Morgunblaðið - 16.11.1965, Qupperneq 11
ÞriðjudagTtr W. nóv. 1965
MOHGUNBLADIÐ
11
Aðstoðarmaður við
rannsoknastörf
Aðstoðarmaður óskast til rannsóknástarfa. Æskilegt
er að hann hafi nokkra reynszlu í radiótækni eða
fínsmíði.
Eðlisfræðistofnun Háskólans
sími 22945.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, helzt vön.
^££££^tlÆjL£cl£f
Hringbraut 49 — Sími 12312.
Volkswageneigendur athugið!
Höfum opnað bílaverkstæði að
BORGARHOLTSBRAUT 69, KÓPAVOGI
undir nafninu
Fólksvagn sf.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin
Sírni 41239.
Örn Eyjólfsson, Snorri Ásmundsson.
Kaupmenn — Kaupfélög
Darling undir- fatnaður Vefnaðarvara og fl.
Náttföt Nælon Damask Hvítt
Náttkjólar Nælon Fiðurhelt léreft
Náttkjólar Batist Lakaléreft
Millipils Nælon Sirs
Undirkjólar Nælon Diskaþurrkur
Náttföt Lérefts Afþurrkunarklútar
Baðhúfur Þvottastykki
3 Tannen Dömusokkar Eldhúshandklæði
Snyrtivörur Blendax. Plastdúkar
Tannkrem með Herrabelti 3 teg.
piparmyntubragði Hálfdúnn
Barnatannkrem með Kembuteppi
ávaxtabragði Kerrupokar
Húðkrem Svefnpokar
Rakkrem Rennilásar
Hárkrem Bleyjubuxur Nr. 1—3
Skúmbað Lilly Plastpil
Hárgreiður 3 gerðir Súkkulaðikex
Handsápa Rio Hunang og Marmelaði
Hitamælir o. fl. væntanlegt
Jóh. Karlsson & Co. heildverzlun
Laugavegi 89, ( gengið inn frá Barónsstíg).
Sími 15460 og 15977..
Peningalán Útvega penlngalán: Ný íbúð til sölu
Til nýbygginga. Fullgerð mjög glæsileg íbúðarhæð : 2. hæð i blokk
— íbúðarkaupa. við Álafskeið í Hafnarfirði til sölu. íbúðin er 5—6
— endurbóta á íbúðum. herb. og öll sameign full frágengin (teppi á stiga-
Uppl.kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. húsi). Tilbúin til afhendingar næstu daga.
Sími 15385 og 22714. GUÐJÓN STEINGRlMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960
Margeir J. Magnússon
Miðstrætj 3 A. kvöldsími sölumanns 51066.
EKKERT EARARTÆKI JAFNAST Á Vlfl
LAND-
-ROVER
AB FJÖLHÆFNIBC MTACILfll
ALUIVilNIUIH YFIRBYGGIING
Ryðskemmdir á yfirbyggingum bíla eru mjög kostnaðarsam-
ar í viðgerð og erfitt að varna því að þær myndist. — Bílar,
sem þurfa að standa úti í allskonar veðrum verða að hafa
endingargóða yfirbyggingu. _ Land-Rover hefur fundið
lausnina með því að nota alumíníum.
Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu; er létt og
endingargotL
Yfirbyggingin er sérstaklega rúmgóð,
tekur 7 manns í sœti, lofthœð er 723cm
NÍÐSTERK GRIND
Grindin er úr ferstrendu holu stáli, gerir Land-Rover bíln-
um fært að standast hvers konar þolraunir í torfærum.
Grindin er böðuð í ryðvarnarmálningu, sem rennur inn í
holrúm hennar og verndar hana ótrúlega vel gegn tæringu.
Form grindarinnar er afar einfalt og er því mjög auðvelt að
komast að undirvagninum.
m- —
ANQ^ -ROVE, R
DIESELBÍLAR KR 170.000.-
BENZÍNBÍLAR KR 152.000.-
Leitið ndnari upplýsinga um fjölhæfasta farartækið d landi.
HIILDVIRZLUNIN
HEKLA hf
Simi
21240
Laugavogi
170-172