Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 26

Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 26
26 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1965 TÓNABÍÓ Sími 31182. Sindbað snýr aftur Spennandi og skemmtileg, ný, ævintýramynd í litum. Guy WiHiams Heidi Briihl Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð inman 12 ára. iflrwii IbnylCIristíne jurtis \Kaufinann Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum, er gerist í París. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÍDÓ-brauð LÍDÖ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í úma 35-9-35 og 3 7-4 85 Sendum heim HLÉCARÐS BÍÓ Ævintýri í Monte Carlo Aðalhlutverk: Marlene Dietrich Sýnd ki. 9. ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd, tekin í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. ☆ ?ZJöRNUBÍÓ Endalok hnefa- leikakappans (Requim for a Heavyweight) SQUINNSGLEASON iiROONEY«HARRIS Afarspennandi og áhrifarík ný amerísk mynd byggð á verð- launasögu eftir Rod Sterling. Um undirferli og svik í hnefa- leikaíþrótt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. FJaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubuðin FJÖÐRIN Baugavegi 168. — Simi 2418«. Ameriska bítlamyndin The TA.M.I. show ★★★★★*★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * ivuiiwna KMW *I amííii(.»n nuwn Sýnd kl. 5 og 9. 'm ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Jámhausiiui Sýning í kvöld kl. 20. 40. sýning Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20 Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200 LG< rREYKJAYÍKUR^ Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20,30 Sú gamla kemur í heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20,30 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er cpin frá kl. 14. Sími 13191. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 18. nóv. Húsið opnað kl. 20,00. Fundarefni: 1 Sýndar verða litskugga- myndir, sem teknar hafa verið í ferðum félagsins tvö síðastl. sumur. Myndirnar útskýrðar af Hallgrími Jónassyni, kennara. 2. Myndagetraun. Verðl. veitt. 3. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 80,00. JON EYSTUINSSON lögfræðiugur Laugavegi 11. — Sími 2151«. Heimsfræg ný stórmynd: CARTOIJCHE Hrói Höttur Frakklands JEAN-PAUL BELM0ND0 (lék í .Maðurinn frá Ríó‘) CLAU0IA CARDINALE Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla að- sókn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Félagslíl Víkingar, knattspyrnudeild INNIÆFINGATAFLA 1965—’66 í Réttarholtsskóla: Meistaraflokkur Þriðjudaga kL 8,40— 9,30 Sunnudaga kl. 2,30— 3,20 2. flokkur Föstudaga kl.10,20—11,10 Sunnudaga kl. 2,40— 3,30 3. flokkur Þriðjudaga kl. 7,50— 8,40 Föstudaga kl. 9.30—10.20 4. flokkur Þriðjudaga kl. 7.00—7.50. Föstudaga kl. 8,40— 9,30 5. flokkur A og B Þriðjudaga kl. 6,10— 7,00 Fimmtud. kl. 6,10— 7,00 5 flokkur Byrjendur sunnud. kl. 9,30 f.h. Geymið æfingatöfluna. Stjórnin. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 16766 og 21410. Siml 11544. ISLENZKUR TEXTI EBsku Jón Vjðfræg og geysimikið umtöl uð og umdeild sænsk kvik- mynd ’um ljúfleik mikillar ástar. Bönrnið börnum. Sýnd kl. 5 og 9. laugaras SlMAR 32075 - 38IM Ástfangni milljóna- mœringurinn JamesGamer NatílieWood Ný amerísk gamanmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood og James Garner Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúðir við Sæviðarsund Til sölu eru skemmtilegar 3ja og' 4ra herbergja íbúð- ir á hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast tilbúnar undir tréverk. Sér hitaveita. Aðeins 4 íbúðir í hús- inu. Gott útsýni. Stutt í verzlanir, skóla o. fl. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Nauðungaruppboð sem augl. var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965, á hluta í húseigninni nr. 9 við Goðheima, hér í borg, þingl. eign Braga Sigurbergssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Þorgrímssonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 17. nóvember 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.