Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudágur 16. nóv. 1965 Skrifstofuhúsnæði til sölu Til sölu er 70—80 ferm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í miðbænum ásamt góðu geymslurisi. Eignarlóð. Upplýsingar gefnar í síma 12494 á skrifstofutíma. Guðni A. Jónsson gerir kunnugt: Longines úr er lífstíðar úr' Doxa úr er dásemdar úr! Danskur siifur-borðbúnaður er dáður. Klukkur og krystal-vörur kynna tóninn og siminn gefur sambandið við sóninn. Úrvalið á Öldugötu er ódýrt líka gott, því allir sem það skoða bera því vott. Vöruafgreiðsla við Shellveg. Sími 24459. Novopon Nýkomið: Hörplötur: 8 — 12 — 16 18 — 20 — 22 — 25 mm. Spónaplötur: 12 — 15 — 18 — 22 mm. Gaboon: 16 — 19 — 22 — 25 mm. Palex: 15 — 18 — 21 mm. Harðtex: 1/8”. Trétex: 1/2”. Toyota Corona Kraftmikil og vönduð bifreið valin af Sunday Times, sem einn af 5 athyglisverðustu bílum ársins. Japanska bifreiðasalan Ármúla 7. — Sími 34470 NÝTT — NÝTT Leðurlikiskápur með hettu og rennilás. Tilvaldar í kulda og rigningu. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Parket gólfdukur. Mikið úrval. Parket gólfflísar er allir geta lagt. Glæsilegir litir. LITAVEflsf byggingavörur GRENSÁSVEG 22 24/HORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262 ARCO MOBIL bifreiðalökk: Grunnur, sparsl, þynnir og slipimassi NÝKOMIÐ H. Jónsson & Co. Brautarholti ZZ Dýrmæt eign! 12” LP hljómplata í margra blaða albúmi. Gefin út á vegum sam- einuðu þjóðanna, til styrkt- ar flóttafólki í heiminum. Sex heimsfrægir píanóleik- arar samaii á einni plötu. Höfn auglýsir JÓLAVÖRURNAR KOMA DAGLEGA Kjólaefni — Fóður. Slaeður, hanskar og sokkar. Náttkjólar, undirkjólar og skjört. Mikið og fallegt úrvab ★ Sængurver, koddaver og lök. Silkidamask, bómullardamask Lakaefní og léreft, margar breiddir. Saumum og merkjum úr efn- um frá okkur. ★ Gluggatjaldacfni fyrir stofur og eldhús. Mikið af góðum nærfötum og náttfötum, fyrir konur, — karla og böm. Einnig undirkjólar á konur og börn. Gjöorið svo vel og litið inn. — Póstsendum — Verzlunín Höfn Vesturgötu 12. Sími 15859. ®LI@SML*IíMO Til leigu er fundarsalur á II hæð í miðbænum (rúmlega 150 ferm.) upplagður fyrir ýmsa félagsstarfsemi. Áhöld til veitinga, borð og stólar getur leigutaki fengið keypt. Tilboð til afgr. Mbl. merkt: „Félagsstarfsemi — 6155”. Kópavogur Rösk og ábyggileg stúlka óskast í Biðskýlið, Kópa- vogsbraut 115. — Upplýsingar í síma 41243. íbúö til leigu Mjög skemmtileg 3ja herbergja (100 ferm.) ibúð á Högunum er til leigu. Laus strax. íbúðin er með harðviðarinnréttingum og uppþvottavél, auk þess sem ísskápur getur fylgt. Sér hitaveita. Engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: „Góð umgengni — 6157”. Apaskinnsúlpurnar loðfóðruðu komnar aftur. POLYESTER REGNKÁPUR POLYESTER KÁPUR með loðfóðri. ATH.: Allar nælonúlpur við stórlækkuðu verði. Klapparstíg. dömusokkar eru nú aftur fáanlegir í verzlunum. MARGFÖLD ENDING. íKjétgfi^Kk LAUGAVEGI 59..slmi 18478 internarional Ckudio Aitai fe . 'JL'Uhi i m Atexunakr iBiaduwiky Robtn Cis.(dcsus Bvron J.;ais 'X'iihdiri Kcmpft Hinir eftirspurðu HIJD80IM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.