Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 24
24
MORCU N BLAÐIÐ
Þriffjudagur 16. nóv. 1965
Skipstjóra og skipshöfn
vantar á 55 tonna bát sem gerður verður út frá
Grindavík í vetur. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt: „1061 — 2893“.
Til leigu
Ibúð 2 herb. og eldhús til leigu nú þegar á hita-
veitusvæði. Tilboð merkt: „Bjarg — 2894“ sendist
afgr. Morgunbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld.
Royal ávaxtahlaup
Inniheldur C. bætiefni og
er góður eftirmatur. Einn-
ig mjög fallegt til skreyt-
ingar á kökum og tertum.
Matreiðsla:
a. Leysið innihald pakk-
ans upp í einum bolla
(V\ ltr. af heitu vatni.
Bætið siðan við sama
magni af köldu vatni.
b. Hellið í mót og látið
hlaupa.
EYJAFLUG
MED HELGAFELLI KJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERDA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120
Mykjudreifari
Stór fullkominn mykjudreifari, sem einnig má nota
sem votheysvagn, til sölu. — Verð kr. 26.875,—
Höfum einnig 3 tonna flutningavagn, flutninga-
skúffu og fleira á hagstæðu verði.
Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson, Véla-
deild S.Í.S., sími 38900.
Bifreiðaeigendur í Kópavogi
Lögtök eru að hefjast vegna ógreiddra bifreiðagjalda
1965. Bifreiðaeigendum skal bent á, að lögtaks-
kostnaður vegna bifreiðagjalda er tiltölulega mjög
hár en gjöldin yfirleitt lág. Lögtökum verður síðan
framfylgt með nauðungarsölu svo fljótt sem lög
leyfa.
Er skorað á bifreiðaeigendur að greiða gjöld þessi
nú þegar til að komast hjá kostnáði og óþægindum.
Bæjarfógetinn í KópavogL
Erindi um laxeldi
Dr. E. Montén, fiskifræðingur, forstöðumaður lax-
eldisstöðva sænsku Raforkumálastjórnarinnar, flyt-
ur erindi á sænsku og sýnir kvikmynd um laxeldi
í Svíþjóð í 1. kennslustofu Háskólans, þriðjudag-
inn 16. nóvember kl. 20:30. — Öllum heimill
aðgangur, meðan húsrúm leyfir.
VEIÐIMÁLASTOFNUNIN.
Trésmíðaverkstæði til sölu
Lítið trésmíðaverkstæði í miðbænum til sölu. —
Þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar sendi nöfn sín
á afgr. Mbl., merkt: „Trésmíðaverkstæði — 2815“.
Til sölu
tvær þriggja herbergja íbúðir í steinhúsi
við Hverfisgötu. Seljast í einu eða tvennu lagi.
Hentugt fyrir skrifstofur.
Nánari upplýsingar gefur:
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar.
Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Til sölu
raðhús í Kópavogi. Selst tilbúið að utan, en fokhelt
að innan. Tvöfalt gler í gluggum.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6, sími 1-2002, 1-3202 og 1-3602.