Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
i
Þriðjudagur 16. nóv. 1965
BIFREIÐAEIGENDUR
BIFREIÐAVE RKSTÆÐI
ALLT~Í BENZIN■ OG DIESELVÉLAR
HEKliTE
STIMPLAR, SLÍFAR OG HRINGIR
AUTOLITE
KERTI, KERTAÞRÆÐIR, O.FL,
VflNDERVELL
^llélalegur__
-TRANCO
| VENTIAR OG STÝRINGAR.
I Ford og Chevrolet
Pakkningar, stimplar og stimpilhringir.
Stangar- og höfuðlegur,
Rokerarmar og knastásar
Tímahjól og tímakeðjur
Undirlyftur, ventlar og stýringar
Olíudælur, sett í olíudælur og margt fleira.
Þ. JÓNSSON & CO
BRAUTARHOLTI 6 - SIMAR 15362 & 19215 ■ REYKJAVÍK
Tryggið framtíð barna yðar með því að
gefa þeim hin verðtryggðu spariskírteini.
Verðtryggðu spariskírteinin eru til sölu í Rvík
hjá öllum bönkum og útibúum þeirra og nokkrum
verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur eru spariskír-
tcinin scld hjá útibúum allra bankanna og stærri
sparisjóðum.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
IfliMRHUSMÐI - MEDEIGAHDI
óska eftir sambandi við menn eða fyrirtæki sem á. eða hefur um-
ráðarétt yfir iðnaðarhúsnæði, 350 — 400 fermetra, að stærð á götu-
hæð. — Nauðsynlegt er að húsnæðið sé í Reykjavík eða nágrenni.
Kópavogur og Hafnarfjörður koma til greina. Aðili, sem hefur slíka
möguleika, getur orðið meðeigandi að væntanlegu fyrirtæki.
AHar vélar eru Vestur-þýzkar og af fullkomnustu gerð, hinar einu
hérlendis. — Upplýsingar í síma 2 31 25 kl. 10—12 næsUi daga.
Atvinna óskast
Verzlunarmaður utan af landi, meðal annars vanur
að standa fyrir rekstri fyrirtækis, óskar eftir sæmi-
lega launuðu starfi i Reykjavík, helzt við innflutn-
ings- eða heildverzlun. Ýmislegt annað kemur þó
mjög vel til greina. Tilboð óskast send afgr. Mbl.
merkt: „Framtíð — 6200“.
Frá Frœðsluráði
Ólafsfjarðar
Vegna forfalla vantar kennara við Miðskóla Ólafs-
fjarðar strax. Húsnæði til reiðu. — EJpplýsingar gefa
Fræðslumálaskrifstofan og skólastjórinn Kristinn G.
Jóhannsson, simi 133.
Fræðsluráð Ólafsfjarðar.
N auðungaruppboð
sem augl. var i 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á verkstæðishúsnæði á Njálsgötu 5, hér í borg,
þingl. eign Kára B. Helgasonar, fer fram eftir kröfu
Axels Einarssonar, hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 17. nóvember 1965,
kl. 314 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað varahlutaverzlun að Laugavegi 168
undir nafninu
STIMPILL, varahlutaverzlun s.f.
Mikið úrval af varahlutum í flestar teg. bifreiða.
STIMPILL, varahlutaverzlun.
Laugavegi 168.
Skrifstofumaður
Vér óskum að ráða skrifstofumann tii ábyrgðar-
starfa. Enskukunnátta nauðsynieg.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Hafnarstræti 5.
Orðsending
frá HAGKAUP til áskrifenda
að Pöntunariistum okkar.
Misritast hefur texti á for-
síðu í ný útkomnum lista.
Réttur er textinn þannig:
B 1 KÍNVERSKIR SLOPPAR:
Greiðsiusloppar úx þykku
Satín efni me'ð silkiáferð.
Mörg faiieg munstur,
Grunniitir: Rautt, grænt
og svart.
Stærðir. 40 — 42 — 44 —
46.
VERÐ AÐEINS KR.: 298.00