Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 31

Morgunblaðið - 16.11.1965, Side 31
) ÞrTSjudfagur 16. nóv. 1965 MORGU N BLADIÐ 31 Frá jþingi Verk.amanna sambandsins. Þing Verkamannasam- bands haldið um helgina MBL. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning - frá Verka- mannasambandi íslandi: „Annað þing Verkamannasam- bands íslands var sett sl. laugar- dag kl. 2 e.h. í Lindarbæ. For- maður sambandsins, Eðvarð Sig- urðsson setti þingið með stuttu ávarpi. Forseti ASÍ, Hannibal Valdemarsson flutti þinginu á- varp og árnaðaróskir Aiþýðusam bandsins. Samþykkt voru kjörbréf fyrir 61 fulltrúa frá 27 sambandsfélög- tim. í sambandinu eru 34 félög með 12351 meðlimum. Á þinginu var samþykkt inn- taka eftirtalinna félaga, er sótt höfðu um inngöngu í Verka- fnannasambandið: Verkamannafélagsins Bárunn- ar Eyrarbakka, Verkalýðsfélags Grindavíkur, Verkamannafélags - ins Árvakur Eskifirði, Verklýðs- Ifélag Akraness, Verkalýðsfélags- ins Baldur ísafirði, Verkalýðs- félags Breiðavíkurhrepps Arnar- stapa, Verkakvennafél. Framsókn ar Reykjavík, Verkakvennafé- lagsins Framtíðarinnar Hafnar- firði, Verkalýðsfélagsins Stjörn- unnar Grundarfirði, Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Verkalýðsfélags Þórshafnar. Forseti þingsins var kjörinn Hermann Guðmundsson form. Hlífar Hafnarfirði Varaforsetar Jóna Guðjóns- dóttir form. Framsóknar Rvík og Óskar Garíbaldason form. Þrótt - ár Sigluf. Ritarar voru kjörnir Tryggvi Emilsson Reykjavík og Hallgrím- - Iþróftir Framhald af bls. 30 loka og leikurinn virtist unn if „Reynslan“ sigrar Og í hraða leiksins veitti Val ur Pétursson Hafnarfirði. Kjörnar voru fjórar starfs- nefndir á þinginu. Formaður sambandsins, Eðvarð Sigurðsson flutti skýrslu stjórn- ar, en framkvæmdastjóri Þórir Daníelsson las og skýrði reikn- inga sambandsins. Þingið gerði ályktanir um kjara mál og skipulagsmál. Verða þær birtar síðar. 1 lok þingsins fór fram kosn- ing sambandsstjórnar og var frá- farandi stjórn endurkjörin og auk þeirra 4 menn til viðbótar í samræmi við breytingar, sem þingið hafði þegar gert á á lög- um sambandsins. Stjórn Verkamannasambands- ins fyrir næstu tvö ár er því þannig skipuð: Formaður Eðvarð Sigurðsson Reykjavík. Varaformaður Björn Jónsson Akureyri. Ritari Hermann Guðmundsson Hafnarfirði. Gjaldkeri Björgvin Sigurðsson Stokkseyri. Meðstjórnendur: Sigfinnur Karlsson Neskaupstað, Guð- munda Gunnarsdóttir Vestmanna eyjum, Óskar Garibaldason Siglu firði, Jóna Guðjónsdóttir Reykja- vík, Ragnar Guðleifsson Kefla- vík, Guðm. Kristinn Ólafsson -Sigurður Ólafsson svo þung áföll, en skapfesta Si-g- urðar og andlegt þrek eru mót- uð og stælt í hörðum skóla skuft- fellskrar lífábaráttu, og hann tekur hlutskipti sínu með æðru leysi og þolinmæði. Skiptir nú einnig höfuðmáli, að honum er tekið með ásbúð og umhyggju á heimili Þorbjarnar, sonar hans og tengdadótturinnar, Ágústu, sem hlúa að honum á heimili Akranesi, Björgvin Sighvatsson ísafirði. Varastjórn: Guðmundur J. Guð mundsson Reykjavík, Sigurrós Sveinsdóttir Hafnarfirði, Halldór Björnsson Reykjavík, Þórunn Valdemarsdóttir Reykjavík, Páll Árnason Raufarhöfn. Endurskoðendur Hallgrímur Pétursson Hafnarfirði, Sigurður Árnason Hveragerði, til vara Ey ■ þór Jónsson Reykjavík. í lok þingsins þakkaði þing-v forseti Hermann Guðmundsson þingfulltrúum gott samstarf. Formaður sambandsins, Eðvarð Sigurðsson tók síðan við stjórn þingsins, þakkaði þinginu störf þess og árnaði þingfulltrúum heilla í starfi og sagði síðan 2. þingi Verkamannasambands ís- lands slitið. Þinginu var slitið um kl. 18.30 á sunnudagskvöld, en um kvöldið var þingfulltrúum boðið að sjá í boði sambandsins sýn- ingu leikflokksins „Grímu“ „Leik ritið um frjálst framtak Steinars Ólafssonar í veröldinni". Fiinmtugs- afmæli AKRANESI, 15. nóv. — Fimm- tugur var í dag Jón Gunnlaugs son, bílstjóri, Stekkjarholti 15 á Akranesi. Þau hjónin dvelja á afmælisdegi hans hjá dóttur sinni og tengdasyni í Skotlandi. — Oddur. Rjúpiiaskyttum seinkaði í myrkri BORGARNESI, 15. nóv. — Um kl. 7 á surinudagskvöld var hringt frá Fornahvammi og frá því skýrt, að tvær rjúpnaskyttur væru ekki komnar fram og béðið um að mannskapur væri tiltæk- ur til að leita ef á þyrfti að halda. Kl. 8,30 var svo lagt af stað héðari. en áður en komið var alla leið komu skilaboð um a'ð mennirnir væru komnir fram, heilir á hú.fi. Hafai myrkur og þoka tafið þá. Enguni synjað um sjónvarpsmynda- töku VEGNA ummæla í Mánudags- blaðinu hinn 15. þ. m. þykir mér rétt, að fram komi opinberlega, að Keflavíkursjónvarpið hefur aldrei farið fram á að fá að taka myndir í Þjóðminjasafni ís- lands. AUir, sem hingað til hafa beðið um leyfi-til að taka slíkar myndir, hafa umyrðalaust fengið það. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður. Guhjón Meistaraskólinn settur í gær Meistaraskólinn var settur í gær í Iðnskólanum í Reykjavík og flutti Þór Sandholt skólastjóri setningarræðuna. Þetta skólaár betur. Hermann og Sigurður | verða 75 nemendur í skólanum Dagsson komust báðir einir inn fyrir alla vörn og ekkert virtist augljósara en forskot Vals yk- ist. En í hraða og æsingi mis- tókst þessum ungu mönnum. I stað þess fékk Sig. Einarsson skorað litlu síðar fyrir Fram og síðan Guðjón Jónsson úr víta- kasti. Staðan var 10-9 fyrir Val. Aftur fékk Fram vítakast en Gunnlaugur skaut í stöng. Sig- urður Einarsson varð svo til að jafna 10-10 og rétt fyrir loiks- lok tryggði Guðjón Jónsson sig- ur Fram. Það er ekki í fyrsta skipti sem Guðjón reynist Fram vel á örlagastund. Hann skor- aði nú 2 af 4 mörlcum sem nauð- synleg voru liðinu til sigurs á síðustu 3 mínútunum. ★ Þetta var sigur hinna reyndu yfir hinum yngri og óreyndari Hversu lengi má treysta á slíkt? Beztu menn á vellinum voru Hermann Gunnarsson og Sigurð- ur Dagsson í liði Vals. Hjá Fram var Þorsteinn Björnsson í mark- inu stærsta ,,stjarnan“ en það var þó Öðrum fremur Guðjón Jónsson sem úrslitum réði með mjög góðum leik og frábærum skotum. í þremur deildum, en það er 25 nemendum fleira en áður. Kenn- arar við skólann verða 11 og verð ur kennt í eftirtöldum námsgrein arr^flðnlöggjöf ofl., Kostnaðar- ia»nngur og áætlanir, öryggis- I.O.C.T. St. Dröfn og Verðandi Fundur í kvöld kl. 8,30. — Sýndar litskuggamyndir úr Evrópuför og víðar. Æ.T. Samkomoi K.F.U.K. Aðaldeildarfundurinn í kvöld fellur inn í samkomu bæna- viku K.F.U.M. og K. Frið- björn Agnarsson endurskoð- andi hefur hugleiðingu. — Allir velkomnir. Málflutningsskrifstofa Svcinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. mál, Byggingarefni, steinsteypa, Reiknistokkur, Tilraunir, Reglu gerðir og byggingarsamþykkt, Skipulag byggingaframkvæmda, íslenzka, Byggingartaskni og byggingaeftirlit, Mælingar og afsetning húsa, og loks teikning, tækni og letur teikninga. Auk þess munu ýmsir forstjórar fram kvæmdadeilda Reykjavíkurborg- ar flytja fyrirlestra. Meistaraskólinn hefur nú starf að á fjórða ár en hann var til fyrir samvinnu milli Byggingar- nefndar Reykjavíkur og Iðn- skólans. Eins og kunnugt er fá menn rétt á að kaupa meistara- bréf eftir að hafa starfað að iðn sinni þrjú ár eftir sveinspróf, Þó eru æði mörg atriði, svo sem iðnlöggjafir, öryggismál og reglu gerðir, sem þeir kynnast ekki, nema að takmörkuðu leyti við vinnu sína, og var Meistaraskól- inn stofnaður með það fyrir aug- um að fá úr þessu bætt, en öll þessi atriði eru mjög veigamikil í sambandi við byggingarmál. Að loknu skólaári taka meistara- efnin próf í þeim námsgrein um, sem kennt hefur verið yfir veturinn, en það veitir ekki nein réttindi, heldur er það haft til hliðsjónar með meistaraprófs- umsókninni, sem Byggingarnefnd ^ráð og lengd' Reykjavíkur samþykkir síðan. | Framhald af bls. 8 var heill og sannur vinur. sein- tekinn nokkuð að vísu, fremur dulur og lítt gefinn fyrir að flíka tilfinningum sínum við hvern sem var. En við nánari kynni kom fljótt í ljós, að hann var hjartahlýr; einlægur og góður, ör í lund og tilfinninga- maður meiri en almennt gerist. Vera má, að einmitt þess vegna hafi hann stundum verið mis- skilinn, og það lagt honum út á verri veg, sem hann vildi þó bezt gera. Kæmi slíkt fyrir, tók hann sér það mjög nærri, þótt eigi hefði hann um það mörg orð. Allt vildi hann vel gera. En þeim, sem þannig eru gerðir, er sjaldnast þakkað eins og skyldi, og jafnvel ekki örgrannt um, að viðleitni þeirra sé vanþökkuð stundum. Guðjón var prýðisvel gef- inn og gjörhugull um marga hluti. Hann var höfðinglundaður og allra manna glaðastur á góðri stundu í hópi vina sinna. Trú- maður var hann einlægur, og sjaldan mun hann hafa gengið án bænar til næturhvíldar. Að kvöldi sunnudagsins 8. þessa mánaðar var Guðjón heill og glaður í hópi ástvina sinna á heimili sínu í Hafnarfirði. Um hádegi næsta dag hafði hann endað sína ævigöngu. Við blik þeirra björtu minn- inga, sem hugur minn geymir frá þeim dögum, er leiðir okk- ar Guðjóns lágu saman, kveð ég þennan vin minn og þakka hon- um allt það, sem hann var mér, — allar ógleymanlegu stuna- irnar, sem við áttum sameigin- legar. Guð blessi þig, vinur minn, á þeim björtu brautum, sem þú nú gengur inn á. Hann leiði þig lýsi þér og signi þig heilagri kærleikshendi sinni. Eftirlifandi konu, börnunum öllum. öldnum foreldrum og systkinum votta ég mína dýpstu og innilegustu samúð og bið þeim öllum styrks úr hæstu hæðum og blessunar Guðs í Bj. J. sínu, þar sem hamn lifir ævi- kvöldið. Þar leið honum vel við frábæra umhyggju tengdadóittur- innar og í návist sionar og sonar- sonanna sex. Þótt Sigurður gæti nú ekki lengur sinnt sjómennskiu og uti- stönfum var siður en svo að hann gerðisit iðjulaus. Þorbjörn sonur hans sá um flugvöllinn og afgreiðslu flugvélanna, en Sig- urður annaðist afgreiðslustörfin innan húss, að einhverj-u leiti allt til dauðadags. Hann fylgdist með fluginu af lífi og sál og glad’dist yfir hverjum áfanga á þroskaferli þess. Allt frá því, að hann fyrst kynntist fluginu hafði hann talið, að einmitt sú sam- göngutækni myndi rjúfa einangr un Hornafjarðar, og hann beittó sér því mjög fyrir öllu. sem til eflingar hennar heyrði. Ha-n.n var mikill stuðningsmaður FIu>g- félags íslðnds alla tíð, og beitti sér m.a. fyrir því að Ausfeur- Skaftfellingar gerðust hluthafar í Flugfélaginu, með þei<m ár- angri að flestir bændur sýslunn ar, og ýmsir fleiri, keyptu htuta- bréf í félaginu. Störf hans í þágiu flugsins, og þá sérstaklega þau, sem hann vann fyrir Flugfélag íslands, verða aldrei full'þökkuS. Þau störf, sem önnur, vann hann *f þeim áhuga og trúmennaku, að lengi mun í minnum haft. Sigurður Ólafsson vac sérstaeð ur persónulaiiki. Ekki get óg ímyndað mér, að nokkur sewi honum kynntist, jafnvei þótt viðkynning væri stutt, geti nokkru sinni gleymt honum. Hann var aðsópsmikill og radkl- sterkur og vissulega gustaði stundium af honum, ef honum þótti hlutirnir ganga haegt eða illa. Ókunnum gat þá virzt hanm nokkuð hrjúfur og geðrikur, en sjaldan var djúpt á hinu góð- láta brosi og dillandi hlátri. Fáa hefi ég séð hlæja jafn inmilega og hann, Sigurður hafi yndi aif ailri viðkynningu við fólik ag fábt veitti honum meiri ánægju en heimsóknir þeirra, kunniugra eða ókunnugra, sem leið áttu um Hornafjörð. Lék hann þá á alls oddi, spurði margs ag hafði jafnan á takteinum græskulaus- ar gamansögur. Þeir voru mangir, sem heimsóttu hann, enda var hann með afbrigðum vinsæll og vinmargur, og sjálfur á óg dýran sjóð endurminninga um hann, sem gaman er að gægjast í. Velt ég að þeir eru margir, sem svip- að geta sagt. Þótt Sigurður hefði þann brennandi áhuga á framgangi fjugsins, sem raun bar vitni, fór þó ekki milli mála, að það var sjórinn og veiðarnar, sem frarnar öllu áttu hug hans. Þegar hacm hætti að geta stundað sjóin.n sjálfur, fékk hann sér útvarps- tæki með bátabylgj.u, svo hann gæti fylgzt sem bezt með v>eið- unum og störfum sjómannanna. Við þetta tæki sat hann langar stundir og hlustaði á samtöl bátanna. Það var hans h'Ijóm- kviða. Hann gladdist innilega, þegar vel gekk, en honum 3árn- aði líka ef skjótfengnum gróða var iLla varið. Hann var mikitó áhu.gamaður utm tæk.nilegar fram farir og vildi láta nota þær til hins ýtrasta til sköpunar betri lífsskilyrða, en ekki til þess að fólkið legði hendur í skauit. Vinnan var, að hans áliti, ein af undirstöðum lífshamingjunínar, tæknin átti að létta hana, en ekki útrýma. Sigurður Ólafsson var hjarta- hreinn drengskaparmaður, oirð- heldinn og ráðvandur svo af bar. Hann var hctfðingi í lu.nd og rausn hans var við bnu.gðið. Með honum er horfinn mikill persónuleiki og mun mörgum þykja sem mér, að sjálf Austur- Skaftafellssýsla, eitt dýrasta djásnið í hinu birga skríni ís- lenzkrar náttúrufegurðair, verði svipminni nú, þegar hann er all- ur. Hann lézt í Landspítalanum þann 8. þ.m. og verður jarðsett- ur frá Bjarnaneskirkju í dag. Blessuð sé hin Ijúfa minning um góðan dreng. ö-w ó Inhn«An.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.