Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ » Þriðjudagur 1«. nóv. 1965 ; ‘ Konan mín ELÍSABET ÞÓRÐARDÓTTIR lézt að Hrafnistu 15. nóvember. Valdimar Guðmundsson, Varmadal. Móðir okkar ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR Öldugötu 27, lézt að heimili sínu sunnudaginn 14. nóvember. Ólafur Þórðarson, Ingibjörg Þórðardóttir, Gestur Þórðarson. Bróðir okkar HALLDÓR MAGNÚSSON Bólstaðarhlíð 25, andaðist 14. nóvember. Ásgeir Magnússon og systkini. Útför föðursystur minnar VÍGDÍSAR JÓNASDÓTTUR Hringbraut 115, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 1,30. Fyrir hönd ættihgja og vina. Sigurberg Eiríksson. Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir MARGRÉT TORFADÓTTIR verður jarðsett frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 2 e.h. Torfi Gíslason, Bergþóra Magnúsdóttir, Kristborg Gísladóttir, Hreggviður Hermannsson, Elín Gísladóttir, Valgarður Kristmundsson Jarðarför mannsins míns, bróður, föður, tengdaföður og afa ÞORBJÖRNS ARNBJÖRNSSONAR frá Reynifelli, Vestmannaeyjum, er lézt þann 10. nóv. að Vífilsstöðum fer fram frá Aðventkirkj unni, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn '17. nóv. kl. 1,30. Sigríður Ámadóttir, Ágústa Arnbjörnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. SIGFÚS BLÖNDAHL fyrrverandi generalkonsúll, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög. Kristíana Blöndahl Ólafsson, Steinunn B. Guðlaugsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og veitta hjálp við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður SVÖVU BJÖRNSDÓTTUR Sigmundur Jóhannsson, Þuríður Sigmundsdóttir, Þórir H. Bergsteinsson, Sigurdís Skúladóttir, Jóhann Sigmundsson. Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför HALLFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR hjúkrunarkonu. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfs- fólki sjúkrahússins á Sauðárkróki fy-rir beztu- hjúkrun og aðhlynningu svo og vistfólki ellideildarinnar og öllum þeim öðrum sem auðsýndu hinni látnu vinsemd og hlý- hug í erfiðum veikindum. Aðstandendur. Innilegar þakkir þeim, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför ELÍNBORGAR KRISTJÁNSDÓTTUR Öldugötu 30. Sérstakar þakkir eru færðar þeim er glöddu hana í langri sjúkdómslegu með heimsóknum og vinarþeli, svo og Björgu Ólafsdóttur fyrir ágæt hjúkrunarstörf og öðrum hjúkrunarkonum er stunduðu hina látnu. Júlíus Kr. Ólafsson og aðrir aðstandendur. DL Heimsþekktar gæðavörur deliDlast Gólfflísar dellíiex Gólf- og veggflísar Dlastino Vinyldúkur á kork eða filt undirlagi Gólfdúkur yfir 100 litir LeitiS upplýsinga hjá byggingavöruverzlun yðar VICK Húlstöflur Innihalda hól»- mýkjandi efnl fyrir mœddon húls ... Þa»r eru ferskar og bragðgóðar. R.ynifl VlCK HÁLSTOFLUR Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín á 60 ára afmæli mínu þann 27. okt. sl. Guðmundur Magnússon, vélstjóri Lyngholti v/ Holtaveg. Hjartanlegustu þakkir sendi ég ykkur sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóska- skeytum á áttræðisafmæli mínu. Aðalheiður Kristjánsdóttir, Hlöðum. Innilega þakka ég skiphsöfninni á Goðafossi, sérstak- lega skipstjóra Bernodus Kristjánssyni og Rafni Sig- urðssni bryta fyrir ánægjulega ferð í júli s.l. — Lifið heil. A. J. Fljótafólk í Reykjavík og nágrenni Félagsvist og dans verður í Félagsheimilinu Kópa- vogi laugardaginn 20. nóv. og hefst kl. 21. NEFNDIN. Skritstofuherbergi Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir teikni- eða skrifstofu nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma 17246. FYRIRLIGGJANDI EFTIRTALDAR byggingavörur: ÞAKJÁRN og ÞAKSAUMUR MÚRHÚÐUNARNET LYKKJUR og venjulegur SAUMUR ARMSTRONG hljóðeinangrunarplötur LÍM fyrir hljóðeinangrunarplötur KORK-O-PLAST vinylhúðaðar korkgólf- flísar og tilheyrandi lím PLASTVEGGFÓÐUR með frauðplasti á baki og tilheyrandi lím GLUGGAPLAST PROFIL HARÐTEX plötustærð 4x9 fet — ódýrt GÓLF & VEGGMÓSAIK í úrvali ARMSTRONG lím fyrir mósaik og fugusement B Y GGIN G A V ÖRUVERZLUN Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640 (3 línur) Eiginmaður minn VIGGÓ ANDERSEN rakarameistari, andaðist 14. þessa mánaðar. Guðrún Andersen. Alúðar hjartans þakkir fyrir huggunarríka samúð, sem mér og börnum mínum var auðsýnd við andlát og útför konu minnar KATRÍNAR ÓLADÓTTUR Ennfremur þakka ég hjartanlega fyrir hönd móður hennar og systkina þá ástúð og samúð, sem þeim var sýnd. Árni Garðar Kristinsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför SIGRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Víðivöllura. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.