Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
1 Þriðjudagur 16. nov. 1965
Til sölu
Brúðarkjóll með kórónu.
Stærð 38—40. Barnarúm og
Pedegree-barnavagn. Uppl.
í síma 169Ó9 etlir kl. 3 í
dag.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fernt í heimili. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „6201“.
Keflavík — Suðurnes Svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450.
Keflavík — Suðurnes Vegghillur, veggskápar, veggskrifborð, fjölbreytt úrval. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450.
Keflavík — Suðurnes Borðstofusett, 4 gerðir. - Pantið tímanlega fyrir jólin. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450.
Keflavík — Suðurnes Vipp hvíldarstóllinn fæst hjá okkur stillanlegur. — Verð kr. 7.600,- Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími 2450.
Keflavík — Suðumes Svefnherbergissett 6 gerðir húsgögn á 2 hæðum. Garðarshólmi Hafnargötu 88. Sími
Góð stúlka óskast á veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 32126 frá kl. 3—6.
Ungan mann vantar herbergi sem næst miðbaVum. Hringið í síma 30569.
Gott herbergi til leigu handa reglusamri stúlku. Ný þýzk kápa til sölu á sama stað. Sími 34667.
Nýleg 4ra herb. íbúð til leigu á góðum stað í vesturbænum, tep>palögð. Upplýsingar í síma 14329 eftir kl. 16.
Volkswagen óskast Nýlegur Wolkswagen ósk- ast. Uppl. í síma 36403 eftir kl. 1 í dag.
Stúlkur vanar buxnasaumi óskast. Heimasaumur. Tilb. merkt: „Buxur — 6170“ sendist afgr. Mbl.
Miðaldra maður £ hreinlegri vinnu óskar eftir herbergi. Rólegri um- gengni heitið. Uppl. í síma 38295.
Reglusamur maður getur leigt stofu og eidhús. Félagsskapur kemur til greina. Tilboð merkt: „Hús hald—2642“ sendist blað- inu.
Stödd á flugvellinum
Þarna sjáið þið mynd af fegurðardrottningu íslands, Sigrúnu
ÞETTA er huggun mín £ eymd apóteki vikuna 13. nóv. til 20.
minni, að orð þitt lætur mig lifi
halda (Sálm. 119.50).
í dag er þriðjudagur 16. nóvember
og er það 320 dagur ársins 1965.
Eftir lifa 45 dagar. Tungl á síðasta
kvarteli. Áredisháflæði kl. 11.07*
Síðdegisháflæði kl. 23.57*
Upplýstngar nm læknaþjón-
ustn í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Slysavarðstofan i Heilsnvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — simi 2-12-30.
Nætur og helgidagavarzla í
Keflavík dagana 11. og 12. þm.
Guðjón Klemenzson, sími 1567,
13. og 14. þ.m. Jón K. Jóhannsson
sími 1800, 15. þm. Kjartan Ólafs-
son, sími 1700, 16. þm. Arnbjörn
Ólafsson, sími 1840, 17. þm. Guð-
jón Klemenzson, sími 1567.
Næturlæknir í Hafnarfirði
helgarvarzla laugardag til mánu-
dagsmorguns 13. — 15. nóv. Guð-
mundur Guðmundsson sími 50370
Aðfaranótt 16. nóv. Kristjón Jó-
hannesson sími 50056.
Næturvörður er í Vesturbæjar
nóv.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis vertiur tekið & möti þelm,
er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sea
hér segir: Mánudaga, þrlðjuðaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. or 2—4 e.h. MIÐVIKDDAOA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f Ji. Sérstók athygll skal vakin á mlð-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur erú opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar i síma 10000.
I.O.O.F. Rb. 4, == 11511168H E.T. 2.
— 9. III.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1471116 8V4
= E.T.
□ „HAMAR“ í Hf. 596511168—1 Atkv.
□ EDDA 596511167 — 2
I.O.O.F. 8 = 14711178'á = 9. 1. |
B HELGAKELL 596511177 VI. 2.
Vignisdóttur, og er myndin tekin á flugvellinum í London 10. nóv.
en þangað fór Sigrún til að taka þátt í samkeppninni um Miss
World þann 19. nóvember.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 15. nóv. tU 19. nóv.
DrLfandi, Samtúni 12. Kiddabúð,
Njálsgötu 64. Kostakjör s.f., Skipholti
37. Verzlunin Alda, Öldugötu 29. Bú-
staðabúðin, Hólmgarði 34. Hagabúðin,
Hjarðarhaga 47. Verziunin Réttarholt,
Réttarholtsvegi 1. Sunnubúðin, Máva-
hlíð 26. Verzlunin Búrið, Hjallavegi
15. Kjörbúðin, Laugavegi 32. Mýrar-
búðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Bald-
ursgötu 11. Holtsbúðin, Skipasundi 51.
Silli og Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun
Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðliolts-
veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44—46.
Verzlunin Ásbúð, Selási. Krónan, Vest
urgötu 35. Austurver h.f., Fáikagötu 2.
Kron, Skólavörðustig 12.
jæja, og þá kom þá frostið til
okkar á nýjan leik. Ekki sér-
staklega mikið og þó vöknaði
manni um augun í morgunsárið,
þegar maður flaug í vinnuna.
Og ég flaug meðfram tjörn-
inni, það hafði aðeins komið
klaki á hana, nógu mi-kill þó til
að bera uppi bæði endur og
gæsir. Nokkrar stokkendur stóðu
á annarri löppinni, og geta menn
nú leitt getum að því, hvers
vegna endurnar gera þetta.
Ég stend stundum á annarri
löppinni, og þá eingöngu til að
hvíla hina, en hraeddur er ég um,
að hjá öndunum sé þetta ein-
göngu vegna þess, að þeim sé
kalt, og þessvegna sé betra að
verða kalt á annarri löppinni í
einu, heldur en báðum.
Og það er raunar út af þess-
um kulda, sem ég hripa niður
þessar línur. Gætu nú borgar-
yfirvöldin séð sóma sinn í því
að halda opinni, með heitu vatni,
nógu stórri vök handa blessuð-
um fuglunuTn á Tjörninni í vet-
ur? Langt úti á klakanum, sátu
mávar, og það var raunar dálítið
skemmtilegt að sjá Svartbakinn
spígspora langt út á Tjörn.
Eitthvað fannst mér hann
skömmustulegur. Svona er að
eiga samvizku sagði storkurinn.
Endurnar héldu sig næst vök-
inni. Þar blasti við manni sú
óskemmtilega staðreynd, að koll
urnar voru í algerum minni-
hluta. Stokkandarsteggirnir
eru svona hér umbil 4 sinnum
fleiri en kollumar. Væri nú ekki
ráð að fækka steggjunum svo
lítið í vetur m.a. með því að
leyfa fólki að veiða sér einn til
tvo andarsteggi á jólaborðið?
Enn utar en endurnar, héldu
sig Grágæsirnar á ísnum. Þetta
eru stæðilegir fuglar, og ekki
verður vart við, að þær séu hjól
beinóttar. Meira að segja kross-
lögðu surriar á sér raúðar lapp-
irnar. Eins o,g allir vita, eru
þetta s'kaðræðisfuglar, en jafn-
framt indælis matur. Skyldi það
vera nema hvít synd, að leyfa
Reykvíkingum að fá sér svona
eina og eina í soðíð svona rétt
um jólaleytið?
Storkurinn var sjálfum sér al-
veg sammála í dag, og með það
flaug hann upp á Laugavg, til
Þoúbjarnar í Borg, sem eins og
allir vita er eini slátrari heims-
ins, sem jafnframt er formaður
Dýraverndunarfélags landsins,
og við Þorbjörn, sagði storkur-
inn, áttum langt og innihaldsríkt
samtal um öll þessi fuglamál og
slátrun.
FRÉTTIR
Nessókn. Biblíujskýringar séra
Magnúsar Guðmundssonar fyrrver-
andi prófasts hefjast í kvöld kl. 9 í
Félagsheimili kirkjunnar. Allir vel-
komnir. Bræðrafélagið.
Ljósmæðrafélag íslands. Haldinn
verðiir skemmtifundur í kaffistofunni
1 Kjörgarði fimmtudaginn 18. nóv. kl.
8:30. Mætið stundvíslega og hafið
með ykkur spil. Stjómin.
Reykvíkingafélagið heldur spila-
fund með happdrætti og kvikmynda-
sýningu að Hótel Borg miðvikudag-
inn 17. nóv. kl. 8:30. Fjölmennið og
takið gesti með. Stjórnin.
Kvenfélagið Heimaey heldur basar
þriðjudaginn 16. nóvember kl. 2 i
Góðtemplarahúsinu og mun þar verða
á boð-stólum margt af góðum og ódýr-
um iminum,
Fíladelfía, Reykjavík. Almennur
bibLíulestur í kvöld kl. 8:30.
Mæðrafélagið heldur félagsfund
fimmtudaginn 18. nóv. kl. 8:30 í Aðal
stræti 12. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2.
Kjartan Guðnason fulltrúi ræðir lög-
in um Almannatryggingar Sýndar
verða skuggamyndir. Kaffidry Vcja.
Konur fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Stjórnin.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk f
kjallara Laugarneskirkju er hvem
fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir á
miðvikudögum í síma 34544 og á
fimmtudögum frá 9—11 í 34516. Kvea
félag Laugarnessóknar.
Skógræktarfélag Mosfellshrepps
heldur bazar að Hlégarði sunnudag-
iun 5. des. Vinsamlegast komið
mununum til stjórnarinnar.
Frá kvenfélaginu NJARÐVÍK. Basar
inn verður 28. nóv. Vinsamlega skilið
munum til basarnefndar.
Kvenréttindafélag íslands heldur
kynningarfund þriðjudaginn 16. nóv.
á iverfisgötu 21. kl. 8:30. Umræðu-
efni: Konan í atvinnulífi og stjórn*
málum,
Frá Guöspekifélagrinu.
Hátíðafundur í tilefni af 90
ára afmæli félagsins verður hald
inn í húsi félagsins n.k. miðviku
dagskvöld kl. 20:30. Vandað
verður til dagskrár. Félagar eru
beðnir að tilkynna þátttöku
sína í einhvern af eftirtöldum
símum: 15569, 16868, 23611 fyrir
þriðj udagsk völd.
Basar kvenfélagsins Fjólu, Vatns*
leysuströnd verður í Barnaskólanum
sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis.
■s&riuftK-
J
#