðbætur sam-
kvæmt vísitölu byggingarkostn-
aðar.
4) Skattfrelsi. Skírteinin njóta
aiveg sömu fríðinda og sparifé
við banka og sparisjóði, og eru
þannig undanþegin öllum tekju-
og eignarsköttum svo og fram-
taisskyldu.
5) Hagstæðar bréfastærðir.
Lögð er áherzla á, að þessi bréf
verði að stærð hagstæð öllum
almenningi. Verða bréfin í
tveimur stærðum 1.000 og
10.000 krónu bréf.
Eins og þessi lýsing á skil-
málum spariskírteinanna ber
með sér, eru þau mjög hagstætt
spariform fyrir allan almenn-
ing. Sérstaklega verður að telja
hagstætt það einkenni skírtein-
anna, að endurgreiðsla þeirra
ásamt vöxtum er bundin vísi-
tölu byggingarkostnaðar. Eitt
megintakmark fjölda fólks, er
að safna sparifé til að geta kom-
ið sér upp eigin húsnæði. Á
þetta ekki sízt við um ungt fólk.
Þessi spariskírteini ættu að
henta sérstaklega vei í þessu
skyni, þar sem þau veita sömu
verðtryggingu, eins og fengist
með því, að sama fjárhæð yrði
þegar í stað lögð í fasteign. Börn
og unglingar, sem skírteinin
eignast, geta því litið á þau,
sem fyrsta skref í þá átt að
eignast eigið húsnæði.
Annað atriði, sem miklu máli
mun skipta og yar algert ný-
mæii hér á landi með fyrri spari
skír'téinaútgáfum ríkissjóðs, , er
að hægt er að innleysa bréfin,
hvena-r sem er,. eftir að lítill
, hlutj lánstímans er iiðinn. l>ar
sem enginn skipulegur verða-
bréfamarkaður hefur verið hér
ó landi undanfarin ár, hefur
verið mjög erfitt fyrir almepn-
ing að kaupa verðbréf, þar sem
élrki hefur verið ha:gt að selja
þáú, þótt eigandínn þyrfti nauð-
synlega á fjárhæðinni að halda.
Spariskírteini eru innleysanleg,
hvenær sem er eftir þrjú ár, en
eftir þann tíma geta eigendur
skírteinanna fengjð fullan höfuð
stól eignar sinnar ásamt vöxt-
um og hugsanlegum verðbótum,
ef þeir þurfa á að halda.
Athygli er vakin á því, að
bankar og stærri sparisjóðar
taka að sér geymslu verðbréfa
fyfir almenning gegn sann-
görnu gjaldi.
Um nánari skilmála skírtein-
anna vísast tl útboðsauglýsing-
ar, sem birtist í sunnudagsblöð-
um 14. þ.m.
Spariskírteinirt verða til sölu
f viðskiptabönkum, bankaútibu-
um, stærri sparisjóðúm og hjá
nokkrum verðbréfasölum í
Reykjavík. Vakin er athyglí á
því, að spariskírteini eru einnig
seld í afgreiðslu Seðlabankans,
Ingólfshvoli, Hafnarstræti 14.
Hefst salan eins og áður segir,
n.k. mánudag, 15. nóvember.
Voiðbergsiund-
ur ú Akrunesi
AKRANESI. .— Aðalfundur
Varðbergs hér á Akranesi verð-
ur haidinn í Félagsheimilinu
Röst á sunnudaginn 14. nóv. kl.
2 e.h. Þá er lokið er aðalfund-
arstörfum talar Styrmir Giinn-
arsson, lögfræðirtgur um utan-
ríkismál. Frálsar umræður á
oftir. >á verður kvikmyndasýn-
ing, kaffiveitingar ó. fl. Nýir
félagar Velkomnir á fundinn.
— Oddur,
Bandarlskur fiðluleik-
ari heldur tónleika
á vegum Tónlistarfélagsins
og Musica Nova
A ÞRIÐJUDAG n.k. heldur
bandaríski fiðluleikarinn Paul
Zukofsky tónleika hér í Austur-
bæjarbíói, á vegum Xónlistarfé-
lagsins og Musica Nova. Undir-
leikari á píanó verður Þorkell
Sigurbjörnsson.
Zukofsky er 22 ára að aldri,
hóf r.ám í fiðluleik, er hann var
4 ára, en kom fyrst fram opin-
berlega 10 ára gamáll. Hann hef
ur fengið mjög lofsamlega dóma
fyrir leik sinn, og er talinn einn
efnilegasti fiðluleikari yngri kyn
slóðarinnar í Bandaríkjunum.
Þetta er í fimmta skipti sem hann
fer í hljómleikaferð til Evrópu,
en • héðan heldur hann tii
Helsinki, þar sem hann mun leika
á Sibeliusarhátíðinni, og taka
þátt í samkeppni. Hingað kemur
hann frá New York, þar sem
hann er búsettur.
Á efnisskránni á þriðjudaginn
verða: Sonata op. 39 eftir Riegg-
er, Night Music nr. 2 eftir
Crumb; Sónata nr. 4 eftir Ives;
„Phantasy variations“ fyrir ein-
leiksfiðlu eftir Martino; Vier
Stúcke op. 7 eftir Webern; Þrír
míníatúrar eftir Penderecki og
loks Mosaik eftir Leif Þórarins-
son. Öll fyrrnefnd tónskáld hafa
lagt nútímatónlist nær eingöngu
fyrir sig, — Riegger (1885—1961)
er t.d. talinn einn af frumherj-
um nútíma tónlistar í Bandarikj
unum; Crumb er meðal þekkt-
ustu og framsæknustu tónskálda
í Bandaríkjunum í dag; Ives er
af mörgum talinn merkasta tón-
skáld Bandaríkjanna fyrr og síð
ar; Vebern (1883—1945) þarf
vart að kynna fyrir íslenzkum
tónlistarmönnum, því mörg
verka hans hafa verið flutt hér
áður. Penderecki og Martino
eiga mjög samleið með Crumb,
og hafa verk þeirra vakið verð-
skuldaða athygli.
Forráðamenn Musica Nova
skýrðu fréttamönnum frá því, að
tónleikar þessir væri fyrsta skref
ið í þá átt að fá hingað fræga
tónlistarmenn í samvinnu við
önnur tónlistarfélög og aðila,
bæði vegna þess að lítið félag
sem Musica Nova, hefði ekki bol
magn til þess að standa undir
því eitt, og í öðru lagi vegna þess,
Aðventistor viijo byggjo elliheimiii
— Lítið og persónulegt
AÐVENTISTAR á fslandi hafa
að undanförnu verið að koma
upp sjóði í því augnamiði að
byggja hjúkrunarheimilí fyrir
aldrað fólk í Reykjavík. Hafa
þeir nú sótt um lóð undir slikt
heimili.
Mbl.spurðist fyrir um þetta hjá
Júlíusi Guðmundssyni, formartni
safnaðarins. Hann sagði að Að-
ventistár í nágfánnalondúm okk
ar værú mikið með slík heimili
fyrir aldfað fólk. Þar væri stefn
fyrir rétt í opríl
(Ei.nkaskpyti til Mbl. frá
fréttaritara þess í K.höfn.)
EYSTRI Landsréttur, þriðja
deild, hefur ákveðið að um
íslenzku handritin skuli fjall-
að 18., 19. og 20. apríl n.k.
í dag var haldinn undirbún-
ingsfundur í réttinum þar sem
málflutningsmaður ríkissjóðs
Poul Schmidt, hrl. fór fram á
hálfsmártaðar frest til viðbót-
ar. Gunnar Christrup, hrl. lög
fræðingur Árnasafns, fól mála
flutningsmanni ríkissjóðs í
september s.l. að kanna hvort
einhverju hafi áður verið
breytt í stofnskrá safnsins á
móti vilja safnsstjórnar. Þess
ari spurningu verður enn ekki
svarað, þar sem málafærslu-
manninum hafa ekki borizt
svör allra þeirra er til hefur
verið leitað um upplýsingar.
Verði svarið jákvætt, getur
það Verið mjög til framdráttar
málstað afhendingarinnar.
Hinn aukni frestur hefur
það í för með sér að málið
kemur ekki fyrir réttinn til
endanlegrar meðferðar fyr en
í apíl í vor, en í upphafi var
það von manna að úrslit fengj
ust í því fyrir jól.
Biðskók hjó
Tol og Spoosky
BIÐSKÁK varð í 6. einvlgisskák
þeirra Tal og Spásskys, sem
telfd var í Tiflis í gær, föstudag.
í bið. í biðstöðunni hefur
Spassky hldur betri stöðu, en
hvort það nægir til vinnings,
viljá sérfræðíngáf ekki segjá, að
sögn AP fréttastofunnar.
Eftir 5 skákir (af 10) Vóru
þeir iandarnir jafnir að vinnirig-
um, með 2,5 vinning hvor.
an sú að hafa þessi heimili lítil,
þannig að þau verði persónulegri
og hefðu Aðventistar á Islandi
einnig í hyggju að fyigja þeirri
stefnu og hugsuðu sér • heimili
fyrir 40—50 manns.
Kominn væri dágóður sjóður
í Þessú augnamiði, en byggingár
væru dýrar og ekki vitað hve-
nær hægt er að koma þessu í
framkvæmd. Þar eð söfnuðurinn
hefði heyrt áð í skipulagi hinná
ýmsu hverfa í bænum væri gert
ráð fyrir slíkum heimiiutn fyrir
aldráð fólk. vildu þeir tryggjá
sér slíkan stað. Og jafnframt að
kanria hvort borgin hefði þáð
mikinri áhuga á slíku élliheimili,
að hún vilji leggja eitthvað á
móti í stofnkostnað.
— /ðnjb/ng/d
Framhald af bls. 3
og Skipasmíðastöðina Dröfp h.f.
og Byggingafélagið Þór h.f. buðu
þingfulltrúum til kaffidrykkju.
Síðan var fundum haldið á-
fram og tékið fyrir erindi Félags
garðyrkj umanna, sem fer fram á
að garðyrkja verði gerð að lög-
giltri iðngrein. Urðu miklar um-
ræður um þetta mál og stóðu til
kvöldVerðar. Um kvöldið var
fundum háldið áfram.
— Sjálfstæðisyfirl.
n,’amh. af bis. 1.
notkun herliðs gegn Ródesíu.
,,Ef Smith tekst að halda völd-
um“ sagði Pravda, eiga Bretar
alla sök á glæp þeim sem fram-
inn hefur verið gegn innfæddu
fólki í S.-Ródesíu“.
„Trybuna Ludu“ í Póllandi
gagnrýndi Bretland einnig og
sagði að Ródesíuríki hið nýja
væri óskapnaður.
Mörg Asíuríki leggja áherzlu
á kynþáttavandamálið og þykir
sem Bretum muni nú mikill
vandi á höndum að bregðast ekki
vonum samveldisþegna sinna af
öðrum litarhætti.
Suður-afrísku blöðin eru sem
næst ein um að taka upp hanzk-
ann fyrir Ian Smith. „The Natal
Mercury“ í Durban segir að
sjálfstæðisyfiHýsingin beri vott
áfæði og kjarki manns er ekki
dragi dul á eirilægan og ákafan
tfúnað sinri við fornar venjur,
sém hann hafi jafnan haft í há-
végum.“ En „Daily Mail“ í Jó-
hannésarbórg, sem alla tíð hefur
gágnrýnt áþáftheíd-s'tefnu Ver-
woerds, sakar Wilson ‘um fifí-
dirfsku og ábyrgðarleysL
P.aul Zukofsky
að með þessu móti næðu þeir til
miklú fleira fólks. Yrði reynt að
hafa þennan háttinn á, þegar
hingað kæmu frægir tónlistar-
menn. Tónleikarnir í Austurbæj
arbíó yrðu því ekki félagatón-
leikar, heldur yrðu miðarnir til
sölu í bókabúðum og í miðasölu
bíósins.
— Smith
Framhald af bls. 1.
anir stjórnarinnar taka m.a. til
hrísgrjóna, sem eru ein algeng-
asta fæða þéldökkra í landinu
og einnig voru settar reglugerðir
um útiflutning. Þá var sagt að
menn mættu eiga von á skömmit
un á ýmsum nauðsynjum, s.s.
benzini.
Fjöldi fólks hringdi til fulltrúa
erlendu fréttastofanna í Salis-
bury til þess að fá fregnir af því
sem væri að gerast í umheimin-
um. Helzta dagblaðið í Satis-
bury, „Rhodesian Herald“, kom
út mcð miklum eyðum, þar sem
ritskoðunin hafði klippt út efni
og ritstjórinn ekki viljá setja
annað í staðinn. Ritstjórnargrein
blaðsins var eitt með öðru efni,
sem ekki mátti birta og sama var
að segja um annað blað í Ródes-
íu, Bulawayo Chronicle, þar
voru einnig auðir dálkar rit-
i.stjórnargreina.
Landstjórj drottningar
.Anriars var allt með kyrrum
kjörum.í Salisbury í dag og menn
héldu til starfa sinna að venju
og verzlunarlíf var með eðlileg-
um; hætti, Stöðugur straumur
manna vgr, í embættisbústað
landstjórans að skrá sig í gesta-
bók hans til að lýsa hollustu við
drottningu. i Landstjórinn, Sir
Humphrey, Gibbs, sem er fulltfúi
drottningar í Ródesíu, tilkynnti
Ian Smith í gær að hann væri
rekinn frá völdum fyrir uppsteit
gegn drottningu og landsstjórn-
inni, en Smith tilkynnti aftur á
móti iandstjóra, að honum bæri
að hverfa úr embættisbústað sín
um hfð bráðasta, Ródesía hefði
ekki lengur yfir sér neinn land-
stjóra. Báðir: sitja þeir þó enn
umkyrrt, Smith í stjórnarsessi
og Sir Humphrey í bústað sínum
að því er síðast fréttist.
Aðrar fregnir herma að vísu að
Sir Humphrey dveljist nú á bú-
garði sínum skammt utan við
borgina Bulawayo, en þar kom
til nckkurra óeii'ða í gær í borg-
arhluta blökkumanna.
Með oddi og egg
Leiðtogar blökkumanna í Ród-
esíu erlendis búa sig nú undir að
mæta hinum nýju viðhorfum,
sem skapazt hafa í landinu. Einn
talsmaður þjóðernissinna, sem
nú dvelst í London, sagði að
hinar fjórar milljónir blökku-
mantia í Ródesíu myndu gripa til
ofbeldisaðgefða ef nauðsyn
krefði og myndu berjast fyrir
réttindum sínum með oddi og
egg, með spjótum, bogum og örv-
um og öHum tiitækum ráðum,
Sagt er að þegar hafi verið skipu
lögð í Ródesíu leynileg „þjóð-
stjórn1 blökkumanna í Sikem-
bela, þar sém margir lei’ðtogar
þeirra dveljaSt hauðugir.
lan Smith hefur látið þau boð
út 'ganga fil blökkumahna í larid
inu að þeir þurifi ekkert að ótt-
ast; lögregla landsins og hef
muni samstundis taka hvern
þann í sína vörziu, sem stofni til
vandræða.
- Rhodes gabbaði
Framh. af bls. 10.
Afríkubúar komust að raun
um, að ýmislegt fleira varð-
andi hagi þeirra, hafði breytzt.
Ýmsum þvingunum, bæði op-
inberum og óopinberum var
beitt gegn þeim, m.a. skatt-
lagningu, til þess að fá þá til
þess að vinna á búgörðum
hvítu landnemanna. — Land
Afríkumanna var einnig hlut-
að niður og skipt miili land-
nemanna. 1913 hafði The
Charter Company verið út-
hlutað níu milljón ekrum
lands, og félagið hafði yfir 48
milljónum ekrum til viðbótar
að segja sem ónotuðu landi;
12,500,000 ekrur voru seldar
eða veittar landnemum. en að-
eins 25 millj. ekrur voru ætl-
aðar innfæddum.
Sérstaða Rhódesíu
1907 höfðu landnemamir bú
ið svo vel um sig að þeir réðu
lögum og lofum í landinu. Að
lokinni heimsstyrjöldinni fyrri
hvöttu Winston Churchill og
Smuts, hershöfðingi, til þess
að Rhódesía yrði gerð að
fimmta landshluta S-Afríku,
en allsherjaratkvæðagreiðsla
hvítra Rhódesíumanna kom í
veg fyrir að þær fyrirætlanir
næðu fram að ganga. — 1923
varð Rhódesía „sjálfstjómar-
nýlenda", og fékk full umráð
og stjórn á her sínum og emb-
ættismannakerfi. Með þessu
fékk Rhódesía algjöra sérstöðu
meðal nýlenda Breta. Völd
Breta í landinu einskorðuðust
þá við að stjórnin í London
skyldi hafa neitunarvald varð-
andi löggjafir, sem tafekju til
Afríkumanna, en þessú neit-
unarvaldi var aldrei beitt.
Enda þótt Rhódesía yrði
aldrei hluti af S-Afríku, fór
svo að kynþáttaaðskilnaðar-
stefnan þar í landi reyndist
mjög lík því, sem varð í ná-
grannaríkinu, undir 2Q ára
stjórn Sir Godfrey Ituggins
(síðar Malvern lávafður)-. —
Kynþáttastefnunrtar gætti éink
um ímáléfrtúm várðáridi járð-
eignir og kosningarétt. Land-
skiptingarlögin svokölluðu —
sem eru mjög á 'baugi og 'um-
deild — deilir lándinu að
heita að jöfnu milli hins hvíta
minnihluta og svarta meiri-
hluta. Meðal ógeðfelldustu
lagagreinanrta í þessum laga-
bálki eru greirtáf, sem bánna
Afríkumönnúm að búa eða
reka fyrirtæki í bæjúm, áð
eiga erfðafestúland eða hús í
sínum eigin bæjum.
Um kosningarétt svartra
manna í Rhódesíú er það að
segja, að 1958 höfðu aðeins
1,000 Afríkumenn fengið kosn
ingarétt. Undir stjórn Garfield
Todds, forsætisráðherra, var
reglugerð sett með vægari
skilyrðum fyrir kosningarétti,
en hún náði aðeins til sjötta
hluta svartra manna í landinu.
1953 reyndu hinir hvítu land
nemar í Rhódesíu að undirlagi
Sir Godfrey Huggins og Sir
Roy Welenskys, að festa áhrif
sín í sessi og auka þau með
því að setja á stofn Mið-
Afríkusambandið, sem „til-
raun til bandalags kynþátt-
anna“. Þessi tilraun fór gjör-
samlega út um þúfur og varð
til þess að flýta fyrir sjálf-
stæði Zambíu og Malawi. —
Rhódesía stóð að tilrauninni
lokinni aftur í sömu sporum
og landið stóð stjórnarskrár-
lega 1923, þ.e. án sjálfstæðis,
þótt aðeins væri það að nafn-
inu til.
Það var til þess að ráða bót
á þessu „óréttlæti" að Rhó-
desíuhreyfingin var stofnuð
af Ian Smith og félögum hans
1962. Það atvik, sem varð til
þess, að þeir gripu til þessa
bragðs, var að stjórn Sir
Edgars Whiteheads samþykkti
nýja stjórnarskrá fyrir Rhp-
desíu 1961. Það er þessi stjórri-
arskrá, sem að úndariförnú hpf
ur vérið bitbein stjórnanna í
London óg Sálisbury, én déilu
þeirra hefur riú’lbkið með éirt-
hliða sjálfstæðisýfirlýsirigu
Rhódesíu, hver svo sem eftir-
leikurinn kann að verða.