Morgunblaðið - 16.11.1965, Qupperneq 12
12
MORGUN BLAÐIÐ
Þrlðjudagur 16. nóv. 196í
Mjög efnilegir markverðir
í 2. aldursflokki
Margir fafnir og skemmii-
legir leikir yngri
flokkanna
Frá leik Víkings og Fram I 2. fl. karla.
í 2. flokki karla og virðist sigur-
stranglegast í mótinu.
Beztu menn Fram voru þeir
Halldór markvörður og Björgvin
línuspilari. Víkingsliðið var eitt-
hvað miður sín í þessum leik og
voru liðsmenn nokkuð jafnir
nema kannski helzt að Einar
hafi verið svipaður og hann er
vanur.
Valur — ÍR 3—2
Þriðji leikurinn þetta kvöld
varleikur Vals og ÍR í 2. flokki
karla. Valsmenn unnu ÍR-ingana
í heldur markafóum leik. Bæði
liðin spiluðu nokkuð rólega og
virtust ætla að vanda spil sitt,
og nýta upphlaupin betur en áð-
ur. Þessi rólegheit gengu þó held-
ur betur hjá Valsmönnum en
ÍR-ingum. Heilar fimm mínútur
liðu án marka. En á 6. mín. náðu
Valsmenn skemmtilegum sóknar-
kafla sem Gunnar rak endahnút-
inn á eð marki úr opnu færi.
ÍR-ingarnir gerðu árangurlausar
tilraunir til að skora, en allt
kom fyrir ekki vörn Vals var
þétt og markvörðurinn vel á Björgvin Björgvinsson Fram — mjög efnilegur leikmaður skorar.
verði. Þannig leið fyrri hálfleik- — Myndir Sv. Þormóðsson.
Valur 4 leiki 3 stig mörk 18:20
Þrótt. 3 leiki 2 sti’g mörk 17:26
KR 3 leiki 2 stig mörk 17:27
Vík. 4 leiki 1 stig mörk 20:35
Vík. — Valur 3. fl. karla 8—0
Á sunnudagskvöldið léku Val-
ur og Víkingur í 3. flokki karia.
Leikur þessi var ójafn og voru
það Víkingarnir sem réðu ríkjum
í þessum leik. Leikur hafði að-
eins staðið í eina mínútu þegar
Víkingar skora sitt fyrsta mark
með langskoti eftir þeir höfðu
opnað Valsvörnina taktisku spilL
Á 3. mín. bæta þeir svo við
sig tveim mörkum Og staðan orð-
in 3:0 heldur óglæsileg byrjun
hjá Valsmönnum. Á fjórðu mín-
útu skora Víkingar enn eitt
mark, og fimmta mínúta, þá er
boltinn sendur nokkuð lagléga
inn á lípu og skora Víkingarnir
þar sitt fimmta mark, þannig var
staðan í hálfleik. Seinni hálfleik-
ur hjá Valsmönnum var r'ð
skárri en þó ekki nóg. Ví'
arnir stóðu sig með stakri
í vörninni og héldu marki „ a
hreinu allan‘r leikinn. Víkingar
bættu við sig þrem mörkum til
viðbótar, á 10. mín. úr vítakastL
á 12. mín. með langskoti og rétt
á eftir kom áttunda og síðasta
mark leiksins úr vítakasti. Vík-
ingar spiluðu leik þennan mjög
ve> taktiskt í vörn og sókn.
Spiluðu tvöfalda vörn sem Vals-
mennirnir virtust ekkert svar
hafa við. í sókn spiluðu Víking-
arnir med fjóra menn fyrir utan
og tvo inn á línu, meginhluta
leiksins. Víkingsliðið var í heild
mjög gott í þessum leik. Valsliðið
aftur á móti miður sín og nei-
kvætt í sókn, voru of staðir og
létu Víkingsvörnina halda sér,
aftur við miðju vallarins. Vals-
liðið getur miklu meira en það
sýndi þetta kvöld, og ætti að láta
sér þennan leik að kenningu
verða.
Staðan í 3. flokki eftir 6 leiki
er þannig:
Vík. 2 leiki 4 stig mörk 16: 4
Fram 2 leiki 3 stig mörk 14:13
Valur 3 leiki 2 stig mörk 16:21
KR 3 leiki 2 stig mörk 19:23
ÍR 2 leiki 1 stig mörk 10:14
Framararnir höfðu þó alla yfir-
burði í leiknum. Fyrsta mark
leiksins kom á 2. mínútu og voru
þar Framarar að verki. Á 3. mín
skorar Jón (Nóni) annað mark
Fram með hoppskoti. Þriðja
mark Fram skorar svo hinn bráð-
efnilegi línumaður Björgvin
Björgvinsson á 4. mín en eyða
skapaðist í Víkingsvörnina við
hið rólega og yfirvegaða spil
þeirra Framara fyrir utan.
Fjórða og síðasta mark Framar-
anna í fyrri hálfleik skoraði
Björgvin úr víti á 9. mín. Staðan
í hálfleik 4:0 fyrir Fram.
Síðari hálfleikur var þó hldur
skemmtilegri en sá fyrri, þá tóku
Víkingarnir smáfjörkippi öðru
hvoru. Á 11. mínútu skora Fram-
arar af línu er þar Björgvin að
verki. Vítakast er dæmt á Víking
á 12. mínútu en Framarar mis-
nota sér það. Strax á eftir kemur
svo fyrsta mark Víkings frá Ein-
ari þrumuskot utan af velli.
Nóni skorar sjötta mark Framara
með hnitmiðuðu skoti af velli.
Á 14. mín spila þeir laglega sam-
an Arnar og Björgvin, og rekur
Björgvin endahnútinn á það með
góðu marki af línu. Víkingamir
voru óragir við að skjóta og
þrátt fyrir ágæta vörn Framara
tókst Einari á 15. mín að senda
boltann í netið. Staðan var nú
7:2 fyrir Fram og vonlítið fyrir
Víkingana að rétta hlut sinn.
Á 16. mín. er dæmt vítakast á
Víking og Björgvin skorar ör-
ugglega fyrir Fram. Á 17. mínútji
er enn dæmt vítakast og skorar
Nóni örugglega. Næstu mínútna
var drjúg fyrir Fram þá setja
þeir tvö mörk til viðbótar eru
þar að verki þeir Nóni og Sigur-
bergur, en Sigurbergur hafði
fengið boltann beint frá mark-
verði og brunaði upp. Víkingar
gerðu sitt þriðja mark á sömu
mínútu. Björgvin fékk boltann í
góðu færi á 19. mínútu og not-
færði sér það vel með marki.
Á sömu mínútu er dæmt víta-
kast á Fram fyrir grófan varnar-
leik og skora Víkingarnir auð-
veldlega úr því. Árnar og Sigur-
bergur áttu svo í sameiningu
heiðurinn að síðasta marki leiks-
ins. Úrslitatölur leiksins urðu
13:4 fyrir Fram. Framararnir
spiluðu leikinn- mjög vel og út-
færðu leikaðferð sína af öryggi.
Lið þeirra er nú efst að stigatölu
iR-ingur í 2. fl. sækir.
Valsmaður verst.
ur, aðeins eitt mark hafði verið
skorað. Seinni hálfleikur byrjaði
nokkuð vel fyrir ÍR-ingana strax
lega á ÍR-ing og þeir fá sér dæmt
vítakast sem Vilhjálmur skorar
úr örugglega. Á 13. mín. ieiksins
fá Valsmenn vítakast á ÍR sem
Jón K. skorar örugglega úr.
Strax á eftir jafna ÍR-ingarnir,
er þar* Vilhjálmur á ferðinni með
langskoti í stöngina og inn.
Enn liðu fimm mínútur án
marka. Á 19. mín. leiksins er
brotið á Valsmanni á línu og
dæmt réttilega vítakast sem Jón
K. skorar úr. Þetta var jafnframt
sigurmark leiksins, því fleiri
urðu mörkin ekki og úrslitin 3:2
fyrir Val.
Valsliðið kom heldur betur út
úr þessum leik, en áður, vörnin
var nokkuð sterk, sóknin var
yfirveguð en þó á stundum of
lítil ógnun. ÍR-liðið náði sér ekki
upp í þessum leik enda náðu þeir
ekki að ráða hraða leiksins, þá
nýttust línumenn þéirra ekki eins
á fyrstu mínútu er brotið harka-
LAUGARDAGINN 13. nóvember
voru leiknir fjórir leikir í yngri
flokkunum. Þar af einn í 2. fl.
kvenna og þrir í 2. flokki karla.
Valur — Víkingur 2. fl. kv. 9—2
Fyrsti leikur kvöldsins var
milli Vals og Víkings í 2. flokki
kvenna. — Leikurinn hafði stað-
ið í 2 mín er Valur skoraði fyrsta
markið upp úr rólegu spili utan
af velli. Mínútu síðar jafna svo
Víkingsstúlkurnar. Liðu síðan
þrjár mínútur án þess að liðun-
um tækist að skora. Valsstúlk-
urnar beittu nú tvöfaldri vöm á
Víkingsstúlkurnar, virtist það
bera tilætlaðan árangur þær
gátu haldið þeim í hæfilegri fjar-
lægð frá markinu og sendingar
Víkingsstúlknanna urðu óná-
kvæmar og lentu oft í höndum
Valsstúlkna. Á 6. og 7. mínútu
leiksins skora Valsstúlkurnar tvö
mörk, og kominn er hálfleikur og
staðan 3:1 fyrir Val.
Seinni hálfleikur var betur
leikinn af báðum liðum heldur
en sá fyrri. 'Strax á fyrstu mín-
útu leiksins fengu Víkingsstúik-
urnar víti á Val og skoruðu úr
því. Staðan orðin 3:2 og allt virt-
ist geta gerzt. En Valsstúlkurnar
taka á sig rögg og bæta hverju
markinu á fætur öðru án þess að
Víkingsstúlkunum takist að
skapa hættu við Valsmarkið. Á
síðustu fimm mínútum leiksins
skora Valsstúlkurnar 6 mörk á
móti engu. Endar leikurinn með
algjörum sigri Vals 9 mörk
gegn 2.
Víkingsliðið var heldur dauft
í þessum leik, en virðist þó vera
að sækja sig miðað við fyrri leiki
þess í mótinu.
Valsliðið var einnig nokkuð
dauft, þó sérstaklega í fyrri
hálfleik en sóttu sig í seinni hálf-
leik. Bæði liðin vantar betri bolta
meðferð. Staðan í 2. flokki
kvenna eftir 6 leiki er þannig:
Valur 3 leiki 5 stig mörk 18:8
Frarn 3 leiki 5 stig mörk 19:9
K.R. 2 leiki 2 stig mörk 5:9
Árm. 1 leik 0 stig mörk 2:5
Víking. 3 leiki 0 stig mörk 6:19
Fram — Vík. 2. fl. fcarla 13—4
Annar leikurinn þetta kvöld
í yngri flokkunum var leikur
Fram og Víkings í ,2. fl. karla.
Skemmtilegur leikur sem bauð
upp á ágætan handknattleik.
vel Og í fyrri leikjum. Beztu
menn liðanna voru hiklaust mark
mennirnir. Hjá Val Magnús
Baldursson og hjá ÍR Guðmund-
ur H. Gunnarsson.
Þróttur — KR 4—3
Leikur KR og Þróttar var jafn
frá upphafi og alls ekki útséð um
það hvort liðið mundi fara með
sigur af hólmi. Eftir tveggja mín,-
útna leik tókst Þrótti að setja
fyrsta markið var þar að verki
hinn stóri og erfiði línumaður
þeirra Þróttara, Reynir Kjartans-
son. Á 5. mín. skora Þróttarar
annað markið sitt þá einnig af
línu. KR-ingarnir voru svolítið
óþolinmóðir á þessum tíma og
kunnu því greinilega illa að
koma ekki inn marki hjá hinum
ágæta Þróttarmarkverði. Á 7.
mín. skora KR-ingarnir tvö mörk
í röð og ná því þar með að jafna.
Síðustu þrjár mínúturnar fyrri
hálfleiks liðu síðan án þess að
liðunum tækist að skora þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir. Seinni
hálfleikur var skemmtilegur og
spiluðu liðin þá af meira öryggi
og festu, leituðu að glufu í vörn-
um og héldu boltanum meir.
Þróttarar tóku at skarið með
marki á 15. mínútu skot utan af
velli frá Reyni. Enn er haldið
áfram og skotið en markmenn
beggja liða vörðu vel, næsta
mark kom einnig frá Þrótti hopp-
skot utan af velli, var staðan nú
4:2 fyrir Þrótt. Aðeins eftir tvær
mínútur. KR-ingar áttu svo síð-
asta mark leiksins sem þeir skor-
uðu á síðustu mínútunni.
Leikurinn var ágætur og áttu
Þróttarar fyllilega skilið að sigra.
Þróttarliðið kom ágætlega frá
þessum leik og voru þeir beztir
Reynir Kjartansson og markvörð
urinn Ólafur Þorsteinsson. —
KR-liðið átti allsæmilegan leik
en virðist ekki geta ógnað nóg
með línuspili. Beztur af KR-ing-
um var markvörðurinn Haraldur
l Árnason, þá var Emil miðherji
ágætur.
Staðan í 2. flokki eftir 11 leiki
er nú þannig:
Fram 4 leiki 8 stig mörk 42:21
ÍR 4 leiki 6 stig mörk 33:18